Morgunblaðið - 08.04.1915, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Aðalfundur
,Fötboltafélags Reykjavíkur4
(eldri og yngri deildar),
verður haldinn föstudaginn 9. þ. m. kl. 9 e. h. stundvíslega, í Bárubiið
uppi). Áríðandi að allir mæti.
Stiórnin.
Falleg hross
á markaðsaldri og útflutnings-
fær, kaupir háu verði
Oskar Halldórsson,
Klapparstíg 1.
Kvenkápur nýkomnar.
Laura Jlieísen
CJofjs. Tiansens Enke).
Austurstræti 1.
Verzlun
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1
hefir fengið mikið úrval af allskonar
vorurn.
T. d. Dömuklæðin góðu og nýjar tegundir af Káputauum,
sérlega góðum, og m. fl.
CHIVERS
jarðarberin niðursoðnu
eru ljúffengustl
Fást í öllnm betri verzlunuml
Mysuostur
þessi góði
er kominn aftur
í Nýhöín.
Það borgar sig
að halda til haga öllum gömlum ull-
artuskum. Þær eru keyptar háu verði
í Vðruhúsinu.
Kvenhattar
nýkomnir í
Lækjargötu 4.
Símskeyti
flpá Central News.
London 7. apríl.
P a r í s : Frakkar hafa unnið á
fyrir austan Verdun og í Le Pretre
skóginum. Þeir hröktu einnig her-
foringjaráð Þjóðverja af hæð fyrir
suðaustan Hartmannsweilerkopf.
Petrograd: Rússar sóttu fram
4 allri herlínunni milli Bartfeld og
Uzok og varð vel ágengt í héraðinu
kring um Rostock-skarðið. Austur-
tíkismenn hörfa undan í Karpata-
flöllum og brenna brýr og forðabúr.
---------»»<•---------
Erl. simfregnir.
frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl.
Þjóðverjar taka sænkst skip.
Khöfn 7. apríl.
Þjóðverjar hafa tekið sænskt skip,
sem var á leið til Stokkhólms hlað-
mais.
Afsökun.
Hérmeð bið eg undirritaður alla
þá er orðið hafa og verða kunna
hér eftir fyrir óþægindum og tíma-
töf af réttarhöldum vegna þess, að
þeir hafa lánað mér báta eða sézt
með mér á sjó eða landi, velvirðing-
ar, og vona-eg að þeir hinir sömu
viti að þetta er ekki af mínum vilja
gert og mér mjög á móti skapi.
Þetta hlýtur að vera gert af alger-
um misskilningi heimskra og í minn
garð illgjarnra manna.
Hafnarfirði 3. apríl 1915.
Ó. V. Davíðsson.
H.f. ,Nýja I9unn“
kaupir ull og allskonar tuskur
fyrir hæsta verð.
Dansleiknr
fyrir þá, sem hafa lært hjá mér ný-
tízkudansa í vetur, verður haldinn í
Hótel Reykjavík, laugard. 10. þ. m.
kl. 9.
Aðgöngumiðar fást á Laufásvegi 5.
Stefania Guðmundsdóttir.
Búð 1 Miöbænum
óskast nú þegar.
Tilboð sendist Morgnn-
blaðinn mrk. „Búð“.
Góðar
útsæðiskartöflur
Og
Matarkartoflur
fást hjá
Petersen frá Viðey,
Hafnarstræti 22.
Kvef og hæsi. Bezta meðalið er Menthol-sykrið jjóðfræga úr verksmiðjunni i Lækjar- götu 6 B. . Fæst hjá flestum kaupmönnum borgarinnar.
£eiga
H e r h e r g i til leigu 14. mai í Þing- hottsstræti 25, þar sem skrifstofa Fiskifé- lagsins hefir verið.
T v ö samliggjandi herhergi, með eða án hásgagna, til leign í Bankastræti 14. Fagnrt ntsýni.
Ein stofa með forstofninngangi til leigu 14. mai, helzt fyrir einhleypa. Uppl. Kárastíg 6.
Stofa og svefnherhergitil leigu i Miðbænnm frá 14. mai. R. v. á.
H ú s i ð nr. 4 við Bræðrahorgarstig er til leign 14. mai.
Eitt herbergi til ieign fyrir ein- hleypa á Vesturgötu 50 A.
§ cffiaupsfiapur $
Morgnnkjólar fást altaf i Dokt- or8hösinn, Vestnrgötn. Sanmalann 2 kr. Jenny Lamhertsen.
H e y til sölu á Frakkastig 9. Enn- fremnr litið hrúknð saumavél með tæki- færisverði.
Kranzar úr Túja og Bladbög fást hjá Grabriellu Benediktsdóttir Langav. 22.
Ýmsar bæknr, þar á meðal nótna- hæknr fyrir Piano og Harmonium, til söln með góðn verði á Laugavegi 22 (steinh.).
^ €ffinna ^
S t ú 1 k a óskast i vist 14. mai Frú Jörgefhsen Nýlendugötn 15 B.
S t ú 1 k a óskast i vist frá 14. mai. C. Olsen Tjarnargötn 5 B. Til viðtals frá kl. 3—4.
cTapaé
Silfurbrjóstnál með gnlnm steini tapaðist á páskadaginn. Skilist á Lanf- ásveg 17.
Sjálfbleknngur tapaðist á götun- nm i fyrradag. Skilist á skrifstofnna gegn fnndarlaunnm.
0Tunóié
Ú r fnndið á paskadaginn. Vitjist að Hrólfsskála á Seltjarnarnesi.
£P e n i n g a r fundnir & langardagnn
fyrir páska i búð Th. Th. Anstnrstr. 14.