Alþýðublaðið - 04.12.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1928, Blaðsíða 1
ýoublaðio GefIð ét aff JUftýðuftokknirat 1928. Þriðjudaginn 4. dezember. 294. tölublað. WHriisaliiiis ep orðin landfræyur fyrir hið lága verð á ollnm hlntunt. T. d.: KommóðuF ú 62 krM dfvanar 45— SO kr., klæðaskápur 5S kr. og allsk. rúmsfæði, borð, skrifborð, veggmjrndir, vammalistar, grammófðnar og plðtnr, (Edison Bell) 3,80 stk., vekiaraklnkknr, nósikori, jðlakerti og spil trá 0,50—1,00. AIIs konar fatnaður, sokkar, blndi, vðsaklutar og margt fleira. Vðrusalinn, — lUapparstíg 27, — simi 2070. Ódýrasta buð landsinso Siðasta f jrirskipunin. Paramont-kvikmynd i 9 pátt- um. Aðalhlutverk leikur. Emil Jannings. af sinni alkunnu snild, sem • hvergi á sér líka. KvoMbœn. Hið margeítirspurða lag ijorpiös Gnðmunðssonar við Jóleiségaupíialtur" fæst í Hljóðfærahúsinu og í Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar. Ennfrem- iir hjá undirrituðum, sem afgreiða pantanir til út> sölumanna. Mlgrimar Þorsteinsson, Aðalstræti 16. Pétnr Lárnsson, Sólvallagötu 25. Símar 411 og 941. Saumastofan í þingholtsstræti 1. llýkoiniðs Vetrarkápuefni og brúi kápuskinn Skófatnaður Það, semeftir er af skófatnaði verður .selt næstu daga með 10—25% afslætti i verselun. lelga Guönmndssonar Hverflsgötu 88. Gjðrið géð innkaup fyrir jélin! Öll karlmannaföt - Allir Vetrarfrakkar seljast með 10% afslætti. Einnig gefum við 25% áf nokkrum Unglingafötum. Brauns-Verzlun Karl Beradtssoii Skákmeistari Norðnrlanda tekur patt í kappskákum við prjá meistaraflokks og 6 fyrsta flokks taflmenn, islenzka. Teflt verður í Bárunni kl. 81/* e. h. á príðjudag, miðvikudag, fimtudag, föstudag. og mánu- dag. — Skorað er á alla islenzka skákvini að fylgjast vel með í pessum skákum, pví pær verða hinn eiginlegi mæli- kvarði á skákstyrk íslendinga. Hvetjið islenzku keppend- urna með pví að sýna áhuga yðar. SJomðnnum er bent á að Nærfatnaður, hiýr en ódýr, Peysur, Sokk- ar, alklæðnaðir bláir ogmisl. — Vetrarfrakkar og annar fatnaður, sem peir purfa, er til í miklu úrvali hjá S. Jóhannesdottir, Austurstræti. Sími 188/. (Beint á mótí Landsbankanum). Vantar yður f ot eða frakka? Farið pá beina leið i Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ðdýrasta úrvalið af fötum og frökkum. Það kostar ekkert að skoða vðrurnar. Jðlabazar er ©pnaðnr. i»ar verða seld allshonar leikfðng með bæiarinslægsta verði. KIöpp Laugavegi 28. ' Leslð Mpýðublaðið! fljfðingastðlkaii. Ljómandi fallegur sjónleikui í 6 páttum. — Aðalhlutverk leikur hin fræga leikkona: Raquel Meller o. fl. Efni myndarinnar er, eins og nafnið bendir tií, um Gyð- ingastúlku, sem afneitar öil- um' heimsins unaðssemdum til að geta fórnað lífi sinu f y r i i a ð r a. Danzsýnlng Ruth Haeson er fimi. dagskvoid í gamla bíó kí. 7 % aðgðngumiðar frá 1 kr. sætið. [HÞPnprentsnilðlan,] ' KverfisffðtD 8, simi 1294/ teknt a8 séi atlf konar tækilœrisprect- nn, svo sem erfiljóð, aðgSngniiiIða, bréf, Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og al- greiðlr vinnuna fijett og við^réttii verði. Kaupið Alþýðublaðið Húsmæður! Lfúffengasta kafíio er frá Kaffibrenslu Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.