Morgunblaðið - 12.04.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ♦ Mikið af nýjum Yörum komiö til TH. TH. Meira kemur með „Gullfossi“. Westminstor Gólídukar Pjóðverjar senda Tyrkjum hergögn. Cigarettur reykja allir sem þær þekkja. Reynið og sannfæristl Fast hjá kaupmönnnm. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ull- artuskum. Þær eru keyptar háu verði í Vöruhúsinu. Stúlka óskast í vist 14. maí á fáment heimili. Hátt kaup í boði. kitstjóri visar á. C5"i D A6BÓRIN. 1= Afmæli í dag: Elisabet Þórðardóttir, húsfrú. Júlía ísafold Jónssdóttir, húsfrú. ^algerður Jónsdóttir, húsfrú. Úuðm. H. Þorvarðsson, verzlunarm. ^ón Ó. V. Bertelsen} bakari. Eigurður Hallsson, söðlasmiður. Afmæliskort selur Friðfinnur Guð- jónsson, Laugaveg 43 B. Sólarupprás kl. 5.13 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 7.46 síðd. Háflóð er í dag kl. 4.23 f. h. og í nótt — 4.40. Veðrið í gær: s.v. hvassviðri, hiti 6.4. Ev. s.v. stinnings gola, hiti 4.9. ^8af. s.v. stormur, regn, hiti 4.3. s. stinnings kaldi, hiti 8.0. s.v. stinnings kaldi, hiti 4.5. Sf- logn, hiti 5.1. ^órsh., F. s.v. stinninga gola, hiti 8.0. Bkallagrímur kom inn í gær, hlað- af fiski. bilskipið Esther kom inn í gær. afði 8kipið hrept afskapa veður í hafi. r°tsjór skall á það og tók út skips- Lnn og braut ýmislegt á skipinu. Eálkinn fór héðan í gær á botn- Vörpungaveiðar. D ansleiknr frú Stefaníu Guðmunds- alls konar nýkomnir. Verðið er sama og áður, þrátt fyrir stríðið. En þar sem þessi vara hlýtur að hækka mjög bráðlega, ættu menn að nota tækifærið og kaupa áður en verðið hækkar. Athugið þetta í tíma Jónatan Þorsteinsson dóttur var á Hotel Reykjavík í fyrra- kvöld. Fremur var þar fáment — en afar góðment þó. Menn dönsuðu Tango, One Step og Two Step »eftir kunstar innar reglum« langt fram á nótt. Þilskipið »Sigríður« kom af fisk- veiðum með góðan afla. Leikfélagið lók »Æfintýri á göngu- för« fyrir troðfullu búsi í gærkvöld. Þótti mönnum einkum gaman að sjá Kr. Ó. ÞorgrímsBon á leiksviðinu enn á ný. Birkidómarinn í Æfintýrinu er með allra beztu hlutverkum konsúlsins. Tvær merkar konur látnar. Önnur skaut sig — hin var skotin. Baronessa Voughan. Svo sem kunnugt er, gekk Leo- pjld Belgakonungur að eiga könu, sem ekki var af konungaættum. Hún var af frönsku almúgafólki komin; framúrskarandi fríð og gáfuð vel. Leopold konungur gaf henni aðals- titii og var hún síðan nefnd baron- essa Voughan. Þau eignuðust tvo syni, sem báðir eru á lífi. Leopold var giftur áður og átti börn allmörg á lifi, er hann gekk að eiga baron- essuna. Varð misklíð mikil milli dætranna og föðursins úf: úr hjóna- bandinu og voru þau sár eigi gróin til fulls, er Leopold andaðist. Kon- ungurinn unni mjög konu sinni og það er fullyrt, að hún hafi haft mikil áhrif á hann. Gaf hann henni stór- gjafir, búgarða, slot og fé, svo hún var auðug vel. Þegar Leopold and aðist, var hún flæmd burtu úr land- inu með róggreinum í belgísku blöðunum, sem sagt var að hefðu verið ritaðar af Clementinu kon- ungsdóttur. — Barónessa Voughan fluttist til Parísar og gekk að eiga undirliðsforingja frakkneskan. En hjónaband þeirra varð eigi langt, því þau skildu litlu síðar. I lok fyrra mánaðar drýgði barón- essa Voughan sjálfsmorð. Hún skaut sig með skammbyssu í hjartað og dó samstundis. Greifafrú Hamilton. Hún var fríðasta og þektasta aðals- kona i Svíþjóð, kornung, að eins 26 ára, en hafði verið gift tvisvar og skilið við báða mennina. í vetur hefir hún búið í Róma- borg. Hafði hún kynst ungum nemanda frá Chile. Pilturinn varð dauðskotinn i frúnni, en hún var annars hugar en að binda sig í þriðja sinn. Nemandinn bað hennar — bað hennar þrisvar. í þriðja sinnið sem hún neitaði honum þreif hann skammbyssu og skaut hana i lungað svo hún hneig niður dauð. Blá kattarskinn eru keypt h á u v e r ð i í Aðalstræti 18 (Búðinni). H.f. ,Nyja lðunn“ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð. Timbur, ágætt til byggingar og girðinga, fæst keypt með góðu verði á Eiðisgranda við Gufunes til 1. maí. Afgreiðslumaður er á staðnum. £aiga í b ú ð fyrir fámenna fjölskyldn óskast frá 1. eða 14. mai. Uppl. hjá Morgunbl. Sendiherra Breta í Búlgaríu komst að þvi, að skotfæri og hergögn, sem fara áttu til Tyrkja, voru komin til Búlgariu. Hann mótmælti því að þau yrðu látin fara lengra, og var sendingin stöðvuð þar. Sendiherra Breta i Rúmeniu beiddi stjórnina þar skýringar á þvi, hvernig á því stæði, að sendingar þessar hefðu komist i gegnum Rúmeniu. Fekk hann það svar, að tollgæzlumönnum á landamærunum hefði sést yfir þess- ar sendingar og loforð um, að það skyldi ekki koma fyrir aftur. Hefir stjórnin þar gefið út skipun um, að Ramnicepu hershöfðingi og Caribot fulltrúi úr fjármálaráðuneytinu, skuli rannsaka alla vagna, sem koma frá Austurríki. f Cffinna Dagleg s t ú 1 k a óskast 1 vist frá 14. mai þ. á. á Laufásvegi 22. S t ú 1 k a getnr fengið vist á kaffiháe- inn »Uppsalir«. D n g 1 e g og þrifin s t á 1 k a óskast um tima. Uppl. hjá Gnnnþórnnni Hall- dórsdóttnr, Amtmannsstig 5. ^ cWaupsfiapuT H n n d n r alhvitur, nngur, feitur og fallegur, er til sölu nú þegar, helzt át ár hænum. R. v. á. F æ ð i, gott og ódýrt, fæst i Grjótagötn 4, uppi, ná þegar og framvegis. Nokkrar kaupakonur óskast á g ó ð heimili í Skagafirði i sumar. Upplýsingar á Bergstaðastræti 42 niðri. A.s. John Bugge & Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges“ Bergen, Strœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.