Morgunblaðið - 19.04.1915, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.04.1915, Qupperneq 3
:morgunblaðið 3 Biðjið kaupmann yðar um „Sanitar « „61obe“ Vindla Búnir til af van der Sanden & Co. Rotterdam. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Tóbak, munntóbak eg neftóbak, allir sækjast eftir að kaupa þessar vörur hjá Jóni frá Vaðnesi, því bær koma nýjar með hverri ferð. Matvfirur. Venjulegast liggja fyrir miklar birgðir af þessum vörum og því keypt mest hjá Jóni frá Vaðnesi. Smjörlíkið Jsland1 er viðurkent að vera það bezta; fæst að eins hjá Jóni írá Vaðnesi. Rúgmjöl, Maismjöl, Hveití, Kartöflur, Smjörlíki er ödýrara en annarstaðar í stórkaupum hjá Jóni frá Vaðnesi. Sykur. Þessi vara er keypt helzt í smáum og stórum stil hjá Jóni frá Vaðnesi fyrir það að þar eru venjulegast til allar sortir, mestar birgðir — og verðið lægst. Beauvais Leverpostej er bezt. UPPBOÐIv heldur áfram í dag kl. 4 e. h. í sölubúð A-s- P. I, Thorsteinsson & Ga. i Likv. og verður þar seldur ýmiskonar búðarvarningur, svo sem: lampaglös, fiskiönglar, smájárn- vörur, kompásar, aluminium búsgögn, lampakveikir, krókapör hnappar og tölur, höfuðföt, flibbar, manchettskyrtur, slifsi, hefiltannir, skrúflásar, lampar, sundbelti og fleira og fleira. Langur gjaldfrestur. S.s. Flora fer norður um land til Noregs kl. 61 kvðld. Afgreiðslan. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ull- artuskum. Þær eru keyptar háu verði í Vöruhúsinu. ^ cTÍaupsRapuT F » ð i, gott og ódýrt, íæst í Grjótagötu 4, nppi, nú þegar og framvegis. Ameriskt skrifborð óskast til kanps. R. v. á. ^ffinna Eldri b t ú 1 k a óskast 1 vist 14. mai. Gott kanp í boði. R. v. ú. £aiga 2 herbergi til leign frá 14. maí i Aðalstr. 8. Gnðm. Bjarnason. 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 14. mai, helzt.nálægt Miðbænnm. Uppl. á Laugavegi 8. cTapaé Peningabndda tapaðist frá Langa- vegi 79 að nr. 32. Skilist gegn fundar- lannum á skrifstofnna. cPunáié Lykill fundinn. Vitjist á skrif- stofuna. Jarðarför Guðvarðs Gislasonar Suðurgötu 6 í Hafnarfirði fer fram þriðjudaginn 20 þ. m. Húskveðjan hefst kl. ll‘/2 f- h. Hafnarfirði 19. april 1915. Sigriður Þorvarðsdóttir. Gisli Jónsson, Gott eftirdæmi. Maður er nefndur C. Svedelíus og er rektor gagnfræðaskóla í Stokk- hólmi. Hann er uú.56 ára gamall. Fyrir nokkru háðu nemendur hans 20 rasta skíðakappgöngu og fór hann með þeim. Lauk þeirri kappgöngu svo, að hann varð á undan þeim öllum og þótti það rösklega gert. Hann hefir jafnan hvatt nemendur sína mjög til íþróttaiðkana og glætt mjög áhuga þeirra fyrir iþróttum. — Þetta er dálítið annað en hér hjá. íslendingum. Mér er sem eg sjái skólastjórana hérna taka þátt i iþrótt um ásamt nemendum sinum — hvað þá heldur að þeir keppi í íþróttum við þá. En gott eftirdæmi hefir Svedelius gefið bæði þeim og öðr- um og eins hefir hann sýnt hitt, að menn eru aldrei of gamlir til þess stunda íþróttir. Ces.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.