Morgunblaðið - 26.04.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.04.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 H.f. Eimskipafél. Islands. Skrifstofan verður fyrst um sinn í Hafnarstræti 16 (nppi). Skrifstofntimi sami og áður. Sími 409. Sanifas" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. E.s. Gullfoss fer væntanlega til New-York á þriðjudagskvöld 27. þ. m. R^^^^Reykjavíkni^^lpíT WlOj Biograph-Theater »10 Tals. 475. Svðrtu 13. Afbragðs leynilögreglusjónleik- ur í 3 þáttum um hin leyndar- dómsfullu afrek lögregluspæjar- ans, Brown, og ekkju miljóna- mæringsins, Ellen Sandow, leik- inn af hinum frægu leikurum »Vitaskop«s i Berlin. Jafn spennandi og skemtileg mynd hefir ekki sést lengi. ft UTVrDC gerduít WliYMÖ °S eggja duft i hvítum pökkum er betra en nokkurt annað. Notið það eingöngu! Fæst hjá kaupmönnum. Orgel-Harmonium lítið brúkað, afbragðsgott og ljóm- andi fallegt, til sölu. Menn snúi sér til Theodórs Arnasonar Spitalast. 3. Garðyrkja. Undirritaður sem hefir unnið í 5 ár að garðyrkju í Danmörku, tekur að sér vinnu í görðum bæjarbúa. Mig er að hitta á Vitastig 9 eða í Gróðrarstöðinni við Laufásveg ((Tal- sími 72, Einar Helgason). Virðingarfylst. Ragnar Asgeirsson ____ garðyrkjumaður. K. F. U. M. Biblíulestur i kvöld kl. 8V2 Allir karlmenn velkomnir. Hið ísL kvenfélag heldur fund í kvöld. Konur 1 * Komið og fjölmennið ! YaJi der Sanden & Co’s hollenzkn vindlar fást hji öllum kaupmönnnm. Sérstaklega skal mælt meðtegundunum»Sanital«og»Globe«. G|#f Vindlar g lingemann & Co. Khöfn er eina verksmiðja i heimi, sem býr til ekta »Gh K.« vindla, »E1 Diplomat* (litla) og »E1 Sol« (stóra) svo og ýmsar aðrar fyrirtaka tegundir af dönskum vindlnm. Nestor Gianacli’s °g Westminster Cigarettur ern þektar um allan heim. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. öslaði brezkt herskip hér inn á höfn- ina. Mundi mönnum stundum hafa þótt það tíðindum sæta á þessum styrjaldartimum, en nú drógust hug- ir manna meira að öðru en her- skipum: brunanum mikla i Reykjavík. Skipið heitir Digby og vita menn eigi um erindi þess hér við land. Sagðist það hafa séð eldinn utan úr hafi og viljað skygnast eftir hverju það sætti. Komu yfirmenn þess á báti í land og létu blakta fána á miðri stöng, i samhrygðarskyni. Skip- ið fór héðan aftur um miðjan dag í gær. Mð í benzínharðindum. Eftir því sem ítalska blaðið >Corri- ere« hermir, hefir prófessor Pugotti frá Perugia tekist að búa tilbrenslu- vökva, sem hefir alla hina sömu kosti til að bera og benzin og get- ur gengið í þess stað. Þetta er mjög mikils virði í Ítalíu, því alt benzín sem notað er þar í landi er flutt inn frá útlönd- um. En i ófriðarbyrjun tók fyrir innflutninginn, svo þetta nýja efni sem prófessorinn hefir skýrt E t a r o 1 hlýtur að hafa verið kærkominn gest- ur. ítalska stjórnin er nú að láta rannsaka hvort eigi sé hægt að fram- leiða það svo ódýrt, að það geti borgað sig til almennrar notkunar. Ef svo reynist, verður þýðing þessarar uppgötvunar mjög mikil, ekki að eins i ítalíu heldur og í öll- um löndum, sem þurfa að fá benzín að. Mssneskurvellýgni Bjarni. í rússneskum blöðum er eftirfar- | andi saga: Sjálfboðaliði sem er i flugher Rússa i Suður-Póllandi og heitir Paschaloff, varð að lenda handan við herlinu óvinanna vegna bilunar á vélinni. Meðan vélamaður sá, sem fylgdi honum, var að gera við vélina, komu 6 austurrískir menn á móti honum, en hann hafði véla- byssu og skaut á þá sprengikúlu. Við það féllu 5 óvinanna en sá 6. gafst upp. Til þess að koma fanganum til stöðva sinna, batt hann hann við stýrið og flaug yfir óvinastöðvarnar. Dundi þá á honum kúlnahríðin, en hann sakaði ekki. Fanginn reyndi að losa sig á leiðinni, en þá barði flugmað- urinn fangann í hausinn, svo hann lá í öngviti þangað til Pascha- loff var lentur á vígstöðvum Rússa. Kanínusteik. í Þýzkalandi er í ráði að auka kaninurækt til mikilla muna, til að bæta úr kjötskortinum, sem er orð- inn mjög tilfinnanlegur. Þar hefir hingað til verið lítið um kanínur á móts við bæði England og Frakk- land. Til dæmis voru í konungs- ríkinu Saxlandi að eins 56 þúsund kaninur árið 1913. Þær gefa ca. 230.000 kg.’af kjöti, sem er 165.000 marka virði. Þar við bætist verð skinnanna, sem er um 40.000 mörk. í Englandi, Frakklandi og Italíu gegnir öðru máli, þar er kanínu- rækt með miklum blóma. 1 London eru daglega étnar 75.000 og í Paris 50.000 kaninur að meðaltali. Það sem meðfram stuðlar að þess- ari nýbreytni Þjóðverja er og hitt, hvað kanínur eru fljótar að auka kyn sitt. Kaninumóðir, sem vegur lif- andi að eins 4.5 kg. getur alið 50 unga á einu ári. Þegar þeir ungar ern 4 mánaða gera þeir samtals 150 kg. af kjöti. Þetta er mikilsvirði, en þó bætist þar við, kanfnan er mjög nægjusamt dýr, er getur lifað á rusli, sem annars væri að engu nýtandi. Það er þvi eigi að furða, að menn gerí sér þetta að góðu á hernaðar- árunum, þegar tii vandræða horfir með matvæli. NÝ J A B í 6 Spæjarinn. Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af þýzkum leikurum. Aðalhlut- verkið leikur hin stórfræga og fagra leikkona Susanne Grandais. Þetta er ein af allra beztu njósnarmyndum sem sést hafa. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—1 D/a Sækið þau sem selja Liverpools-kafflð. Það er auðþekt á góða bragðinn. Drekkið það einungis. Það er óviðjafnanlegt. Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bajarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9—iD/a, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið tírval af áqœtis kökum. LiUilvig Bruun. Fræ og útsæði á Klapparstig 1 B. Sfmi 422, Munið eftir X-krókunum í Bókv. Isafoldar. H.f. ,Nyja lðunn‘ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.