Morgunblaðið - 26.04.1915, Page 4

Morgunblaðið - 26.04.1915, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Lipton’s the -,tr 1 heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Biríkss, Reykjavlk. Uííaríuskur eru nú í háu verði, þó borgar enginn þær jafn háu verði og Verzl. ,,7ilíf“ á Grefíisgöfu 26 gerir ná fyrst um sinn, séu þær hreinar og vel þurrar. iSripié íœRifœrié maéan þaé 6ýésí Hinn alþekti „Vfking” Pappi ásamt öðru byggingarefni fæst hjá Carl Höepfner, Skrifstofa í Hótei Island. Talsími 21. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Fyrst um sinn til viðtals kl. ii—i i Lækjargötu 4, uppi. Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ull- artuskum. Þær eru keyptar háu verði í Vöruhúsinu. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskanpa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7. Sími 287. LrÆF£NAI^ Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverttsgötu 14. Oegnir rjálfnr fólki i annari lækninga- stcfnnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk jramkvœtnd. lenntir búnar til o% tannqarðar af öllum qerðum, o% er verðið eftir vöndun d vinnu og vali á efni. YÁTíiYGGINGAri Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det kgl. octr. Brandassnrance Go. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6 —7 */t. Talsimi 331. DÖGMENN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202, Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Cláessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. Olaíur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Simi 213. Venjulega heima 11—12 og 4—5 Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Simi 435. Venjulega heima kl. 4—51/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263 Gullna drepsóttin. Saga gullgerðarmannsins. 42 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Fjeld las skeytið hvað eftir annað eins og hann ætlaði að læra það utan að. Það var eins og hann vildi lesa eitthvað milli línanna um þennan unga visindamann, sem hann hafði séð einusinni á æfinni. Hann mintist alt í einu svo ljóst hinnar merkilegu doktorsræðu, þegar John Marker hafði unnið svo glæsilegan sigur með rökfimi sinni. Hann mundi, hvað hinn hái ljóshærði efna- fræðingur sagði, þegar þeir gengju út úr hátíðasal háskólans. — — Hann hefir fundið þaðl sagði hann. Hinn viðurkendi vísindamaður hefir tæplega rétt fyrir sér. John Marker átti ekki að ná markinu fyrstur. Hinn heilinn hafði fundið það sem hann grunaði. Og nú var þessi nngi stórgáfaði maður bundinn í báða skó við verksmiðjuvinnu, sem auðvitað ekki var honum til annars en leiðinda-------út á eyju á miðj- um firði — — Tóftahólma — — Tóftahólma. Og Fjeld hélt áfram að dreyma. Hann hugsaði um það þegar hann naut sólarljóssins og sjávarins í Krist- íaniafirði. En hvað hann var þá ham- ingjusamur. Hann sá Hukodden. Þar neðra var Lysaker og Snarey og lengst í fjarska sáust reykirnir frá Slemmestad leggja upp í loftið eins og dökkgráar súlur. Úti í sundinu var Degerud-viti og horfði hæðn- islega á seglbátana þegar þeir áttu við byrleysi og straum að stríða . . . Já, og svo kom Dröbak, rósa- bærinn, og horfði ástúðlega og jóm- frúlega á hið grimmúðlega karlaandlit á Kaholmen ... Nú varð að beita dálítið betur upp í vindinn — og þá lá fjörðurinn þar opinn fyrir manni, . . . þá gat maður siglt óhik- að fram hjá Tóftahólmum og hafði þá hvítu ströndina hjá Filtvet að baki sér . . . Fjeld horfði stöðugt framundan sér og nýjar hugsanir ruddust fram. Það var eins og eldingu hefði lostið niður á meðal hinna gömlu minn- inga og hleypt þeim í bál. Hann svipaðist um eftir jakkanum sínum en hann var horfinn og alt sem i honum hafði verið. En Fjeld mundi eftir bréfi, rifnu umslagi með norsku frímerki og á því stóð . . . TVET. Gat það skeð að það væri Filtvet og Toftehólm- arnir . . . ? Það hlaut að vera. Hafði ekki efnafræðingurinn minst á það að natrium væri haft til gullgerðar ? Og var ekki alveg hið sama hvort notað var þá klornatrium eða matarsalt.. ? Jú, Mr. Brooke vissi hvert hann var að fara. Hann ætlaði þangað er uppspretta gullsins var. Það voru stjórnleysingjar, sem höfðu hér hönd i bagga — hina hræðilegu hönd, sem kastaði gullinu á báða bóga út á meðal hinnu blindu og ráfandi manna. En höfuðið —j- það var John Markerl XXIII. • 1 1 óftahólma. Það er vor í Kristianiafirði — vor og sólskin. Hinar dökkleitu óveðursöldur ham- ast eigi framar á fjöllunum fann- skjóttum. Sunnanofsinn æðir eigi inn yfir sundin og þokan læðist eigi milli hólma og skerja. Nei — nú dansa ljósálfar Mai yfir land og haf og á ásunum sést litur hins fyrsta vorgróðuis. Strandkoll- arnir brosa jafnvel, og hólmarnir hlæja um leið og hafið skvettir á þá saltri froðunni. Fyrstu skemtiskipin sigla út um Dröbaksund. Og áfram þjóta þau. . . . Vindurinn gengur dálítið til austurs og á fleygiferð þjóta þau fram hjá vitanum. En hvað er þetta? . . . Úti á Tóftahólma ber stórt timb- urhús við loft. Það er skáli einn mikill og smíðaður í mesta flaustri. Engan verksmiðjureykháf er að sjá á eynni og engin höfn sézt þar né bryggja. En í hlé við eyna liggur enskt gufuskip fyrir akkerum og flytur salt á land . . .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.