Morgunblaðið - 09.05.1915, Síða 5

Morgunblaðið - 09.05.1915, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ S farið sem fanga ef í þá næst. Ef í þessi kvikindi næst, þá ætti að hengja þá. *Nf.w York Sunt og »New York Worldt fara svipuðum orðum um málið. »New York Press« segir að flota- málastjórn von Tirpits admirals sé dæmd i augum allra siðaðra manna. Hermenn Þjóðverja, bæði þeir misk- unnsömu og miskunnarlausu, bæði þeir mannúðlegu og þeir æðisgengnu, séu rétt rækir úr öliu mannlegu þ;óð- félagi. »New York Globe« segir, að vík- ingainir frá Algier (en til þeirra heyrðu Tyrkjarnir, sem rændu hér á landi) hafi mátt heita mannúðar- menn í samanburíi við Þjóðverja; aðalatriðið fyrir þeim var þó ekki að drepa fólkið, heldur að hertaka það og selja það sem þræla og am- báttir. Þeirra víkingsskapur var ávinningsfyrirtæki. *New York Post« segir, að það iriuni verða tcrvelt að finna í allri tnankynssögunni nokkuð sem Hkist þessari mannvonzku Þjóðverja. Þjóðverjar hafa fengið þann beyg af Ameríkumönnum, sð þeir hafa greitt andvirði skipsins og farmsins. En hvað verður um bætur fyrir alla þá sem myrtir voru? Það er mælt, að meðal farþega hafi verið einn Ameríkumaður, Thrasher að nafni. Reynist það rétt, er hætt við að stjórn Bandaríkjanna láti það mál til sín taka. K. í Gh. Ásqnith talar til Yerkamanna, Asquith forsætisráSherra Breta hélt nýlega ræðu í Newcastle fyrir verka- mönnum, sem vinna aS skotfæra- og hergagnagerö viö Tyne-fljótið. Hann kvaöst þangað kominn vegna þessa, að hvergi í brezka ríkinu og jafnvel ekki heldur á Frakklandi eðaí Flandern ríði meira á því, að brezkir menn gerðu skyldu sína og legðu fram alla krafta sína, en einmitt í héruðuu- um kring um Newcastle. Námumenn- irnir, skipagerðarmenn, vélamenn og þeir, sem vinna að afgreiðslu skipa, ættu engu minni þátt í ófriðnum en hermenn og sjóliðsmenn. Hann kvað engan flota eða hcr mundu nokkru sinni hafa verið betur búinn að vopnum og öðrum hergögn- um cn brozki herinn og flotinn hefði veriö i þeagum ófriði. Það væri gjör- samlega rangt að hernaðarframkvæmd- ii helðu hindrast sakir þess að hern- um helði ekki vorið sóð fyrir skotfær- um i ins og þmfti. i>ftg væri heldur ekki satt að stjórniu hefði ekki haft fyrirhyggju um að ætíð væru til næg- ar skotafærabirgðar. Það hefði hún einmitt gert. En í þessum ófriði hefði meira vcrið eytt af skotfærum en nokk- ur dæmi væru til áður og langt um meira en þeir menn hefðu búist við, or bezt gátu gort áætlanir um það. Sakir þessa væri nú svo komið, að bryn nauðsyn væri á því, að auka skotlæralramleiðslu og hergagnasmíð sem mest. Hét Asquith á verkamenn- ina, að láta ekki standa á sór. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. ■ Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. ik' Heinr. Marsmann’s Yindiar Cobden eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Vörumerki. Nafhan & Olsen. Stjórnin í Chile hefir sent brezku stjórr.inni mótmælaskjal yfir aðfórum brezkra herskipa er þyzka beitiskipinu Dresdeu var sökt við Juan Fernan- dezeyjar i vetur. Segir í skjali þessu að Dresden hafi legið fyrir atkerum í landhelgi við eina af eyjunum þegar brezku herskipin komu að því og hófu atlöguna. Skipstjórinn á Dresden hafði farið fram á það við yfirvöldin áeynni að hann fengi að gera þar við skipið, en honum var neitað um það ög sagt að hann yrði að halda af stað aftur eftir 24 klst. En skipið sigldi eigi burtu er fresturinn var liðinn, heldur tilkynti skipstjóri að hann óskaði eftir því að hald væri lagt á skipið. Þegar brezku skipin komu dró Dresden upp griðarflagg en hinir skeyttu því engu heldur tóku að skjóta á skipið. Land- stjórinn í eynni skaut út báti og ætl- aði að segja brezku skipunum frá hvern- ig sakir stæðu, en hann varð að hverfa frá sakir skothríðarinnar. Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsíld, síld, makril. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Öngultaumar, Segldukar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. Utanríkisráðherra Breta, Sir Edward Grey, hefir svarað skjali þessu. Segist hann ekki hafa fengið fullnaðarskýrslu frá foringja brezku skipanna, en biður fullkominnar afsökunar á tiltækinu. Fréttaritari »Times« í Santiago s/m- ar að Chile stjórn hafi sent tvö beiti- skip til eyjarinnar að rannsaka málið. Þau skip tóku skipshöfnina af Dresden, sem hafði flúið í land og fluttu hana til Valpariso. Þegar Dresden var sökt skemdust nokkur hús í landi og seglskip, sem Chile-menn áttu, en skipstjórinn á Glasgow bætti vel fyrir þær skemdir. Landsbókasafnið. Samkvæmt xt. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsius eru allir lántakendur ámintir um, að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni úr safninu, fyrir 14. d. maím. næstk., og verður engin bók lánuð út úr safninu 1.—-14. maím. Landsbókasafninu 27. d. aprilm. 1915. Jóa Jakobsson. Frá Landsímanum. Starfræksla Landsímans 1914. Hart á móti hörðu. Þess hefir áður verið getið að Bret- ar láti skipshafnir af kafbátum Þjóð- verja, sem sökt er, eigi njóta sömu meðferðar sem aðra hertekna menn, heldur er farið með þá sem væru þeir sjóræningjar. Þjóðverjum sárnar þetta sem von er, eti láta nú hart mæta hörðu. Hafa þeir nú nýlega sent 10 brezka liðsforingja, — þar á meðal son fyrverandi sendiherra Breta í Berlín — til Magdeburg og sett þá þar í fangelsi — einn í hvern klefa. T e k j u r : Símskeyti innanlands ............... kr. 45530.30 do. til útlanda .................... — 22795.86 do. frá útlöndum .................. — 17150.15 85476.31 (62311.45) Símasamtöl ........................................ 117t53.90 (92882.10) Talsímagjald frá föstum notendum (Bæj- sími Reykjavíkur ekki meðtalinn ................. 12222.17 (11983.40) Aðrar tekjur........................................ 2382.56 ( 4083.09) Tekjur alls kr. 217834.94 (171260.04) Gjöld: Laun starfsmanna (hér með talin laun landsímastjórans, þóknun til lands- stöðva, lauti til sendiboða 0. fl..... Viðhald landsímans ........... Eyðublöð, prentkostnaður 0. fl Onnur gjöld kr. 50290.62 — 15074.35 — 5367.77 , — 20786.72 91519.46 (82161.38) Bindindismaður áfengissali Maður nokkur í Drammen í Noregi, Reiersrud af nafni og einhver ákafasti og ötulasti forkólfur bindindismanna þar um slóðir, hefir nýlega sótt um leyfi bæjarstjórnarinnar þar til þesa að mega selja áfengt öl. Honum var þegar veitt leyfið. Sagði bæjarstjórn- in sem satt var, að hefði einhver ver- ið í efa um það hvort selja ætti áfengt öl, þá væri nú allur efi af tek- inn fyrst að sjálfur forvígismaður bind- indisinB vildi fá að verzla með það. En nú er eftir að vita hvað æstir bindindismenn segja. Ætli þeim tak- ist eigi að finna ástæðu til þess að fordæma atferli félaga síns 1 Tekjuafgangur kr. 126315.48 (89098.66) Tölurnar í svigunum eru frá árinu 1913, teknar með hér til samanburðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.