Morgunblaðið - 09.05.1915, Page 6

Morgunblaðið - 09.05.1915, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þessi bók er send ókeypis. Ef þér álítið að þér getið haft gagn af þessari bók, þá sendið oss póstkort og vér sendum yður hana ókeypis. Það er augljóst, að eítir því sem milliliðirnir eru fleiri, er varan dýr- ari. Sá, sem kaupir beint frá heildsalanum, fær því ódýrasta vöru. Athugið! það að við tökum aftur hvern þann hlut, sem þér eruð ekki ánægður með og greiðum yður andvirði hans, svo engin áhætta getur komið til greina. Hið eina heildsöiuhús á Norðurlöndum er selur kaupendum án milliliða. KöbenhaYn F. ■1 Alt það, sem maður, kona, drengur eða stúlka þarfnast, munuð þér finna i þessari bók. Þar eru rúmlega 4000 hlutir, þeim er nákvæmlega lýst og verðsins getið við hvern þeirra. Það er einfaldara heldur en að láta kaupmanninn sýna yður allar þær vörur, er hann hefir á boðstólum. Látið oss senda yður hinn stóra aðalverðlista vorn, sem er 200 blað- síður með 3000 myndum. Hann er hinn bezti ráðgjafi þegar þér þurfið að kaupa búsgögn, verkfæri, hnifa, stálvörur, plettvörur, leðurvörur, úr, sjónauka, hljóðfæri, pipur, byssur, hjólhesta og hjólhestatæki. Kanadaherinn. í orustunni miklu hjá Ypres reyndi fyrst alvarlega á Kanadaliðið og gekk það þá svo vel fram, að orðstír þess hefir flogið um öll löod. Segja brezk blöð að vörn þess muni uppi meðan heimur er bygður og brezk tunga töluð. Georg Bretakonungur hefir sent hertoganum af Kunnjáttaborg svo- látandi skeyti: Eg samfagna yður innilega yfir því hve Kanadaliðið barðist hraust- lega og djarflega í tveggja daga or- ustunni hjá Ypres. Sir John French segir að framganga þess hafi verið framúrskarandi. Konungsríkið miklast af því. Hertoginn af Kunjáttaborg hefir einnig sent hermálaráðherra Kanada bréf, þar sem hann lætur i Ijós sam- hrygð sína yfir manntjóni því hinu mikla, sem Kanadaliðið hefir oeðið, og segir síðan : Kanada má stæra sig af hinum hraustu sonum sínum, sem börðust hjá Ypres. Því þeir hafa með heiðri og sóma tekið sinn þátt í þessari miklu styrjöld fyrir frelsi og heiður brezka ríkisins, gegn yfirdrotnun og ranglæti Þjóðverja. I þessu liði voru nokkrir tugir Islendinga. Ef til vill eru þeir nú allir fallnir, >en orðstír deyr aldreigi hveim sér góðan geturc. Þjóðverjar neita að greiða skaðabætur. Skipatökudómurinn þýzki hefir lcveðið upp dóm í máli, er reis út, af því að þýzkur kafbátur hafði sökt hollenzku skipi, »Marie«, sem var á leið til Dublin og Belfast. Eigend- ur skipsins lýstu þvi yfir, að skipið hefði verið eign hlutlausrar þjóðar og eigi haft bannvöru meðferðis. Skipatökudómurinn benti á það, að kornið hefði átt að fara til Bel- fast og Dublin, en það væru auka- hafnir flotans og því væri kornið bannvara. Eigendurnir komu þá fram með sannanir um það, að kornið hefði átt að fara til myllu nokkurar, sem seldi mél til alþýðu. Skipatökp- dómurinn gat eigi failist á að þetta væri næg ástæða til þess að kornið yrði eigi talin bannvara. Skipseigendur hafa áfrýjað málinu. Krónprinz Wilhelm. ágætu orgel-harmónium ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksrniðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavik. Einkasali fyrir ísland. „Sanifas" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Bandarikjastjórn hefir kyrsett Krón- prinz Wilhelm, vopnaða kaupfarið þýzka, sem flúði inn til Newport News. Var það gert samkvæmt ósk skipstjórans. H.f. ,Nyja lðunn‘ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð. ■ Menn þurfa að mála þegar veðrið er gott, er ekki minni ástæða til að nota eingöngu litina góðu, frá Sadolin &f|Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn, því þeir þola alla veðráttu. Aðalumboðsmenn: Nathan & Olsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.