Morgunblaðið - 11.05.1915, Síða 2

Morgunblaðið - 11.05.1915, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Verzlun Asg. G. Gunnlaiigsson & Go. Austurstræti I. tjCafir faiRnar úrvaí af Harlmanna-, ungíinga- og< drengja-fölum. Regukápum (Waterpoof). Glanskápum allar stærðir. Olíufotum. Reiðjökkum úr taui og vatnsþéttu. Slitfötin alþektu, eínstakar buxur. Fermingarföt. Nærföt allskonar fyrir unga og gamla. Peysur og margt fleira fyrir karlmenn. Vefnaðarvara allskonar, Dömuklæðin alþektu, alklæði, tvisttau, einbr. og tvíbr., flanel, fl. teg., morgunkjólatau, og ullartau, gard- ínutau, feikna íirval, allskonar Brodergarn og leggingar og margt fleira. Athugið verð og vörugæði og gerið svo kaup yðar í Austurstræti I. Verkafólk sem cetlar að rdða sig i vinmi hjd mér í sumar, komi i dag d Grettisgötu 26, konur kl. 10-12 og karlar kl. 3-7. Gustav Grönvold. DAGBÓFflN. C=3 Yfirvofandi el dsn eyf issko rtur. Mótaka. Það sér á í fleiru en einu, að vér erum óbeinlinis með í stríðinu. Vér þurfum nú á margan hátt að gera alveg sérstakar og óvenjulegar ráð- stafanir eins og vér værum ófriðar- arþjóð. Nú vofir yfir að teptur verði kola- flutningur til landsins, eða að kolin verði alveg óhæfilega dýr, eins og þau reyndar eru orðin nú þegar. Verður því að hefjast handa nú þegar meðan tfmi er til og reyna að sjá bænum fyrir eldsneyti og er vonandi að hvert kauptún landsins beiti for- sjálni á sama hátt, því að það eru einkum kauptúnin, sem nota kol til eldsneytis. Menn hafa rætt mikið um að reyna að hagnýta íslenzk kol og surtarbrand og eru þakklætisverðar allar tilraunir í þá átt. En hætt er við að ýmsir örðugleikar verði á því að fá nóg af þessu eldsneyti, ef annars eru líkindi til að nokkuð fáist af því. En við höfum mómýrarnar. Hve- nær skyldi liggja nær áð nota þær en einmitt nú, þegar eldsneytiskrepp- an er.að verða svo mögnuð? Og hvenær ætti það að borga siq betur að afla innlenda eldsneytisins en nú, þegár kolaverðið er orðið svo gengd- arlaust ? Nei, málið þarf ekki langrar íhug- unar við, en aftur á móti skjótra framkvæmda og ætti bærinn nú að hefjast handa og taka upp mó í svo stórum stil sem mögulegt er. Mór- inn verður aldrei ónýtur hvernig sem til skipast og einlægt næg þörf fyrir hann hér í bænum og í ná- granna kauptúnum. Bezt hefði auðvitað verið að fá einhvern mann utanlands frá sem kann að mótekju og mónýtingu til að standa fyrir verkinu, ef ótiltæki- legt þykir að útsendir menn héðan geti lært allar aðferðir hér að lútandi eins fljótt og þörf er á framkvæmd- unum. Mótekja hefir nú verið rekin i stórum stíl víða um Norðurlönd og borgað sig vel, jafnvel meðan kola- verðið var lágt, og má vera að fram- kvæmdir í þessu efni gætu orðið byrjun til arðvæns atvinnuvegs hér framvegis, eða svo lengi sem mó« mýrarnar endast. Af því að mór hefir hingað til verið tekinn upp af vankunnáttu, hafa oft orðið af því mikil landspjöll. En það liggur í augum uppi, að ef rétt er að farið, eiga að geta orð- ið að mótekjunni jarðabatur í stað skemda, svo að landið verði hreint og beint meira virði en áður þar sem mórinn var tekinn. H. Afmæli f (lag: Elsa Jóhannsdóttir, húsfrú. Gaðrún Briem, húsfrú. Guðrún"Brynjúlfsdóttir, húsfrú. Katrín Einarsdóttir, húsfrú. María Kr. Jónsdóttir, húsfrú. Margrót Björnsdóttir, verzlunarmær. Ólöf Steingrímsdóttir, húsfrú. Þórunn'Stefánsdóttir, jungfrú. Bjarni Ólafsson, bókb. Guðm. Þorláksson, trósmiður. Högni Finnsson, trósmiður. Ólafur Jóhannesson, skipstj. Afmæliskort selur Friðfinnur Guð- jónsson, Laugaveg 43 B. Kaupendur Morgunblaðsins, er bú- ferlum flytja, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það á afgreiðslunni, svo að eigi þurfi vanskil að verða á blaðinu. Rán, kom inn í gær með 50—60 smálestir af fiski. Hafði aflað hann austur á »banka«. Varð ekki vör annars staðar. Skipið hafði verlð úti í 4j/2 dag. Ingólfur kom frá Borgaruesi í gær með fjölda farþega. Voru þar nokkrir fulltrúar á fjórðungsþing U. M. F. í. og margir bændur. Jóhann Eyjólfsson alþingismaður frá Sveinatungu var með bátnum. Hann er að flytja sig búferl- um til Brautarholts. FéJag til verndar bannlögunum er í ráði að stofna hér í bænum. Lækning ókeypis kl. 12—1 í Austurstræti 22. Tannlækning ókeypis kl. 2—3 í Austurstræti 22. Skófyíífar, karla — kvenna — barna Mest úrval. Ódýrast. QlausensBrœéur, Simi 39. Hotel ísland í nestið er langbezt að kaupa kjötmeti, fisk- meti, ávexti, osta og pylsur í verzl, Svanur Laugaveg 37. Hjálpræðisherinn. Stórar Jubelæumssamkomur 11.—12. maí. Driðjudagskvöld kl. 8'/a: þakklætis ©g fagnaðarsamkoma. Inn- gangur 10 aura. Miðvlkudagskvöld kl. 81/,: kaffisamsæti. Inngangur 25 au. Allir velkomnir. Bruninn mikli. Samúðarskeyti frá Bretum Huli 7. maí 1915. Útgerðarmenn og sjómenn tekur það mjög sárt, að frétta um hið sorglega manntjón og efnatjón, sem bruninn olli í höfuðborg yðar. Vér vonum að þér og aðrir þeir, sem vér eigum mest skifti við, séu heilir á húfi, og biðjum yður að flytja hans hágöfgi, ráðherra íslands, samhrygðarkveðju vora. Archer, Skeyti þetta barst Helga kaupm. Zoega í fyrradag. Maðurinn sem skeytið sendi er formaður í brezka fiskiveiðafélaginu og er íslandsvinur mikill. ------........ -. Þýzkir fangar í Frakkl. Parísarblaðið »Le Matin* skýrir svo frá, að sökum þess hve margir hafi verið kallaðir í herinn, hafi orð- ið skortur á hafnarverkamönnum i Marseille. Verzlunarráðuneytið hefir snúið sér til herstjórnarinnar og feng- ið leyfi hennar til þess að láta þýzka fanga vinna hafnarvinnu I landinu. í Marseille eru nú nær 8000 her- teknir menn látnir vinna við höfn- ina og meðal þeirra er fjöldi hafnar- verkamanna frá Hamborg og Stettin, 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.