Morgunblaðið - 11.05.1915, Side 3

Morgunblaðið - 11.05.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Beztu vindlar í heimi heita Consulado Ministro President Sandeneros og fást í öllum betri verzlunum. Biinir til af van der Sanden & Co., Rotterdam. ^ cffaupsRapuT H » z t a verð á tnsknm i Hlif. Bezta næturgisting borgarinnar á Langavegi 23. T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir nngling fæst til kanps. R. v. á. Fjölbreyttur heitnr matur fæst allan daginn á Kaffi- og matsöluhúsinu Laugavegi 23. Kristin Dahlsted. ___ R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Banka8tr8gti_12.___ R ú m s t æ ð i, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni á Langavegi 1. S ó f i, stólar og borð, koffort, myndir i römmum, rúmstæði af ýmsnm gerðum, kringlótt efnáborð, fint pólerað sporöskjn- lagað stofuborð, alnmininm eldhúsáhöld, olfuvélar, gasvéíar o. m. fl. til sölu með afarlágu verði á Laugaveg 22 (steinh.). Nðkkrar ungar varphænur til söln nú þegar í Grjótagötn 9. Amerísknr barnavagn er til sölu i Tjarnargötu 5 B. hjá C. Olsen. £aiga H e r b ergi fyrir einhleypa, mjög ná- lægt Miöbænum, er til leigu frá 14. mai. ___________R. v. á. 2 samliggjamli stofnr við Miðbæinn,* með tilheyrandi húsgögnum, fást til leigu yfir þingtimann. Uppl. Þingholtstræti 8. Á Laugaveg 17 (uppi) er til leigu stórt herbergi á móti suðri, með mið- stöðvarhitun og sérinngangi úr forstofn. S t o f a með forstofninngangi er til leigu á Yatnsstig 16 A. í b ú ð, þrjú herbergi og eldhús i kjall- ara, er til leigu 14. mai. R. v. á. ------------------------------------ dTunóið ^ G y 11 brjóstnál fundin. Vitjist á skrif- stofnna. B u d d a með peningum i fundin. Yitj- ist á afgr. Gnlnr hundnrí óskilnm hjá lög- reglunni. Vitjist innan 3 daga, mmt^mmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmm *2Finna ^ Þ r i f i n og lipur stúlka óskast frá 14. mai og stúlka til morgunverka á miðv. og laugardögum. Uppl. gefur Þóra Möller Bóklöðustig 10 (uppi). Kanpakona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. hjá Guðlaugu Jónsdóttnr Laugavegi 11. D u g 1 e g i r menn, vanir jarðabótum, geta fengið atvinnn hjá undirrituðum. Sig. Þ. Johnson. Seltjarnarnesskóla. cTlensla B ö r n i Seltjarnarneshreppi, sem notað hafa heimakeuslu í vetnr komi til prófs i barnaskóla hreppsins miðvikndag 12 mai h- kl. 11 f. hád. 5 nýjar doríur fást R e y p t a r meó mjog lágu vcréi í 'ffióey. f. h. skólan. Sig. Þ. Johnson. Til Austfjarða fer e.s. „Gallfoss11 væntanlega 30. maí og kemnr Yið á þessum höfnnm: €2/esfmannaeyjum, fDIorójiróij Scyóisfírói, CsRifirói oy %JlLjoafírÓi’ fJásRrúósfirÓi, og þaðan beint til Kaupmannahafnar. Eimskipafélag íslands. Nýja saumastofu hefi eg opnað í Lækjarg. 4, undir stjórn ungfrii Vilborgar Vilh.jálmsdóttur, sem er fullnuma frá einhverri beztu og fínustu kvenfata-saumastofu i Kaupmannahöfn. Alt verður unnið, sem til kvenfatasaums má teljast: Samkvæm- iskjólar, hversdagskjólar, »dragtir», haruakjólar o. fl. Eg mun gera mér alt far um að hafa verðið svo lágt, sem unt er, og vona eg að háttvirtir bæjarmenn sýni mér það traust, að koma til saumastofunnar. Virðingarfylst. Cgill cJacoSsen. H É R M E Ð leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum skiftavinum minum að eg hefi tekið að mér að stýra saumastofu herra Egils Jac- ohsens í Lækjargötu 4. Um leið og eg þakka heiðruðum skiftavinum traust það, er þeir hafa sýnt mér, vona eg að þeir muni einnig gera slíkt hið sama framvegis. Virðingarfylst. *jjiWorcj ^jjitRjálmsóóttir. Sími 39. mest tirval hjá Clausensbræðrmn, Hotel ísland. Kven skófatnaður er vafalaust beztur og ódýrastur hjá Clansensbræðrum, Sími Hotel Island. Nýja iðunn óskar eftir framkvæmdarstjóra. — Hátt kaup í boði. — Skriflegar umsóknir sendist fyrir 1. jdní n. k., til Garðars Gíslasonar. J2eir~ & éílervara lang ódýrust hjá Claiísenshræðrum, Simi 39. Hotel ísland. • Þeir, sem um lengri tima hafa átt sokka í prjóni, verða að vitja þeirra fyrir 1. júni, annars verða þeir seldir. fjjöruRúsió. Verzl. „Von“ Laugavegi 55. Niðursoðnlr ávextír nýkomnir: <5?erur, Cpli\ JlpriRósurf éiergamofter, <3lomur, <3arÓar6erf StReine @íauóerf Ennfremur: Grænar braunir, Sniðbaunir í dósum og saltaðar, Slikasparges, Selleri, Rauðbeður, Asier, Agúrkur, Maccaroni, Matarlím, Kirseber, Bláber o. m. fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.