Morgunblaðið - 16.05.1915, Síða 6

Morgunblaðið - 16.05.1915, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ | I ( s H '■ m t N Hvað gera Bandaríkin? Mikil íofvitni leikur mönnum á því að vita hvað Ítalía, Grikkland, Riimenía og Búlgaría muni gera, — hvort þau lönd haldi áffam að vera hlutlaus, eða gangi inn í ófriðinn, og þá á hverja sveifina þau muni leggjast. En nú sem stendur leikur mönnum þó mest forvitni á því að vita hvern kost Bandaríkin muni veija, hvort þau vilji þola það þegj- andi, að mörgum þegnum þeirra var bani veittur, þegar Lusitania var skot- in í kaf, eða þá hefjast handa og segi Þýzkalandi stríð á hendur. Það vita allir að virðing hvers lands er undir því komin að það veiti sinum eigin þegnum vernd — reki réttar þeirra, ef á þá er leitað af öðrum, og hefni þeirra eða taki manngjöld eftir þá, séu þeir vegnir. nema lítið eftir af skotfærum. Mary hlóð altaf marghleypurnar. Þegar hún rétti honum þá seinustu, brosti hún við honum og nsælti: — Mundu eftir---------og vertu svo sæll, elsku hjartans maðurinn minn I------ Siguróp heyrðist að baki þeim. Nokkrir af uppreistarmönnum höfðu farið að húsabaki og komu þeim nú i opna skjöldu. Var nú sleginn hringur um þau. Tíu villimenn stukku fram sem óðir hundar og gripu konuna höndum. Aðrir bjugg ust til þess að ráðast á Archdale. Andlit hans afmyndaðist af skelf- ingu. Eitt andartak horfðust þau hjónin í augu. Svo skaut hann. Hún hneig til jarðar. Kúlan hafði hitt hena i hjartastað. Rauður blett ur á snjóhvitum brúðarkjólnum sýndi það hvar kúlan hafði gengið á hol. Uppreistarmennirnir stóðu sem steini lostnir. En í sama bili heyrð- ist dynjandi lófatak og brezk riddara- sveit reið inn i garðinn. Uppreistarmennirnir hurfu eins skyndilega og hvirfilbylur hefði sóp- En hér stendur alveg sérstakiega á eins og nú skal frá skýrt. Þegar Þjóðverjar hófu fyrst kaf- bátaátásir sínar i febrúar, var svo að að þeim á burt. En Archdale liðs- foringi stóð kyr og horfði á marg- hleypuna í hendi sér. Hermennirnir höfðu komið þremur sekundum of seint. Þeir gengu hljóðir fram og aftur, horfðu á lík ungu konunnar, en enginn þeirra þorði að taka til máls. Um leið og konan féll hafði ann ar skórinn hrokkið af fæti hennar, og hann lá þar á veröndinni svo einkennilega einstæðingslegur og sneri háa franska hælnum f loft upp. Archdale fleygði frá sér marghleyp- unni og kraup niður hjá líkinu. Hann tók skóinn með skjálfandi höndum og reyndi að setja hann aftur á fótinn, en hann gat það ekki. Nokkra stund var það eins og hann gæti ekki áttað sig. Svo reis hann á fætur og horfði á mennina, sem stóðu umhverfis, einn af öðrum. Einn af vinum hans gekk fram og ætlaði að tala við hann, en Arch- dale bandaði honum frá sér. Hann skalf eins og hrísla í vindi. Alt í einu hóf hann höfuðið og rak upp æðisgenginn hlátur. Hann skilja á Bandaríkjunum, sem þau þau mundu eigi hika við að fara með ófriði á hendur þeim, ef svo skyldi fara, að einhver Bandarikja- þegn biði bsna við það að Þjóð- verjar skytu í kaf friðsöm kaupför. En yfir þau stóru orðin hefir stryk- ast jafnharðan svona þegjandi, því það þykir sannað, að fleiri en einn Bandarikjaþegn hafi farist með skip- um þeim, er Þjóðverjar hafa skotið í kaf. Nú eru þó römmust vandræði að þeim kveðin, þvi fjöldi Ameriku- manna var með Lusitaniu, svo sem fyr er frá skýrt, og margir þeirra hafa eflaust farist. A fyrsta farrými voru t. d. 106 ameríkskir farþegar, en þess er getið í skeytum, að fáir af farþegum á því farrými hafi kom- ist lifs af. Hér væri því sjálfvalið tækifæri til þess fyrir Bandaríkin að gera alvöru úr hótun sinni, ef eigi stæði svo einkennilega á, að Þjóð- reikaði eins og drukkinn maður. Tunglsljósið féll beint framan í and- lit hans, sem var afskræmt af brjál- semi. Hermennirnir, sem þarna voru, höfðu séð sitt af hverju um dagana, en ekkert höfðu þeir séð jafn voða- legt, sem brjálaða manninn eða heyrt neitt, svo skelfilegt, sem hlátur þann, er rauf kyrð índverzku næturinnar. ■B>+<3m verjar höfðu varað alla við þvf að taka sér fari með Lusitaniu austur um haf. Er eigi nema eðlilegt, að taka verði tillit til þess, þegar fara á að gera upp reikningana. Um Wilson Bandarikjaforseta er það kunnugt, að hann er hinn mesti friðarvinur. í ræðu sem hann hélt nýlega mintist hann á það hvern hlut Bandaríkin ættu að eiga að um ófrið þennan hinn mikla. Tók hann það þar skýrt fram að þau ættu alls eigi að blanda sér inn í hann og mættu það alls eigi. Siðferðisskyldan bann- aði það. Hver ætti að jafna deilu- málin á eftir, þegar kominn væri tími til friðar, ef þau lentu inn í styrjöldina? Nei, hlutverk Banda- rikjanna væri það að miðja málum. Á þeim hvíldi mikil ábyrgð og þess yrðu allir þegnar þess að gæta, að láta ekki tilfinningar hlaupa með sig í gönur. Eftir þessum orðum forsetans að dæma þarf mikið til þess að hann samþykki það að Bandaríkin taki þátt i ófriðnum. Má og vera að hann sjái það, að þeim geti orðið það hættulegt sjálfum, því að Þjóð- verjar þar í landi eru öflugir, og þeir munu aldrei þola það þegjandi, að Bandarikin segi Þýzkalandi strið á hendur. Á hinn bóginn er mörgum Banda- rikjamanni um og ó að ganga í lið með bandamönnum, fyrst Japanar eru í bandalaginu. Hafa löngum verið viðsjár með þeim nágrönnum og hefir Bandaríkjunum þótt Japanar ærið uppivöðslusamir og liklegir til alls hins versta. í vetur hefir og risið nýtt deilumál með þeim. Svo er því máli farið, að japanskt beitiskip strandaði við strendur Bandarikjanna. Sendu þá Japanar þangað mörg herskip og settu þar herlið á land. Bandarikjin ygldust við og spurðu hvað þetta ætti að þýða. Svöruðu Japanar þvi, að þeir ætluðu sér að reyna að ná út skip- inu — þótt það hefði áður verið álitið ómögulegt — en til þess væri nauðsynlegt að hafa mörg skip og lið á landi. Var urgur nokkur í blöðunum í Bandaríkjunum yfir þessu, en eigi var þó japönum vísað á brott. Þá er eftir að athuga hverjar af- leiðingar það muni hafa ef Banda- rikin skerast nú i leikinn gegn Þjóð- .verjum. Eigi er vert að gera ráð fyrir því að borgarastyrjöld verði þá i landinu, þótt margt sé ólíklegra. Landher Bandaríkjanna er talinn vera 95 þúsund. Eitthvað af því liði mætti senda til Evrópu, en aðal- lega mun það vera flotinn, sem skákað verður fram. Hann er þriðji floti mestur í heimi og eru í hon- um mörg ágæt skip. Þau eru frá- brugðin öðrum herskipum í því að þau hafa engin siglutré, heldur eru á þeim grindaturnar allmiklir, eins og sjá má á mynd þeirri er hér birtist. Flotinn skiftist þannig: 14 Dreadnoughtar. 21 Orustuskip. 3 Hraðskreið beitiskip. 46 Sprengileyðar. 47 Kafbátar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.