Morgunblaðið - 17.05.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Isf. píönfur
frá Vöglum í Fnjóskadal
Regtiir og Björk
sérstaklega fallegar og þroskavænlegar og sjálfsagðar í' alla
skrúðgarða, verða seldar í dag og á morgun 1 Gróðrarstföðinni
kl. 3—4 og 6—7 síðd.
Einar Sæmundsson.
rUTVEPQ gerduft
Ulll I EiIlU og eggja duft
í hvítum pökkum
er betra en nokkurt annað.
Notið það eingöngul
Fæst hjá kanpmönnam.
Gamli maðorinn á Hamri.
Eins og getið hefir verið um áður,
þóttist Þorgeir Finnsson á Hamri
eiga xoo ára afmælisdag þ. i^.mai.
Það var að vísu ekki rétt, en hann
stóð á þvi sem fastast og þóttist
muna afmælisdaginn sinn. En svo
einkennilega vildi til, að hann dó
13. mai — og er með honum hnig-
inn í valinn elzti karlmaðurinn á ís-
landi á þessari öld.
Loftfar og kafbátar.
Þann 4. þ. mánaðar tilkyntu Þjóð-
verjar það opinberlega, að daginn
áður hefðu þýzkt loftfar átt orustu
úti í Norðursjó við brezka kafbáta.
Loftfarið kastaði á þá sprengikúlum
og sökti einum þeirra. Komst það
síðan til lands aftur heilt á húfi.
E.s. „America“ sökt.
Norðmenn eru afarreiðir yfir því,
að gufuskipinu America var sökt.
Blöðin eru öll sammála um, að þýzka
stjórnin verði að gera grein fyrir
gerðum sínum, borga skaðabætur og
hegna þeim, sem sök eiga að máli.
Það er enn ókunnugt um hvað
norska stjórnin hefir gert i málinu.
America var sökt í Norðursjón-
utn, snemma i þessum mánuði.
Sökk skipið á 2 stundum. 13 stund-
um síðar bar þar að norskt póstskip,
sem bjargaði skipshöfninni og flutti
fiana inn til Newcastle on Tyne.
Niðursoðið kjðt
irá Beauvais
þykir bezt á terðalagi.
Kaupakona
sem er vön og dugleg við heyvinnu
óskast á ágætt heimili Aiistanlands.
Gott kaup.
Frí terð austur með Flóru.
Trygg atvinna í 4 mánuði. Þur-
lent engi og stutt sótt.
Ritstj. vísar á.
Lauku og Epli
fæst hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Hafnarstræti 4.
Hveiti, 3 tegundir
fæst hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Melis, höggv. steyttur og i toppum
fæst hjá
Jóni Hiartarsyni & Co.
Margarine, 3 teg., þ. á. m. Ruttait
fæst hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Niðursoðnar vörur frá I. D.
gBeauvais, Bjelland og Chivers
fæst hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Allsk. Krydd og Syltetöj
fæst hjá
Jöni HJartarsyni & Co.
Kex, sætt og ósætt.
íslenzkt sinjör
fæst hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Vátryggið i >General« fyrir eldsvoða
Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Frlkirkjuv. S. Talsimi 227. Hsima 8—5
3
Mjólk
í þessari viku verður byrjað að selja
mjólk frá Brautarholti
í Bröttugötu nr. 3.
Mjólkin verður flutt á hverjum
degi.
Óskað eftir töstum við-
IíÆF^NAI^
Guðm. Pétursson
massagelæknir Garðastræti 4.
Heima 6—8 siðdegis.
Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi —
Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn.
Hafnfirðing-ar!
Munið eftir Bazar Hjálpræðishersins
í kvöld kl. 872.
skiítum.
Nýir ávextir.
Appelsinur
Bananar,
Epli,
Sitronur,
Tomater.
Gulrætur,
Rauðbeður,
Kartöflur.
Nýkomið í
Liverpool.
\ f vissum ástæðum tek eg enga
xYl hesta til vorgöngu í Bessa-
staðanes á yfirstandandi vori.
Geir Guðmundsson.
Bann.
fXaupsRapur
H œ z t a verÖ & tuskum i Hlif.
T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir
ungling fæst til kanps. R. v. á.
Fjölbreyttur heitur matur fæst
allan daginn á Kaffi- og matsöiuhúsinu
Laugavegi 23. Kristin Dahlsted.
R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá
Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12._________
Rúmstnði, vönduð og ódýr, og fleiri
húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni
á Laugavegi 1.
^ £eiga
H e r h e r g i fyrir einhleypa, mjög ná-
lægt Miðbænum, er til leigu frá 14. mai.
R. v. á.
í Pósthússtræti nr. 13 fást til
leigu nú þegar 2 samliggjandi herbergi.
Oóð vinnustofa til leigu við^
Hverfisgötu. Upplýsingar gefa G. Giisla-
son & Hay.
íbúðarhús, með garði, hesthúsi,
bænsnahúsi og góðri geymslu, til leigu frá
14. mai. R. v. á.
Ýmsir matjurtagarðar til leigu.
Upplýsingar gefa Gh Qrislason & Hay.
Tvö kvistherbergi til leigu nú
þegar. Eggert Jónsson, Hverfisgötu 83.
Hér með fyrirbýð eg alla umferð
um Bessastaðanes. Sérhver sá sem
gerir sig sekan i að ferðast um nefnt
nes, skjóta við strendur þess eða
láta gripi sína koma þar án míns
leyfis, verður lögsóttur að harðasta
lagaleysi.
Bann þetta gildir fyrir allan þann
tima sem eg hefi jörðina Bessastaði
á leigu.
Geir Giiðmundssou.
^ tSFunéié
Q- y 11 brjóstnál fundin. Vitjist á skrif-
stofuna.
B u d d a með peningum i fundin. Vitj-
ist á afgr.
Sjálfblekingur fundinn. Vitjist
á skrifstofuna.
Böggull fundinná Hafnarf jarðar-
veginum. Vitjist i Bernhöfts konditori,
Hafnarfirði.
Sjómenn!
Nú ber vel í veiði að afla
dTíuttir
GuOm. Guðmundsson skáld
er fluttur i hús Guðm. Jakobssonar,
Laugavegi 79. Þar er talsími 454,
sér atvinnu.
Snúið yðui til Steinþórs Guð-
mundssonar Bergstaðastræti 45, í dag,
(mánuudag) kl. 3—8 siðdegis.
Góð kjör í boði.
Nýkomið í verzlun
Bjerns Guðmundssonar
Aðalstræti 18:
Árni Árnason gullsmiður er fluttur
i Þingholt8stræti 3 og smiðar nú allskonar
gull- og silfursmiði, svo sem Beltispör og
Svuntupör og Millur, Viravirki, einnig
allar viðgerðir, alt mjög ódýrt.
^ffinna
Stúlka, sem er vön húsverkum ósk-
ast i vist, helzt til árs á góðu heimili á
Norðurlandi. Hátt kaup. Uppl. gefur
Björn Guðmundsson, Grjotagötu 14.
Hænsnabygg, Haframjöl,
Laukur,
Sætt Kex,
Niðursoðnir ávextir,
Jarðarber i sýrópi,
Lax niðursoðinn.
Fermdnr drengur óskast til snúninga.
R. v. á.
Nokkra góða fiskimenn vantar á
>ilskip. Upplýsingar á Laugavegi 27 i
:jallaranum að norðanverðu, kl. 4—6.
10 ára drengur óskar eftir vist L
aumar. Uppl. i Þingholtsstr. 16.