Morgunblaðið - 20.05.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.05.1915, Blaðsíða 1
Flmtudag 20. maí 1915 HORfiDNBLADID 2. árgangr 195. tölublað Ritstjórnarbími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 499 Reykjavíknr 'BIO Biograpli-Theater Talsfmi 475. Fyrirmyndin (Modellen) A.merískur sjónl. i 2 þáttum. Defensor Gamanleikur. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—nVa Conditori & Café Skjaldbreiö fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bœjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9—11 !/a, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af áqœtis kokum. Ludvig Bruun. Með því að eg hefi keypt skósmíðavinnustofu hr. Benjamins Halldórssonar, Lauga- veg 46, þá gefst hérmeð heiðruðum almenningi til kynna, að eg tek þar til starfa i dag, og mun eg gera mér far um að leysa allar skóviðgerðir svo fljótt og vel af hendi, sem unt er. Virðingarfylst. Erlendur Jóhannesson. Einhleypur — vel stæður maður, óskar tveggja til þriggja stórra, sólríkra herbergja öieð mat og þjónustu, á góðu heimili i góðri götu. Tilboð í lokuðu um- slagi, merktu : »Einhleypur«, sendist Morgunblaðinu fyrir hvítasunnu. Slannborg orgel-harmóníum eru búin til af elstu verksmiðju Þýzkalands í sinni grein. Stofnuð 1889. öassel forte-piano og flygel hafa hlot- ið einróma lof heimsfrægra snillinga. Meðmæli fjölda hér- lendra kaupenda að hljóðfær- unum til sýnis. Odeon grammofóna og plötur á þá útvegar Umboðsm. fyrir ísland, G. Eirikss, Reykjavik. Til ágóða fyrir berklaveika fátæklinga í Reykja- vfkurbæ leikur kvenfélagið Hringurinn gamanleik í fjórum þáttum eftir Edgar Höyer: Erfðaskrá Bínu frænku, í síðasta sinn í kvöld (fimtudaginn 20. þ. m.) Nánar, sjá götuauglýsingar. Tlfljuqið. Sökum hinnar miklu eftirspurnar og vaxandi sölu a im is~g oséryRRjum hefir verið dkveðið að afgreiða aðallega kl. 2 hvern dag allar pantanir í bœinn. Menn eru pvi beðnir um að senda pantanir sínar fyrir pann tima, að svo miklu leyti sem hœgt er. JTlímir. Jón Hjartarson & Co. Hvítasunnan er í nánd, kaupið því: Hveiti, Gerduft, Eggjaduft, Citrónolíu, Cardemommer, Möndlur, Rúsínur, Sveskjur, Syltetöj, þur Epli, Apricosur, r- '~ ' T • ; ' 'ðf . .-0D«nggt. - 7 r — '.V' " v,- g hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Hafnarstræti 4. Sími 40. Erl. símfregnir. öpinber tilkynning M brezku utanríkisstjórninni í London. London, 19. maí. Útdráttur úr skýrsluro Rússa 13.—19. mai. Enn standa bardagar i héraðinu hjá Shavli og þrengjum vér fast að Þjóðverjum svo að þeir hörfa undan. Á orustuvöllunum milli Opatow og vestri bakka Weichsel-fljótsins og á öllu orustusvæðinu í Galiciu hafa óvinirnir ráðist á stöðvar vorar með ógrynni liðs. Var atlagan hörðust í héruðunum fyrir norðan og sunnan Przemysl. Á vestri bakka Weichsel- fljóts gerðu óvinirnir grimmileg áhlaup, en vér hrundum þeim og hófum sókn, handtókum 3000 manns og náðum nokkrum fallbyssum. Hjá )aroslaw reyndu Þjóðverjar að komast yfir á hægri bakka San- fljótsins og hirtu ekki um þó að þeir biðu feikna manntjón. Óvinirnir hafa byrjað ákafa skothríð á vestustu vígin hjá Przemysl á löngu færi. NÝJA BÍ Ö Vinkonurnar Raunverulegur sjónleikur leik- inn af ágætum leikurum frá Pathe Fróres, í Paris. Efni leiksins er það, að lýsa gletni lífsins og mun mönnum geðjast vel að myndinni. Fjalla-Eyvindur verður leikinn í síðasta sinn annan hvítasunnudag í Iðnó kl. 8 síðd. Aðgöngumiða má panta í Bókverzlun ísafoldar. Milli Przemysl og flóanna hjá Dniester-fljóti hafa óvinirnir sótt á í þéttum fylkingum og komust á mörgum stöðum að viggirðingum vorum og var þeim tvístrað þar af skotum vorra manna, samt tókst óvinunum að ná skotgryfjum tveggja herfylkja vorra eftir ógurlegt mann- fall. Manntjón óvinanna í Galiciu yfirleitt, er talið að vera tugir þús- unda. í Austui-Galiciu og Bukowinu hafa Austurríkismenn hörfað úr víggirt- um stöðvum milli Bystrzyca og landamæra Rúmeníu. Flýðu þeir óð- fluga yfir Printh-fljótið. Þeir fórnuðu riddaraliðinu til þess að verja undan- haldið. Vér rekum flóttann og höf- um handtekið fjölda manns og fer tala handtekinna manna sífelt vax- andi og er nú komin yfir 20,000. Vér höfum tekið borgina Nadworna )vestur af Colmea) eftir harða orustu. London 19. mai. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka frá 15.—19. mal- 15. maí uunum vér sigur á óvin- unum norðan við Ypres. Tókum vér þá nokkrar skotgrafir hjá Het Sas og nokkurn hluta af Steenstraete vestan við Yser-skurðinum. Óvin- irnir gerðu fjögur áhlaup, en voru jafnharðan hraktir og stöðvar vorar fengum vér styrkt. ' Siðar héldum vér fram sigri vor- um í Belgíu. Komumst vér yfir fremstu skotgrafaröð Þjóðverja og tókum þar vélbyssur og fanga. Sök- um þessa sigurs var hætta á þvi að Þjóðverjar yrðu umkringdir og yfir- gáfu þeir því algerlega stöðvar, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.