Morgunblaðið - 20.05.1915, Side 3

Morgunblaðið - 20.05.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Borðið einnngis „Siiss Milk“ heilnæma át-siikkulaði. Búið til lir mjólk og öðrum nærandi efnum, af Toblei, Berne, Sviss. « Líkkistur fást vanalega tilbiinar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Carl Sæmundsen stórkaupmaður, sem hingað kom á Cristiansund um daginn, liggur veikur af kvefsótt. Ráðherra Einar Arnórsson er að flytja í ráðherrahúsið vlð Tjarnargötu þessa dagana. Sig. Eggerz fyrv. ráðherra brá sér til Austfjarða með Christiansund. Reynitréð í bæjarfógetagarðinum fær að standa óhaggað í sumar. Þegar til kom reyndist ókleyft að flytja það, en verður ef til vill hægt í haust þeg- frost er komið í jörðu. Er ’þá síður hætt við því að rætur þess brotni eða ónytist ef hnausinn er stálharður af klaka. — Vonandi telur hver maður það skyldu sína að skemma ekki tréð í sumar, þótt það standi á alfaravegi. Brezki herinn. »Eg hefi séð allan brezka herinn, sem berst í Frakklandi og Belgiu. Hann er stífla sú, sem Sir John French setti við flóði Þjóðverja er það stefndi til Calais. Brezki herinn er nákvæmlega á þeim stað í Evrópu þar sem Nogi, hinn frægi hershöfðingi Japana, spáði að háð mundi sú orusta, sem skelfdi Norðurálfuna, ef ófriður yrði i álf- unni. Var það orustan við Ypres, sem Nogi átti við? Eða var sú or- usta undanfari stærri orustu, sem Bretar og John French eiga fyrir höndum á komandi mánuðum ? En hvað sem kann að verða, þá eru Bretar við þvi búnir. Það er góður her, sem þeir hafa á að skipa. Hið fyrsta sem vekur athygli tnanns, er það hve hermennirnir eru þögulir. Eg sá hesta fælast hérna nm daginn, þegar herdeild ein hylti French hershöfðingja, eftir að hann hafði þakkað henni fyrir ágæta fram- göngu hjá Neuve Chapelle. Hest- arnir fælast ekki byssuskotin eða Orustugnýinn, en þeim varð bilt er þeir heyrðu hrópin í hermönnunum. Því voru þeir óvanir.« Þannig farast William G. Shep- herd orð. Hann er fréttaritari ame- tikskra blaða og dvelur á vestri vigstöðvunum. . ,®Öggull með meðölum í ó- ilum í búð Árna Eiríkssonar, A«stusrtræti 6. tbúð, lítil eða stór eftir vild, er til leigu nú þegar á góðum stað í bænum og með góðum kjörum. Kartöflu- garður fylgir. R. v. á. Safíj Cóifi, fæst hjá c3óni SCjaríarsyni S @o. Sími 40. Hafnarstr. 4. HátíðdEQdtinn er auðvitað bezt að kaupa þar sem hann er beztur og mestu er úr að velja. Til dæmis: ftangikjöt, Jlaufakjötnýff, Rjúpur, Gæsir, Saxað kjöf, Tijöffars, JTledisfer- og Wiener- pi/fsur 0. fí. o. fí. Matamrzlun Tóraasar Jónssonar Bankastr. 10. Sími 212. Átsúkkulaði: Suchard, Tohlers, ennfr. Consum Sirius. Konfect, Lakritz 0. m. m. fl. Sími 40. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4. Kartöflur! Nýkomnar óþrjótandi birgðir. Langbeztar og ódýrastar í smákaup- um og stórkaupum i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Sími 212. Bankastræti 10. &&rur 3 íoy.j cftnanas, dlpricosur c?aréarBor druit Saíaój fæst hjá <*Jóni Njarfarsgni & Co. Sími 40. Hafnarstr. 4. Skriístofa nmsjónarmanns áfengiskanpa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstig 7 ^Simi 287. Hvitasunnu Vindlar, Cigarettur, Cigarillos, hvergi betri en hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Simi 40. Hafnarstr. 4. Þakkarorð. Við fráfall míns ástkæra eiginmanns, Þórðar Magnús- sonar, er dó 11. febrúar síðastliðinn, urðu margir til þess að rétta mér hjálparhönd. Vil eg einkum nefna Ingveldi Magnúsdóttur, síra Ólaf Ólafsson, Geir Zoega kaupm., Svein Hjartarson bakara og konu hans, Jó- hannes Guðmundsson, er færði mér gjafir frá félaginu Dagsbrún og gekst fyrir samskotum, — og nágranna mína, er hafa glatt mig og börnin min með gjöfum og innilegri sam- úð. Bið eg góðan guð að launa öllu þessu fólki, sem og öllum öðr- um, er hafa auðsýnt mér mannelsku og hjálpsemi i raunum minum. Brekkuholti í Rvik 18. maí 1915. Astríður Gunmrsdóttir. Isl. smjör til hátíðarinnar fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co, Simi 40. Hafnarstr. 4. Mjólk frá Brautarholti er seld í Bröttugötu 3. Einnig brauð o. fl. — Sími 517. H.f. ,Nyja lðunn‘ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð. Bann Hér með fyrirbýð eg alla umferð um Bessastaðanes. Sérhver sá sem gerir sig sekan í að ferðast um nefnt nes, skjóta við strendur þess eða láta gripi sina koma þar án mlns leyfis, verður lögsóttur að harðasta lagaleyfi. Bann þetta gildir fyrir allan þann tíma sem eg hefi jörðina Bessastaði á leigu. Geir Guðmundsson. SfCaupsRapur $ H æ z t a verð á tnsknm í Hlif. T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir ungling fæst til kanps. R. v. á. Fjölbreyttur heitur matur fæst allan daginn á Kaffi- og matsöluhúsinu Laugavagi 23. Kristin Dahlsted. R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12._________ Rúmstæði, vönduð og ódýr, og fleiri hÚBgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni á Laugavegi 1. M ö 11 u 1 1, mjög litið brúkaður, er til sölu með tækifærisverði á Vesturgötu 24. Rauðnr plyssófi til sölu með tækifærisverði á Bergstaðastræti 62 (uppi). Góðnr barnavagn verðurkeyptur. R. v. á. E g g fást á Bergstaðastræti 27. S k y r frá Kallaðarnesi fæst á Grettis- götu 19 A. Hjólhestur óskast til kaups. R. v. á. ^ JSoicja ^ Herbergi fyrir einhleypa, mjög ná- lægt Miðbænum, er til leigu frá 14. mai. R. v. á. Loftherbergi með húsgögnum til leigu nú þegar i húsi Þorsteins heitins Erlingssonar skálds. lherbergi til leign nú þegar með nokkru af húsmunum. Uppl. áNjálsgötu9. Tvö loftherbergi til leigu nú þegar i Þingholtsstræti 16. S t ó r s t o f a er til leigu á bezta stað i bænum. R. v. á. ^ SFunóié ^ G y 11 brjóstnál fundin. Vitjist á skrif- stofuna. B u d d a með peningum i fundin. Vitj- ist á afgr. Sjálfblekingur fundinn. Vitjist á skrifstofuna. *ÍJinna Dngleg stúlka óskast um tíma. Uppl. í Bergstaðastræti 42. 2 duglegar stúlkur vantar í Mimir. Kaupakona, vön heyskap, óskast. Upplýsingar á Bræðraborgarstig 32 A. ^ SFíuifir ^ GuDm. Guömundsson skáld er fluttur í hús Guðm. Jakobssonar, Laugavegi 79. Þar er talsími 448.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.