Morgunblaðið - 20.05.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 20.05.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ <'g&ecrp Odeon og Pathéphone grámmófónar og plötur á þá ávalt fyrirliggjandi hjá G. Eiríkss, Reykjavík Einkasala fyrir ísland. Kartfiflur eru nýkomnar til Jóns Hjartarsonar & Co. Hafnarstr. 4. Sími 40. G.s. „Kiew“ fer frá Kaupmannahfifn 22. maí til Reykjavfkur. 6. SZimsen. UÆFJNAI\ Brynj. Björnsson tannlæknir, liverflsgötu 14. Gegnir rjilfnr fólbi i annari lækninga- r'.c'nnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlakntsverk Jratnkvœmd. lennur búnar til og tannqarðar af öllutn ferðutn, og er verðið eftir vöndun á vinnu og vali á efni. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. VÁ TP, y«ging ap, -^ug Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og hiismuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatryggin g. Skrifstofutími 9—ri og 12—3 Det kgl. octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) ___________ N. B. Nielson. Carl Finseu Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6‘/«—7 V«* Talsimi 331, Til hátíðarinnar Hið ágæta Smjörlíki Búkollumerkið og* D. M. C. rjóminn, ætið fyrirliggjandi hjá P. Síefátisson. JJðeins fijrir kaupmenn. „Saniías" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðustíg xo, uppi. Til viðtals kl. 10—12. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. DOGMBNN Sveínn Björnsson yfird.lögm, Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert ciaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Olahir Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Simi 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 433. Venjulega heima kl, 4—5 7,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8.________ Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—j. Simi 263. Silfurlands nótt. Skáldsaga um ræningja í ræningjalandi 5 eftir Övre Richter Frich. — Þetta er viðbjóðslegur náungi, mælti unga konan og sveipaði blæju að höfði sér. En hvað gengur að þér? mælti hún ennfremur brosandi. — Eg finn blóðþef, svaraði hann og lagði höndina á öxl hennar. Það hafa verið drýgð mörg morð i þessu Jandi. Líttu á Kínverjann þarna I Tennurnar glamra í munni hans. Hann er miðlungsmaður, sem lifir af náð Zapata — — — Og er nú hræddur um líf sitt? — Nei, en hann er hræddur um okkar líf. Við erum komin hér i góðan félagsskap. En þeir góðu herrar vita ekki hvaða úlfar leynast undir sauðargærum okkar. Annars skulum við flýta okkur inn í her- bergi okkar áður en lestin fer.----- Jæja, mælti hann enn fremur og sneri sér að Kínverjanum. Fáum við herbergið eða eigi? Veitingamaðurinn laut niður og greip til handtöskunnar. — Haldið áfram för ykkar, hvisl- aði hann meðan hann stóð þarna hálfboginn. Hér er ekki dvalarstað- ur fyrir ung og nýgift hjón. Kínverjinn talaði slæma ensku, en viðvörunin var full skiljanleg. Það hafði samt sem áður engin áhrif á gestinn. Honum þótti það, meira að segja, ekki svaravert, en gekk með konu sinni inn í húsið. Kínverjinn ypti öxlum og rölti á eftir þeim. Hann þóttist hafa gert skyldu sína og bjóst til að þvo hendur sínar. Þá hvein í eimpípu lestarinnar. Allir sneru sér við. Eimreiðin rykti í hina vagnana, það skrölti í járn- hlekkjum og svo skreið öll lestin af stað. Alt í einu var einni vagnhurð- inni hrundið upp. Lítill þeldökkur maður kom fram á þrepið og velti á undan sér stórum léreftspoka fram á stöðvarpallinn. Það var ofur aigengur poki — eins og þeir, sem Mexikanar eru vanir að hafa utan um kokoshnetur. En hraðlestin þaut út á sléttuna hjá Puebla. — Þetta eru einkennilegar aðfarir, mælti unga konan lágt. Er þetta póstpoki ? Maðurinn svaraði ekki þegar í stað. Honum varð litið á Mexikan- ana fjóra, sem stóðu þar álengdar og glottu sigri hrósandi. — Já, þetta er einkennilegur poki, mælti hann. Gefðu honum nánari gætur. Við erum hér mitt á með- al djöfla, Natascha. Þessi poki geymir líf og velferð einhvers ókunnugs manns. Lofum þorpurunum að eta hann. Það samir ekki Jaques Delma að spilla fyrir stallbræðrum sínum! Hann hló. Það var enginn upp- gerðarhlátur, en það var þó einhver sá hljómur í honum sem kom mann- inum með gulu framtennurnar til þess að hugsa um háan símastaur og fimm stikna langan kaðal. Þriðji kapítnli. Pokinn. — Séð hefi eg viðkunnanlegri verustað, mælti Frakkinn og virti fyrir sér herbergið. Það hæfir ekki hjónum, sem eru á brúðkaupsferð. — — Heyrið þér, er enginn lás fyrir hurðinni þarna, mælti hann og sneri sér að Kinverjanum. Guli maðurinn ypti öxlum, setti ferðakísturnar á gólfið og laumaðist út. Það var nægilegt svar. Og hvers vegna hefði hann átt að fara að tala við þá, sem ekki vildu þekkj- ast góð ráð. Var ekki þessi stö'ð óhamingju og óheillastaður — dauð- ans hús.--------— En þau ungu hjónin virtust eigi hugsa mikið um dauðann. Þau hlógu og gerðu að gamni sínu, og Kínverjinn hristi höfnðið yfir léttúð þeirra. Það var satt, ekki gat herbergið viðkunnanlegt kallast. Litið kerta- ljós logaði þar inni og lýsti fjóra nakta múrveggi. í einu horninu stóð járnrúm með gömlum og slitn- um rúmfötum og á trékassa fyrir framan það stóð whisky-flaska full af gruggugu vatni. Einn stóll er þar inni og eru þá upptalin hús- gögnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.