Morgunblaðið - 26.05.1915, Page 3

Morgunblaðið - 26.05.1915, Page 3
MOR( ÍUNBLAÐIÐ 3 ToblersCaoao er næringarmest! Fæsí í Nýhöfn. Saumastofa Rebekku Hjörtþórsdóttur er flutt í Hafnarstræti 3 (áður P. T. Brydes saumastofa). Konur Hvítabandsins fjölmenni í kálgarð félagsins fyrsta góðveðursdag kl. 10 árd. eða 3 síðd., hittist við Bræðraborgarstíg 25 eða 35, og hafi með sér áhöld. Kaupmenn! Bezt og ljúffengast er brjóstsykrið úr innlendu verksmiðjunni í Læk jargötu 6B. Simi 31. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnason. Nýjar herpinatur og herpinótabátar t i 1 s ö 1 u fyrir gott verð. Snúið yður til A. V. Tulinius. Mótorbát vantar til þess að flytja 500 poka af sementi úr skipi, af Reykjavíkurhöfn til Hafnartjarðar. Tilboð um flntninginn merkt „500 pokar" sendist skrifstofu Morgunblaðsins, sem fyrst. Háseía vanfar á SQglsfiipié „Æimrva sem liggur í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá S. Bergmann, Sími 10. „Saniías“ er eina Gjsdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir g-erilsneydda Gosdrykki og aldina- snfa (saft) úr nýjura aldinum. Sími 190. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á terðalagi. Líkkistur, líkvagn. Eyv. Árnason. Bezta ölið Heimtið það! Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Kaffiliúsið ^Fjalíkonan4 hefir stærst og fjölbreyttast úrval af óáfengum öltegundum. Kr. Dahlsted. 1 herbergi til leigu 1. júni R.v.4. Ágæt stofa og svtfnherbergi með öllu tilheyrandi, hentog fyrir alþingis- mann, eru til leigu i Þingholtsstræti 25, niðri. 'Zinna ig S t ú 1 k a, sem vill læra matargerð getnr fengið vist frá 1. jnní hjá frú Petersen frá Viðey. Rösk stúlka úskast i kanpavinnn anstnr á land. Uppl. i Bergstaðastr. 27. Vorstúlka úskast á sveitarheimili nálægt Reykjavík. Uppl. Hverfisgötu 49. EldhúsBtúlkn vantar mig nú þegar L. Brunn »Skjaldbreið<. S t ú 1 k a, sem skilnr dönskn, óskast í vist frá 1. júlf. Hátt kaup. Uppl. á Grnndarstig 15. cXaupsfiapur H æ z t a verð á tnsknm i Hlif. T v ö eamstæð trérúm og járnrúm fyrir nngling fæst til kaups. R. v. á. Fjölbreyttur heitnr matnr fæst allan daginn á Kaffi- og matsölnhúsinn Langavegi 28. Kristin Dahlsted. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rúmstæði, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögn til söln á trésmíðavinnustofunni á Langavegi 1. Óhrúkað sjal fæst keypt með af- slætti á Frakkastig 9. Morgnnkjólar fást altaf ódýrastir i Grrjótagötu 14, niðri. Sanmalann ódýr. Góð, hrúknð ferðataska óskast til kanps. Jörgen Hansen Hverfisgötn 30. Skrifstofnhúsgögn vöndnð: stór legnhekknr, tveir hægindastólar, 4 aðrir stólar, skrifborðsBtóll, skrifborð og vinnn- borð, fæst með tækifærisverði. R. v. á. ^ <Junéié B n d d a með peningum i fnndin. Vitj- ist á afgr. Sjálfblekingur fnndinn. Vitjist á skrifstofnna. G y 11 brjóstnál fnndin. Vitjist á skrif- stofnna. Glerangu i hnlstri fnndin. Vitjist gegn fnndarlaunnm á skrifst. Morgnnbl. ^ %3ílutíir Guflm. Guflmundsson skáld er fluttur i hús Guðm. Jakobssotiar,. Laugavegi 79. Þar er talsimi 448. Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúífengastar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.