Morgunblaðið - 28.05.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ¥^C* viðurkent um allan heim sem bezta kex “*** er fæst. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali íyrir ísland. Með e.s. Vesta kom mikið úrval af Handsápn, þvottasápn, sápnspónnm Lox, sóda og sólskinssápu, þar á meðal smástykki mjög hentug sem bað- og handsápa. Sími 40. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4. Heinr. Marsmann’s vindlar Cobden eru lang'beztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olson. Vörumerki. Frikirkjan. Það fólkj innan Fríkirkjusafnaðarins, sem vill taka þátt í stofnun söngfélags, til þess að halda uppi scng við guðsþjónustur safnaðarins, geri svo vel að gefa sig fram hið fyrsta við organistann. Hann verður að hitta i því skyni í Fríkirkjunni á þriðjudags- og föstudagskvöldum kl. 8^/2 síðdegis. Stjórn Fríkirkjusafnadarins. Menn gleyma öllum sorgum þegar menn reykja Special Sunripe Cigarettur! Stórar fallbyssukúlur. Þýzka blaðið »Vossiche Zeýung. segir frá því, að í orustunum, sem stóðu hjá Tarnow um mánaðamótin siðustu, hafi Austurríkismenn notað 42 cm. fallbyssur á 18 rasta færi. Það er sama stærð og á stærstu fallbyssum Þjóðverja, en sá er einn munurinn að kúlurnar sem notaðar voru í þessi fallbyssubákn voru 600 pundum þyngri heldur en kúlurnar, sem Þjóðverjar hafa notað í sínar byssur. Pýrtíð í Þýzkalandi. Svo sem búast má við, er verð á allri nauðsynjavöru afskaplega hátt í Þýzkalandi um þessar mundir. Birgð- ir frá í fyrra eru nær þrotnar, en aðflutningur til landsins enginn, eða því sem næst. í bréfi, sem oss hefir borist frá Suður-Jótlandi, er þess getið, að rúgbrauð séu nú seld i pundatali og kosti 20 pfenninga héert pund. Það verð sé að vísu hærra en stjórnin hafi ákveðið, en vegna eklu á rúgi láti stjórnin það samt viðgangast, að bakarar heimti hærra verð fyrir brauðin. — Jarðepli kost- uðu i byrjun þessa mánaðar 40 mörk hver 200 pund og alt var þessu líkt. Mannfræði. Það er eitt sem sýnir hversu lít- ill áhuginn er á mannfræði hér á landi, að manntalsskýrslurnar skuli ekki vera notaðar til að fá að vita augnalit þjóðarinnar. Flestum mun þó vera nokkurnveginn treystandi til að segja um það hvort augu eru blá, grá, svört eða móleit. Margs- konar athuganir í mannfræði þyrfti hér að gera, og slíkt mundi, þegar fram i sækti, verða til þess að styðja að betri mannrækt. En mannrækt er aðalatriðið. Hclqi Tjeturss. Á tali. (Jft og mörgum sinnum gremst manni við blessaðar Miðstöðvar-meyjarnar, þótt skömm sé frá að segja. Stundum eiga þær það auðvitað skilið, en stundum ef til vill eigi. Og maður er ekki altaf svo geðgóður að ekki geti fokið i mann enda þótt yngismeyjar eigi i hlut. Að þessu sinni skulu þær þó eigi ávitaðar að neinu ráði, heldur á annað minst, sem gjarna mætti bæta úr. Þegar maður hringir i sima og hiður Miðstöð um eitthvert númer, segir hón annaðhvort »Til* eða »Á tali«. EnMið- stöðin er oft svo fljótmælt að hún segir að eins »tali«, og svo flámælt að hún segir »tel« og er oft ?ont að heyra hvort heldnr er. Það kemur þráfaldlega fyrir, að manni heyrist hún segja sitt alkunna »tel«, og situr svo lon og don og biður eftir að svarað sé. En þegar manni þykir biðin úr hófi keyra, hring- ir maður aftur og fær þá að vita hjá Miðstöð að símanúmer það, sem maður hað um, hefir verið »á tali«. Þetta orsakar oft óþarfa tafir og óánægju. Svörin eru of lik, eða verða það i munni Miðstöðvar-meyjanna. Það þarf að breyta þeim. Þyrfti t. d. eigi annað en sagt væri »við« i staðinn fyrir »til«. Niðursoðið kjot frá Beauvais þykir bezt á íerðaiagi. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kanpa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. JSaicjG Oddfellowherbergin i Pósthús- stræti 14 ern til leigu með eða án breyt- inga. Jón Sveinssou. S t 0 f a, með öllu tilbeyrandi, er til leigu nú þegar. Uppl. Laugavegi 23. Tvö Kjallaraherbergi eru til leigu nú þegar. Jón Sigurðsson Kaup- angur. T v ö mjög lagleg h e r b e r g i með húsgögnum, eru til leign í Posthússtræti 14. Sigþóra Steinþórsdóttir. ^ *ffinna 'iS Eldhús8túlku vantar mig nú þegar L. Bruun »Skjaldbreið«. Kvennjaður óskast nú þegar tíl mj'ig hægra innanhúsverka. Hátt kanp boðið. Upplýsingar á Rauðarárstíg 1. Tvær kaupakonnr óskast á gott sveitaheimili i Skagafirði. Uppl. í Þing- holtsstræti 25, uppi, kl. 11—1 árd. Brynleifur Tobiasson. Yandaðnr og þrifinu k v e n m a ð- u r, sem getur búið til almennan mat og sem kann helzt meira eða minna í döníku, getur fengið ágæta sumarvist á góðn barn- lansu heimili hér i bænum. Skrifleg til- boð merkt I. S. 33 sendist á skrifstofu blaðs þessa. ÆaupsFtapuT H æ z t a verð á tnskum i Hlíf. T v ö sarastæð trérúm og járnrúm fyrir ungling fæst til kaups. R. v. á. Fjölbreyttnr heitur matur fæst allan daginn a Kaffi- og matsöluhúsinu Laugavegi 23. Kristín Dahlsted. R e i ð h j ó t ódýrnst og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rú m s t æ ð i, vönduð og ódýr, og fieiri húsgögn til sölu á trésmíðavinnustofunni á Laugavegi 1. Morgunkjólar fást altaf ódýrastir í Grjótagötu 14, niðri. Saumalaun ódýr. Skrifstofuhúsgögn vönduð: stór leguhekkur, tveir hægindastólar, 4 aðrir stólar, skrifborðsstóll, skrifborð og vinnu- borð, fæst með tækifærisverði. R. v. á. Ferðakista, yfirsæng, koddi, fjaðra madressa, divan, ruggustóll, bcx-hanskar, riffil), mikið af myndum í römmum, rúm- stæði, borð, saumavél í ágætu standi, fiðla °g Oi. fl. selst með tækifærisverði á Lauga- vegi22, ateinh. Til sýnis kl. 12—1 e. h. ^ c7unóié ^ B u d d a með peningum i fundin. Yitj- ist á afgr. Sjálfblekingur fundinn. Vitjist á skrifstofuna. G y 11 brjóstnál fundin. Yitjist á skrif- stofnna. B r ú n n kvenhanzki á vinstri hendi fanst i Kirbjustræti i fyrrakvöld. Yitjist á skrifst. Morgunbl. cKapaé Gylt brjóstnál með stórum bláum steini hefir tapast. Skilist til Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.