Morgunblaðið - 03.06.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1915, Blaðsíða 1
í’imtudag 3. júní 1915 H0B6DNBLADID 2. árgangr 208. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 499 Rlfll Reykjavlkur Ipm P|Q| Biograph-Tlieater |PIU Talsími 475. Hin fagra mynd Palads-leikhússins GyðitíQuritm frá Jirahau, þýzkur sjónleikur í 4 þm.’áttu Aðalhlutv. leikur hinn heims- frægi leikari Rudolf Schildkraut. Myndin er lengri en venjulega. Aðgm. kosta: 50, 35 og 15 a. KF.O.K Allar þær stúlkur, sem sótt hafa saumafundi (báða tímana) ætla að koma saman föstudag 4. þ. m. kl. 8^/2 i K. F. U. M. og drekka kaffi. Þær sem ætla að vera með verða að gefa sig fram í K. F. U. M. við Sigr. Guðjónsdóttur fyrir kvöldið í kvöld. \ K.F.U.I Valur, knattspyrnuæfing í kvöld kl. 8V* á Iþróttavellinum. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — ^ljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—iU/a Conditori & Cafó Skjaldbreið * fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaðiir allra bcejartnanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af áqœtis kökum. Ludvig Bruun. Record skilvindaD,sænska,er vanda- minst i meðförnm, og end- ingarbezt. Skilnr 125 litra á. klnkknstnnd, og kostar að eins kr. 65,00. Fæst hjá kanpmönnnm. Duplicators ^ v^lritnn, svo og alls farfaböndnm og heyrandi ritvélnm, á “Kgjandi hjá 1Ilöbo08®- fyrir ísland, Eipfkss, Nathan & Olsen Yeltusund 1 Sími 45 hafa á lager: Kaffi brent og óbrent. Rúgmjöl. Alexaudrahveiti. Melis, högginn og steyttan. Púðursykur. Florsykur. Margarine. Grænsápu. Niðursoðna ávexti. Niðursoðinn lax. I»akjárn. Þakpappa. Vindla, margar tegundir. Aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélög. Erl. símfregnir. Opinber tilkynning M brezkn ntanríkisstjórninni í London. Manntjón Tyrkja. London 2. júní. Svohljóðandi opinber skýrsla um viðureignina í Hellusundi var birt í Cairo í dag: Herteknir tyrkneskir hermenn sem nýlega hafa verið fluttir til Egypta- lands segja, að Tyrkir hafi beðið ógurlegt manntjón á Gallipoliskaga. 20. tvífylki (regiment) Tyrkja var næstum því strádrepið. Að eins einn foringi komst undan. Hinir, bæði foringjar og liðsmenn féllu eða voru teknir höndum. 15. og 56. tvífylki varð næstum því fyrir jafn miklu manntjóni. Einkum hefir fallið mikið af liðsforingjum, en í þeirra stað hafa verið settir foringjar úr sjóhernum eða lærisveiuar úr for- ingjaskólum. Arásin á Krithiastöðv- arnar var Tyrkjum afardýr. Áhlaups- sveitin beið geisilegt manntjón fyrir vélbyssum vorum og kúlubyssum. Færið var stutt. Foringjar, sem teknir voru hönd- um fyrir hálfum mánuði, segja, að þá hafi manntjón Tyrkja verið að minsta kosti 40,000. Aðrir hertekn- ir menn segja að tvö tyrknesk stór- fylki hafi ráðist hvort á annað að næturþeli hjá Gaba Tebe. Biðu þau mikið manntjón og flýðu að siðustu í ofboði. Zeppelinsloftskip yfir London. * London 2. júní. Flotamálastjórnin tilkynnir að vart hafi orðið við Zeppelinsloftskip hjá Ramsgate og Brentwood og í til- teknum útjöðrum höfuðborgarinnar. Eitthvað um niutíu sprengikúlum var varpað niður á ýmsum stöðum og var ekki langt á milli þeirra. Eldur kom upp á nokkrum stöð- um, en ekki þurfti að kalla bruna- liðið til að slökkva nema á þrem stöðum. Gekk greitt að stöðva eld- ana. — — — Allir eldarnir voru að kenna íkveykjukúlum. Engar opinberar byggingar skemdust, en nokkuð margar eignir einstakra manna skemd- ust af eldi og vatni Manntjón litið það menn vita; eitt ungbarn, einn drengur, einn karl- maður og ein kona biðu bana. Onnur kona særðist svo að henni er ekki hugað líf. Fáeinir aðrir borg- arar hafa og særst bættulega, en það er eigi unt að segja með neinni vissu hve margir þeir eru. Svðrtu Danir. Verður landstjórinn á Vestindíum að hröklast úr sessi? Dönum er það sem stendur mikið áhyggjuefni hvað þeir eigi að gera við hina svörtu landsmenn sína, íbúana á Vestindíum. Vilja sumir að eyjarnar séu seldar, því ríkinu standi að eins af þeim kostnaðarauki. í annan stað eru blámennirnir ákaf- lega óánægðir með meðferð »móður- landsins* á sér. Hafa þeir sent full- trúa, sem Hamilton-Jackson heitir, NÝ J A BÍ Ó Skotþjófur. Kvikmynd í 60 atr. eftir Camille Limonier. Leikin af Pathé Fréres-félag- inu í París. 1 Bröttugötu 3 er daglega seld mjólk.og rjómi frá Brautar- holti; óskað er eftir föstum við- skiftum; sérstaklega er óskað eftir föstum viðskiftum að rjóma. Þar fæst einnig egg, brauð, og allskonar öl og gosdrykkir. til Kaupmannahafnar og krefst hann þess skýrt og skorinort fyrir þeirra hönd, að landstjóra Dana á eyjun- um, Helweg-Larsen, verði vikið úr sessi. Hamilton-Jackson hefir átt tal um þetta við dönsku ráðherrana, þar á meðal Brandes fjármálaráð- herra, og komið mjög einarðlega fram. • Við blaðamenn hefir hann eigi síður verið opinskár, og alls eigi dregið neina dul á það, hver vilji þeirra eyjaskeggja sé. — Við kærum okkur ekki um það, að komast undir aðra þjóð en Dani, mælti hann, en við erum óánægðir með stjórn þeirra og ýmsa danska embættismenn, sérstaklega Helweg-Larsen landstjóra. Stjórnin í Kaupmannahöfn fær aldrei sannar fregnir af því hvernig ástandið er hjá okkur. Þess vegna hafa landar mínir ákveðið að senda mig hingað og þeir hafa í kyrþey skotið saman nægilegu fé til að greiða kostnað fararinnar. Við höfum ekkert frelsi þar vestra og getum eigi látið skoðanir okkar uppi, því landstjórinn hefir bannað okkur að gefa út blað og pólitíska fundi megum við ekki halda. Ef einhver svertingi vill halda kristni- boðsræðu, þá hefir enginn neitt á móti þvi, en ef hann ætlar að minn- ast á réttindi svertingja, þá er lagt blátt bann fyrir það. í New-York var eg á fundi) þar sem voru saman- komnir 400 dansk-vestindiskir svert- ingjar og þar lofuðum við hver öðr- um þvi, að vildi danska stjórnin ekki hjálpa okkur, þá skyldum við flytja burtu frá eyjunum og draga sem flesta svertingja þaðan með okkur. Fyrsta krafa okkar er sú, að land- stjórinn verði sviftur embætti. Önn- ur krafan er sú, að við fáum betra réttarfar og reynt verði að reisa þjóðina við efnahagslega. Svertingjar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.