Morgunblaðið - 03.06.1915, Page 3

Morgunblaðið - 03.06.1915, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ger-duft og eggja-duft í hvítum pökkum er betra en nokkurt annað. Notið það eingöngu I Fæst hjá kaQpmönnum. Eirikur Helgason II. lakari. Guðm. O'. Einarsson I. Gunnar Espólín I. Jón Jónsson II. lakari. Jón Sveinsson, stud. jur. I. Jón Sveinsson, stud. med. I. J. L. Nisbet I. ág. Knútur Kristinsson I^ Rögnv. Guðmundsson I. SigurSur Lárusson II. betri. Sveinn Sigurðsson I. Sveinbjörn Jónsson II. betri. Þórhallur Arnason I. Þorsteinn Ástráðsson I. Heyrst hefir frá Khöfn að Goðafoss muni ekki verða tilbúinn á ákveðnum tíma, vegna þess að erfitt só að ná í efni. Sama kvað vera tilfellið með Is- land, hið nyja skip Sameinaða fólags- ins, — það verður ekki ferðbúið hing- að fyr en í ágúst. Skipstjóri á Botníu er nú Larsen, sá er stjórnaði Ceres. Aasberg og Jen- sen vélameistari og Munkeboe bryti, eru allir farnir af skipinu og munu eiga að fara á nýja skipið í sumar. Ráðuneytisbreytingin á Englandi. Balfour flotamálaráOherra. Lloyd George hergagnaráOherra. í brezka ráðuneytinu eiga nú 12 Hberalar sæti, 8 konservativar, 1 Verkamannaþingm. og 1 utan flokka. Nýja ráðuneytið skipa: L i b e r a 1 a r: Mr, Asquith, Sir Stanley Buckmaster, Lord Crewe, Mr. Mc Kenna, Sir J. Simon, Sir Edward Grey, Mr. Lloyd George, Mr. Runciman, Mr. Churchill, Mr. Birrell, Mr. Mc Kinnon Wood, Mr. L. Harcourt. Konservativar: Lord Lansdowne, Lord Curzon, Mr. Bonar Law, Mr. Chamberlain, Mi\ Balfour, ^r. Walter Long, Lord Selborne, Sir E. Carson. ^ verkmannaflokki Arthur Hender- s°n. og loks Lord Kitchener, sem er talinn utanflokka. Asquith er forsætisráðherra og Grey utanrikisráðherra. Lord Kit- chener er hermálaráðherra eins og hann var, en embættinu hefir verið skift i tvent og Lloyd George tekið að sér annað þeirra og kallast nú hergagnaráðherra. Fjármálaráðherra er M’Kenna, sem áður var innan- ríkisráðherra. Churchill hefir látið af flotamála- ráðherraembættinu en Balfour tekið við því. Lord Fisher (First Sea Lord) hefir sagt af sér, en óskipað í þá stöðu er síðast fréttist Churcill hefir nú litilsmetið ráð- herraembætti á hendi (Chancellor of the Duchy of Lancaster). Sir Edward Carson er Attorney- General (dómsmálaráðherra) og F. E. Smith Silicitor-Geneial. Carson og Smith eru báðir íhaldsmenn. Lord Lansdowne hefir ekkert sér- stakt ráðherraembætti á hendi, þó að hann eigi sæti í ráðuneytinu. — Hánn var utanríkisráðherra næst á undan Sir Edvard Grey. Það er talið líklegt að ráðuneyti þgtta muni koma fram með frumv. um herþjónustusky.du á Bretlandi innan skamms. Atvinna. 3—4 duglegir menn geta fengið atvinnu mánaðartíma við að grafa skurði að austanverðu við þvotta- laugaveginn. Finnið Óskar Halldórsson. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. ■ LÆPfNAIJ Brynj. Björnsson tannlæknir, Hverflsgötu 14. Gegnir rjálfnr fólki i annari læbninga- r'.c nnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannLeknisverk fratnhuœmd. lennur búnar til 0% tannqarðar af ðllum ferðum, 0% er verðið eftir vðndnn á vinnu 0% vali á efni. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 siðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. ézrœnar Baunir irá Beauvais eru ljúffengastar Shrifsfofa Samábtjrgðar Isíands á fishiskipum &r Jluíí i Rús Ráyfiréómara cXr. dónssonar <3*óstRússirœti 13. Stríösvátryggingar taka þessi félög að sér: Gentorsikrings-Aktieselskabet „SkandinaviaK. „Danske Genforsikring A.s“. Forsikringsaktieselskabet „NationaP. Vátryggingarskírteini gefin út hér. Aiaiumboösmaður captain Carl Trolle. JSaiya cTunéié Agætt, stórt loftberbergi, með góðum húsgögnum og ræstingu, er til leigu 1. júli. Utsjón yfir höfnina. K. v. á. Ágæt stofa með forstofainngangi og góðnm húsgögnnm er til leign nú þegar eða 1. júli n. k. R. v. á. I fjarveru minni til 9. þ. m. verður skrifstofa min að eins opin kl. 5—6 síðd. Reykjavík 1. júni 1915. Bogi Brynjólfsson. B n d d a með peningum í fnndin. Vitj- ist á afgr. G- y 11 brjóstnál fnndin. Vitjist á sbrif- stofnna. B r ú n n kvenhanzki á vinstri hendi fanst i Kirbjustræti i fyrrakvöld. Vitjist á skrifst. Morgunhl. K v e n ú r fnndið. Sbrifstofa hæjarfó- geta. Peningar fnndniráveginummilli Hafnarfjarðar og Hrannabæja. Réttnr eigandi vitji þeirra á pósthúsið í Hafnar- firði gegn fnndarlaunum og borgnn fýrir þessa anglýsingn. Saumastofa okkar er flutt úr Hafnarstræti í Austurstræti 5, niðri. Rósa Bachmann. Guðrún Jónsdóttir. 14 ára drengur hreinlegur og reglusamur getur fengið atvinnu nú þegar á rakarastofunni í Hafnarstræti 16. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. ii—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími io—5. Sophy Bjarnason. Allskonar blaðaplöntur eru nú nýkomnar til Maríu Hansen, Bankastræti 14. cTapaé ^ P e n i n g a r hafa tapast úr Kirkjnstr. að Lækjargötu 4. R. v. á. ^ cffiaupsRapur H æ z t a verð á tnsknm i Hlif._ T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir ungling fæst til kanps. R. v. á. Fjölbreyttnr heitnr matnr fæst allan daginn á Kaffi- og matsöluhúsinu Langavegi 23. Kristin Dahlsted. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá Jóh- Norðfjörð, Bankastræti 12. Rúms tæði, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögn til söln á trésmiðavinnustofnnni á Laugavegi 1. Þ e i r sem vilja k a n p a nikkeleraða kranza á síbrennara-ofna, geta fengið þá á Baldnrsgötu 3. J. Eyólfsson. Stór og væn eldavél, mjög ódýr, er til söln hjá Jóni Sveinssyni Pósthús- stræti 14. T i 1 s ö 1 n: Rúmstæði með fjaðradýnu, 1 skrifborð, 1 horð og fleira. Valdemar Kr. Árnason, Laugavegi 27. ^ffinna ^ 2 kaupakonur óskast á gott heim- ili i Rangárvallasýslu. Upplýsingar á Skólavörðustig 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.