Morgunblaðið - 11.06.1915, Síða 1

Morgunblaðið - 11.06.1915, Síða 1
Ritstjórnarsími nr. 500 | Ritstjóri: VilhjAlmur Finsen. | ísafoldarprentsmiðja | Afgreiðslusimi nr. 499 2. árg'angr 216. tðlsiblað Handavinna Málleysingjaskólans verður til sýnis í dag frá 12—3 á Spitalastig 9. Allir ættu að kaupa í Smjörhúsinu, því að þar er verðið lægst og vörurnar nýjar. Gefins með 1 kg. af kaffi eða I kg. af margaríne fallegt bollapar, fyrir utan vanalega kaupbætismiða. Verð á íslenzku rjómabússmjön er sett niður. Margarínið er niðursett Smjorhusið Simi 223. Hafnarstræti 22. I- O. O. F. 976119 — III. Conditori & Café Skjaldbreið íegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bæjarmanna. Hljómleikar á ‘virkum dögum kl. =9—sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af áqœtis kökum. Ludvig Bruun. Vaji der Sanden & Co’s hollenzkn vindlar fást hjá öllum kanpmönnnm. Sérstaklega skal mælt meðtegundunum»Sanital«og»Globe«. G|K Vindlar ■ ^lingemann & Co. Khöfn er eina verbsmiðja í heimi, sem býr til ekta »&. K.« vindla, »E1 Diplomat« (litla) og »E1 Sol« (stóra) svo og ýmsar aðrar fyrirtaks tegundir af dönsknm vindlnm. Nestor Gianacli’s og Westminster Cigarettnr eru þektar nm allan heim. I heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Símfregnir, Kaupmannahöfn í gær. Birtingj Ingólfs á skjölum ^emenninganna er hér talið níðingsverk gagnvart beim. Erl, simfregnir. Opinber tilkynning W brezku ntanríkisstjórninni í LondOQ. London 9. júní. 4f . Utdráttur ^'"berurn skýrslum Frakka 5.-9. júni. gr- ^rrashéraði gerðu óvinirnir 8agnihlaup 5. júní í því höfðu að.ná a^tur stöðvum sem þeir skotak n^'St' þeir ákafri stór- r á svæðið milli Ablain og Neuville og svöruðum vér þeim i sama tón. Óvinirnir gerðu fimm áhlaup á Lorette-hæðirnar. Látlaus gagnáhlaup hafa þeir og gert í skóg- inum austan við Aix Souchez. Alls staðar voru þessi áhlaup brotin á bak aftur. Vér náðum nokkrum skotgryfjum óvinanna milli Souchez og vegarins milli Ablain og Souchez. Stóð þar grimmileg viðureign, sem gekk oss í hag. Hjá Neuville héld- um vér áfram sókn vorri inn í þorp- ið og tókum þar nokkur hús. Einn- ig drógum vér umsáturslið vort nær vígi þeirra norðaustan við þennan stað og náðum jarðgöngunum, sem lágu þangað. Viðureignin var ákaf- lega grimm, en áhlaup óvinanna voru stöðvuð bæði af stórskotaliði og fótgönguliði voru. 7. þ. m. náðum vér á vort vald einum kilometer fyrir austan Lorette og sömuleiðis 100 metrum í miðj- um viggirðingum þeim, sem nefnast Labyrinth. Vér höfum unnið á á öllu þessu svæði og er barist þar af miklum ákafa. Vér höfum treyst allar stöðvar, sem vér höfum unnið og hrundið öllum gagnáhlaupum. Hafa óvinirnir mist margt manna. Fyrir norðan Aisne, skamt frá Hebuterne, réðumst vér á bóndabæ og náðum hverri skotgrafaröðinni á fætur annari á 1200 metra svæði. Þjóðverjar hafa síðan gert sífeldar til- raunir að ná þessum stöðvum aftur, en hefir ekki tekist það, enda þótt þeir hafi dregið þangað nýtt lið. 2000 fallnir Þjóðverjar lágu á víg- vellinum. Vér handtókum 250 manns og tókum 6 vélbyssur og tvær 77 millimetra fallbyssur að herfangi. Vér unnum enn meira á siðar. Milli Soissons og Rheims höfum vér víða gert áhlaup og orðið allvel ágengt. S. þ. m. fundum vér hvar fall- byssan var, sem skotið hefir verið með á Verdun. Oss tókst að skemma fallbyssupallinn með skotum vorum og sprengja í loft upp skotfærabirgð- irnar. Kolanámurnar í Barðastrandasýslu, Guðm. E. Guðmundsson segir frá. Guðm. E. Guðmundsson kom að vestan með Botniu í gær. Höfðum vér þegar tal af honum til þess að fræðast um hvað nýtt væri að frétta af námunum þar vestra. Viljum vér nú í fám orðum skýra frá því hvað honum hefir orðið ágengt og látum hann sjálfan segja frá: — í Skápadal hefi eg grafið 29*/^ fet niður í jörðina. Er þar fyrst brúnn leir 3 al. 6 þml. þykkur og síðan annað leirlag, 2 al. 12. þuml. Þeim leir er hægt að brenna efhann er settur á glóð jafnharðan sem hann er grafinn upp. Síðan kemur enn eitt leirlag, brúnt að lit, og er það 2 al. þykt. Eg gerði engar til- raunir með þann leir, en hygg að hægt muni að gera úr honum gler- ung. Undir þessu lagi kemur svart NÝ J A BÍ Ö JTlttnið efíir shemtikvöídi P.Bernburgs í kvöíd. leirlag, 8 al. á þykt. Sá leir brenn- ur ágætlega, funar eins og olía, ef hann er tekinn jafnharðan og hann er grafinn. En leiki loft um hann eina nótt eða svo, er alt eldsneyti úr honum. Eg varð að hætta greftrinum þarna í Skápadal sökum þess að okkur reyndist hann alt of erfiður. Var þar svo mikið vatn, að við urðum að ausa 5—600 fötum á dag upp úr gröfinni, og enga dælu höfðum við. Fór eg því yfir fjallið að Sjö- undá og tók að athuga hvort nokk- ur kolalög væri að finna í Stálfjalli. Þar er fýrst surtarbrandur og leir, en undir því fann eg hrein kol og er það lag 18 fet á þykt. Það er á 60—70 faðma löngu svæði og hallar inn undir fjallið. Er hailinn ca. ir/2—2 þml. á alin. Eftir því sem eg komst næst, ættu kolin i Skápadal þá að vera 500 fet niðri, ef laginu hallar alt af jafnt. Nú er eg kominn hingað til þess að útvega mér verkamenn. Hefi eg í hyggju að bjóða landsstjórninni til reynslu svo sem 60—70 smálestir af kolum þessum og ábyrgist eg að enginn steinbrandur sé í þeim. Það eru eingöngu hrein kol, og getið þér hér séð sýnishorn af þeim. Guðmundur dró þá upp úr vasa sinum dálítinn kolamola og rétti að oss. Er það hið fallegasta sýnishorn, sem vér til þessa höfum séð af is- lenzkum kolum. — Hvað ætlið þér . nú að selja þessi kol dýrtí spurðum vér. — Fimtán krónur þar á staðnum. Það er reifarakaup, en eg ætla mér ekki að okra á þeim. Nú er að vita hvernig Stjórnar- ráðið tekur í málið. Landar erlendis. Gunnari Gunnarssyni skáldi er á fjársögum Dana fyrir árið 1915— 16 veittur 300 króna fjárstyrkur i viður- kenningarskyni fyrir skáldrit hans á dönsku. Gunnar hefir ritað nokkrar skáldsögur og smásögur og kvæði eftir hann hafa birst í ýmsum dönsk- um blöðum. Danir telja hann með efnilegustu skáldum sinum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.