Morgunblaðið - 11.06.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 11.06.1915, Síða 3
MORGUNBL AÐIÐ 3 Biðjið kaupmann yðar um „Sanital“ •* „61obe“ Vindla. Biinir til af van der Sanden & Co. Rotterdam. Kyndara vantar nú þegar á botn- vörpunginn ,Marz‘. Uppl. bjá Jes Zimsen. Utanrikisráðherra Austurríkis fer frá. Þegar Ítalía sagði Austurríki sttíð & hendur, varð barón Stephan Burian utanríkisráðherra að hröklast úr sessi. Hr hann þriðji maðurinn í Austur- riki, sem orðið hefir að láta af Pmbætti síðan ófriðurinn hófst — alt vegna Ítalíu. Hinn fyrsti var sendiherra Austur- tíkis í Ítalíu Herr. Mery von Kapos- Here, sem neyddist til að hverfa þaðan, vegna þess að hann hafði jafnan staðbæft að Ítalía mundi — annaðhvort fyrir hótanir eða fögur loforð — veita Þjóðverjum og Austur- tíkismönnum vígsgengi. Annar maðurinn var Berchtold greifi, fyrverandi utanrikisráðherra, sem neitaði að fallast á álit Þjóð- verja um það, að Austurríki yrði að 'áta lönd af höndum við ítali, til Þess að þeir gengju eigi í Jið með bandamönnum. Og nii er Burian harón hinn þriðji, því hann vildi aWrei trúa því, þrátt fyrir viðvar- anir Biílows, að Ítalía mundi hefjast handa. Enn er eigi kunnugt hvtr verður ehirmaður hans. Soldáninn á Djohor. Higi alls fyrir löngu sendi soldán- ltlIi á Djohor, sem er eyja í Kyrra- Hafinu — þrjú kolsvört og falleg panther-dýr að gjöf til dýragarðsins } Kaupmannahöfn. Dönum kom fyrst í stað nokkuð övart að fá þessa rausnargjöf og V’ssu eigi hvernig á þvi gæti staðið, a kolsvartur villimannahöfðingi vissi * H)anmörk var til. En þá kemur a upp tf,. kafinu að soldáninn er ursonur dansks sjómanns, sem á ry5 ^an^e Hét, og tók sér bólfestu °h°r fyrir langa löngu. Ostar og Pylsur nýRomnar miRlar Birgéir i varzíun Einars Arnasonar Sími 49. M.b. „Óskar“ fer að öllu forfallalausu til CyrarBaRRaf SfoRRseyrar, *jtfesfmann~ eyfa og ^JiRur að Rvoféi þess 12. þessa mán. t>eir sem fjafa í byggju að senda vörur með þessari ferð gjöri undirrifuðum aðvarf fyrir kí. 6 annaðkvöfd. Heijkjavík 10. júní 1915. Jf. Gunnfögsson. Talsími 213. Egg eru keypt hæzta verði í Smjörfjúsinu Hafnarstræti 22. Simi 223. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,. fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Brokkhestur Viljugur og duglegur brokkhestur fyrir lystivagn óskast nú þegar í skiftum fyrir góðan töltara eða til kaaps. Menn semji við Valentínus Eyólfsson. * Vélameistara vantar á »Jörund«. Menn snúi sér til A. V. Tulinius. Jfú eru fjinar margeffirspurðu Peijsur Sömufeiðis feikn mikið úrvaí af komnar affur. cffaupsfiapur H æ z t verð á ull og prjónatuskum i Hringið i sima 503. Fjölbreyttur heitur matur f»st allán daginn & Kaffi- og matsöluhúsinu Laugavegi 23. Kristin Dahlsted. Kvenféreftsskíjrfum. Svunfur. Dúkar o. fl. Bróderingar aíís konar i mikíu úrvafi. Ásg. G. Gunniaugsson & Go. Austurstræti 1. Asætar rjúpur fást í R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. R ú m s t æ ð i, vönduð og ódýr, og fleiri húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni á Laugavegi 1. Morgunkjólar ódýrastir 1 Dokt- orshúsinu við Vesturgötu. £siga Q- ó ð a ibúð vantar mig frá 1. okt. n. k. Beðið er um skrifleg tilboð. Björn Sigurðsson, Stýrimannastig 6 T v ö ágæt sólrik berbergi eru til leigu á Laugavegi 20 B. (Hjaltestedshúsi). ^ €ffinna ^ Telpa 12 — 14 ára óskast nú þeg- ar til þess að gæta 2 barna. Ritstj. v. á. Dnglegur heyskaparmaður óskast á úrvals heimili i Húnavatnssýslu. R. v. á. S t ú 1 k a óskast til byrjun sláttar hálf- an daginn. R. v. á. Kaupavinnu á góðu heimili óskar duglegur kvenmaðnr, sem hefir með sér barn 4 ára. R. v. á. Isbirninum ^ €&unóið ^ P e n i n g a r fundnir. LTppl. á Spitala- stig 9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.