Morgunblaðið - 12.06.1915, Side 3

Morgunblaðið - 12.06.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Beztu vindlar í heimi heita Consulado Ministro President Sandeneros °g fást í öllum betri verzlunum. Btinir til af van der Sanden & Co., Rotterdam. drengja stígvélin sterku komin aítur. Clausensbræður, ^ími 39, Hotel Island. Joliausen kaupmann á Reyðar- firði vantar 3 stúlkur til fiskvinnu. Semjið strax við Björn Guðuiundsson Aðalstræti 18. Búðinni Skófatnaður cJiarla, cJivenna, ffiarna, Mikið úrval. Nýjasta tizka. Glausensbræður, Sími 39. Hotel Island. Zeppelins loftskipin Fréttaritari Daily Mail i Rotter- ‘iam ritar blaði sínu um hættu þá Sem Englandi geti stafað af árásum ^eppelins-loftskipanna. Farast hon- orð á þessa leið: Síðustu Zeppelins-loftskipin eru sté>rum mun fullkomnari en Zeppe- fins-skipin, sem bygð voru fyrir 3— 4 árum. Þau eru að sinu leyti eins ^nfidu betri og nýjustu flugvélar eru ^Hkomnari en fyrstu flugvélar þeirra Parmans og Paulhans. ^au geta haldið áfram ferð sinni Sv° dögum skiftir. Það er auðvelt að láta þau stíga afarhátt í loft upp 0g geta flutt með sér ógrynni sprengikúlum. Þau hafa undan- ^riu varpað sprengikúlum á borgir ^nglandi, en þær kúlur eru ekki ^fiaðar Lundúnaborg. Ferðir skip- atlna til Englands hafa aðeins verið ^ýnslU£ergjr enn sem komið er. Verjar hafa verið að æfa sig und j a^alförina. Þeir munu ekki koma field1 U tveimur s^fpum London, Ur > mörgum deildum og sækja já r^lna öllum áttum. Þeir munu sk'3 V°Pna^ar flugvélar fylgja loft- véluUnUln llí a^ verja þau fyrir flug- j,a] j01 °kkar, en loftskipin munu byssurS? SV° hátt uppi’ að engar Sur dragi til þeirra. eru keypt hæzta verði í verzlun 1 Smjörfjúsinu Einars Arnasonar. M.b. „Óskar" fer að öllu forfallalausu til / CyrarBafífia, Sfoffiseyrar, *2fesfmann~ eyfa og *3/ifiur að fivolói þess 12. þessa mán. 1>eir sern f)afa í búQQju að settcfa vörur með þessari ferð Qjöri undirriíuðum aðvarí furir kt. 6 annaðkvöíd. Heijkjavík 10. júní 1915. 71. Gunníögsson. Talsími 213. 71 ú eru þinar margeffirspurðu Pegsur komnar afíur. Sömuleiðis feikn mikið úrvaí af Jivenléreffssktjrlum. Svuntur. Dúkar o. fí. Bróderingar aíís konar i mikíu úrvaíi. Asg. G. Gumilaugsson & Go. Austurstræti 1. Brokkhestur Viljugur og duglegur brokkhestur fyrir lystivagn óskast nú þegar í skiftum fyrir góðan töltara eða til kaups. Menn semji við Valentínus Eyólfsson. Ait sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Hafoarstræti 22. Simi 223. cJíaupsfiapur H æ z t verð á nll og prjónatnskum í »Hlif«. Hringið i sima 503. Fjölbreyttur heitur matur fæst allan daginn á Kaffi- og matsöluhúsinn Laugavegi 23. Kristin Dahlsted. R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. R ú m s t. æ ð i, vönduð og ódýr, og f leiri húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni á Laugavegi 1. Skrifhorðsstól), kommóða, ruggu- stóll, klæðaskápur, grammofón, söðnll, beizli, primus, fiðla, riffill, fótboltastigvél, rúmstæði, Bervantur, myndir i römmum, iampar, guitar, ýmsar bækur, ferðakoffort og fl. selst með tækifærisverði á Lauga- vegi 22 (steinh.). JSeiga ^ ö ó ð a í b ú ð vantar mig frá 1. okt. n. k. Beðið er um skrifleg tilboð. Björn Sigurðsson, Stýrimannastig 6 E i 11 eða tvö herbergi með hús- gögnum, helzt nálægt Miðbænum, óskast á leigu nú þegar. R. v. á. ^ ^ffinna Telpa 12 —14 ára óskast nú þeg- ar til þess að gæta 2 barna. Ritstj. v. á. Duglegur heyskaparmaður óskast & úrvals heimili i Húnavatnssýslu. R. v. á. Kaupavinnu á góðu heimili óskar duglegur kvenmaður, sem hefir með sér barn 4 ára. R. v. á. ✓ ## Listaverk ítaia. Berlín, 25. maí. Samkvæmt skeytum, sem hiugað hafa borist, hafa allir efnuðustu borg- arar i Feneyjum yfirgefiS borgina af skyndingu. ítölsku yfirvöldin hafa látiS taka öll listaverk úr kirkjunum og flytja þau lengra inn í landið. Kirkjurnar eru þaktar með timbri og sandpokum tll þess aS þær skemmlst síður af sprengikúlum, sem flugmenn kunna að varpa þar niður. Listaverk af söfn- um hafa einnig veriS tekin og flutt á örugga staði. Á veggsvalir á flestum húsum í Fenayjum eru settar vélbysa- ur, til varnar gegn flugvélum. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.