Morgunblaðið - 13.06.1915, Side 1
Sunn ud.
13.
J'úní 1915
H0R6DNBLADID
2. áifrangr
218.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 499
lírslita knattspyrnu-kappleikur í dag kl. 4.
„Fram“ : „Reykjavíkur“.
§10] BlStSSLr |BI0
Talsími 475. ----
Ast og systur-
umhyggja
Framurskarandl sjónleikur
í 3 þáttum,
skreyttur eðlilegum litum.
Aðdáanlega falleg mynd.
I^fnskemtilegfyrirunga og garnla.
Hérmeð tilkynnist að jarðarför
f°ður okkar, Þorsteins Þorgilssonar
kaupm. fer fram þriðjudaginn 15. þ.
m- og hefst með húskveðju kl. 12 frá
Heimili hins látna, Kárastig 14.
Reykjavík, 12. júnf 1915.
Börn hins látna.
j Jarðarför Ragnheiðar Rögnvaldsdótt-
I Ur fer fram frá Landakotsspítala
I mánudaginn 14. þ. m. kl. HVa f. m.
í. Reykjavík 12. júní 1915.
Aðstandendur hinnar látnu.
SlF. u. m.
j ðag kl. t/2 2 Sumargjöfin,
áríðandi.
8»/t Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
Cob
Bau
Notið eingöng
v »Nigrin< <
'1 ct ágætu sk
skóáburð
litum,
_ _er feitisvertu
fascha fægiefni
Kosak
ofnsverti
Sápuduftií
»Goldperle«, »S
*A« »B« 0g »;
heildsölu fyrir kaupm(
Eiríkss
5-<
a
a.
'03
C
<D
cc i
Regnkápur
Ódýrastar í bænum
(tækifærisverð)
Nýkomnar til
Reinh. Andersson
9 Bankastræti 9
(hús Helga Magnússonar).
Regnkápur
PD
o
GTQ
E3
ÖS'
c
Kolakaup.
Herra litstjóril
Mig langar til að biðja yðar heiðr-
aða blað að vekja athygli bæjarbúa
hér í Reykjavík á því, að helzt litur
út fyrir að vandræði verði, fyrir alla
hina efnaminni að minsta kosti, með
að afla sér kola fyrir næstkomandi
vetur. Veitti þvi ekki af að farið
væri að hugsa eitthvað fyrir þvi, að
útvega bæjarbúum kol með sæmi-
legu verði.
Allir hljóta að sjá, að það er
ókleift mestum hluta bæjarbúa að
kaupa kol til eldsneytis fyrir 9—12
kr. skippundið, eðá jafnvel enn hærra
verð, og ekki er það neitt smáræði,
sem þarf af kolum til þess að hita
viðunanlega upp leiguhúsa-hjallana
hér í Reykjavik.
Ætli það væri ekki hugsanlegt að
fá kol frá Ameríku með sæmilegra
verði, en nú er hægt að fá þau fyrir
hér í Norðurálfunni ? Væri ekki
reynandi að spyrjast fyrir um það?
Eða þá islenzku kolin? Hvað er
að frétta af þeim ? Guðm. E. Guð-
mundsson segir þau nothæf. Þvi
er ekki gerð gangskör að því að
fullvissa si% um, hvort svo er i raun
og veru. Reynist það rétt hjá Guð-
mundi, að kolin séu vel hæf til elds-
neytis, er sjálfsaqt að bregða við
strax og láta taka þar upp birgðir
handa Reykjavik til vetrarins. Bæði
getur það skapað atvinnu handa
mörgum mönnum, og óliklegt að
ekki yrði ódýrara að fá kol flutt
hingað frá Vestfjörðum en frá út-
löndum.
Þetta er alvarlegt nauðsynjamál,
og eg leyfi mér að vænta aðstoðar
yðar heiðraða blaðs, til þess að vekja
menn til umhugsunar og framkvæmda
i þvi meðan timi er til. Nógu erf-
itt mun verða uppdráttar fyrir allan
almenning hér í Reykjavík á kom-
andi tíð, þó reynt væri að finna ein-
hver bjargráð, hvað þessa sérstöku
vörutegund (kolin) snertir.
Ekki væri heldur vanþörf á að at-
huga vandle^a þau kjör og kosti,
sem húsaspekúlantarnir setja leigjend-
um sinum á þessum alvarlegu tím-
um. — .
En hver á að athuga þessar brýn-
ustu þarfir bæjarbúanna? Bæjarfull-
trúarnir mega vist ekki vera að því
fyrir innbyrðis rifrildi um hornskekkj-
ur á þeirra eigin persónulegu hags-
munum, og er ekki ónýtt að eiga
slika fulitrúa i þessari tíð.
Reykvikinqur.
----- 1 1
Simfregnir.
Akureyri í gær.
Hafí8inn kominn aftur inn á
fjörðinn. — Autt hér inni á poll-
inum, en ísinn á reki inn.
Þingeyri í gær.
Afli á þilskip misjafn. Sumir
hafa aflað ágætlega, en aðriraft-
ur illa.
Saltskipið »Martha« liggur hér
og affermir salt til Bræðranna
NÝ J A BÍ Ó
Ógnir
frumskóg’arins.
Sjónleikur í 2 þáttum, 30 atr.
Fjöldi viltra dýra, ljóna og
tígra, er með í leiknum.
Sjást þar ljónaveiðar og flótti
ungrar stúlku undan blóðþyrstu
ljóni.
Hafnarfjarðar
Bíó
sunnudag kl. 8 og 9:
Synduga konan
Aðalhlutv. leikur
Henny Porten.
Biðjið ætið nm hina
heimsfrægu
Mlustad ttngia.
irO
Bnnir til ai
0. Mustad & Sön
Kristjaníu.
Barnastúkan ,Svava‘
nr. 23 heldur síðasta fundinn fyrir
sumarfriið i dag. Þá fá meðlimirnir
allar upplýsingar um skemtiförina
næsta sunnudag.
Proppé. — Ágætis þurkur hér
dag. —
Afli á opin skip er nýbyrjaður
á Skaga. Hafa bátarnir aflað
ágætlega síðastliðna viku.
Blönduósi í gær.
Hér var orðið nær íslaust fyrir
nokkrum dögum. En í dag gerði
norðanátt og rak þá mikinn is
hingað aftur. Húnaflói nú nær
fullur af hafís.
,ísafold‘ komst við illan leik út
úr ísnum frá Kálfshamarsvik og
eftir töluverða hrakninga í ísnum
komst skipið inn Skagafjörð til
Sauðárkróks. Þar liggur skipið