Morgunblaðið - 15.06.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.06.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: LO0MBNN --saiClIt . heimsfræga svissneska cacao, og át-súkkulaði, svo sem »Mocca«, »Berna«, »Milk« og fleiri tegundir, ávalt fyrirliggjandi, hjá Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Sveinn Björnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstoíutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 G. Eiríkss Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. 5 duglega verkamenn og 1 matsvein vantar í förina til Jau Mayen. Semjiö viö Jörgen J. Hansen, hjá Jes Zimsen Sundmaga kaupir fjæzfa verði Verzí. Von Laugavegi 55. „Sanifas" er- eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr uýjum aldinuni. Sími 190. Vátryggiö hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limii Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatryggin g. Skrifstofutími 9—n og 12—3, Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vitryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforöa 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f h. og 2—8 e. h. i Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. (Jnrl Finsen Laugaveg 37 (uppi) Brunatryggíngar. fleima 6 */«—7 V«. Talsími 331. Ullar-prjóna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peningum eða vörum Vöruhúsinu. Eggert Olaessen, yfirréttarmála- flutniugsmaður Pósthússtr. 17. Vsajalega heinta 10—II og 4—5. Siwi 16. Olafur Lárussoijk^yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sírni 213. Venjuleea heima 11 —12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm, Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—51/,. Guðm. Olaísson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Reykið að eins: , Cfyairman ' og ,Vice Cfjair, Cigarettur. Fást í öllum betri verzlunum. Niðursoðlð kjöt trá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Silfurlands nótt. Skáldsaga um ræningja í ræningjalandi: 21 eftir Övre Richter Frich. Framh. — Það er of seint, tautaði Lopez gremjulega. Eftir tíu mínútur er San Lazrrostöðinni lokað. — — Bifreið kom þjót.tndi fram hjá þeim og dæsti eins og hún kveink- aði sér.----Hún var full af fólki, sem hélt sér dauðahaldi og var ná- fölt af ótta. Rétt á eftir voru öll rafmagnsljós borgarinnar slökt. Öllum portum var lokað og gluggahlerum skelt aftur. Hávaðinn óx með hverju augna- bliki. Villidýrsleg öskur, dynjandi skothríð og angistaróp. — Við skulum koma héðan, mælti Lopez hásum rómi og tók í hand- legg förunauts síns. — — Múgur- inn leitar hingað og við verðum einhvernveginn að komast út úr þrönginni.-----Komið á eftið mér! Fjeld var nokkra stund á báðum áttum. Svo hélt hann á eftir Mexi- kananum. Þeir fóru eftir mörgum götum mannhusum, þeir smugu eftir hinum örgustu krákustígum og komu að lokum út á bersvæði. En á sama augnabliki þyrptist tugur manna út úr hliðargötu. Æp- andi og grenjandi þutu þeir fram á völlinn, en nokkur blys köstúðu bjarma á hina hræðilegustu sjón, sem nokkur maður hefir séð. Það var veiðiför og nú var henni lokið. A miðjum vellinum stóð hár mað- ur með marghleypu í hendi. Hann hafði augsýnilega hætt við það að flýja. Við fætur hans lá ung kona í óviti. Skot og óhljóð — og hái maðurinn féll til jarðar. Þorpararnir höfðu þó enn eigi hug til að ganga nær. Hver veit nema bölvaði »gringoinn« geti bitið ennþá----------*-- Svo læddist hinn áræðnasti fram með rýting í hendinni og rak hann á kaf í bakið á fallna manninum. Það var auðvitað óþarfi, því maður- inn hreyfði sig ekki. En angistar- óp konu kvað við. — — — Mexikanarnir lutu yfir hana og Fjeld sá við birtu blysanna hvernig rauðu villudýrin rifu klæði hennar. Þá urðu þnu atvik, sem Fernando Lopez, hinn mikli þorpari, mintist alla sina æfi. Hann sá félaga sinn ráðast inn i hóp hinna blóðþyrstu villidýra. — — Það var eins og þegar jagúarinn steypir sér yfir bráð sína. —------ Vopnlaus réðist hann á rauðu refina. Hann þieif blysið úr hendi eins þeirra, og veifaði því sem kylfu yfir höfði sér en eldregnið hraut víðsvegar. Það brakaði í brostnum limum og sundurmoluðum hauskúpum. Heilaga María! Þetta var maður. Fernando Lopez horfði alveg forviða á það hvernig þessi Samson lamdi þorpar- ana niður einn af öðrum. — — Engitia gat staðist áhlaup hans. — Með ópum og óhljóðum tóku sein- ustu þorpararnir til fótanna og hurfu í myrkrinu. Fjeld fleygði kylfunni og greip vasaljós sitt. Honum varð fyrst litið á andlit ókunna mannsins og hrökk saman. Hvar hafði hann séð mann þennan áður? — — — Það var sami maðurinn, sem hafði gefið honum viðvörunina í Bachs- veitingahúsi. — í brestandi augunum um lá bæn, varirnar gátu eigi fram flutt og gat Fjeld aldrei gleymt því. — — Blóð rann úr brjósti hans og hnífur Mexikanans stóð enn í bak- inu. Hér var engin lífsvon. Mað- urinu velti sér þunglamalega á hægri hliðina og litlu síðar tók hann und- vörpin. En undir likinu !á ung stúlka með nakin brjóst og rifin klæði og starði á Fjeld með æðistryltum aug- um. Hún var ómeidd að sjá, en ákaflega hrædd. Fjeld tók hana i fangið og sneri sér að Lopez. — Fylgið okkur á óhultan stað, mælti hann og rödd hans var rám af reiði þeirri, sem hafði fengið yfir- höndina hjá honum og augu hans voru blóðhlaupin. Það fór hrollur um Mexikanann. Hann draup höfði og læddist á stað út í myrkrið eins og hundur, sem hefir fengið ráðningu. Tólfti Kapituli. Greni sjakalanna. Lopez nam stað fyrir framan lítið og ósélegt steinhýsi, sem stóð við einn af hinum miklu skurðum, sem liggja um borgina. Það stóð þaf eitt sér og hvergi sást þar ljósskíma. Vegurinn lá fram að Tekscocovatni, Steinn hékk i bandi úti fyrir dyí' unum, sem voru rambyggilegaf- Lopez greip þennan ófullkomní dyrahamai, en slepti honum aftur — því dyrnar voru opnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.