Morgunblaðið - 16.06.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1915, Blaðsíða 1
Miðvikud. 16. júní 1915 fflOBGDNBLAOID 2. argangr 221. tölublað Ritstjórnarbími nr. 500[ Ritstjóri: Vilhjálmur Finscn. |ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslnsimi nr. 499 Rinl Reybjavíkur |Rin u 1 'Jj Biograph-Theater |D IU Talsími 475. Presturinn. »Karakter«-sjónleikur í 5 þátt. eftir P. Lykke-Seest. Aðalhlutverkin leika Carlo og Clara Wieth, og frægasti leikari Noregs Egil Eide. Aðgm. kosta: 50, 35 og 15 au. Jarðarför mannsins mlns, Bjöms Stefánssonar, er ákveðin fimtudaginn 17. júni kl. lll/2 frá heimili okkar, Laugavegi 52. Reykjavfk 16. júni 1915. Jóhannð T. Zoega. KnOHBHeHaMBH Þriðjudaginn þ. 15. þ. m. andaðist að heimili sinu, Vesturgötu 37, Guðm. Guðmundsson útgerðarmaður, eftir stutta legu. Banamein hans var heila- blóðfall. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur hins látna. Jarðarför föður okkar, Gunnars Sig- urðssonar, er andaðist 12. júni þ. á., er ákveðin föstudaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju að Setbergi i Hafnarfirði kl. Il‘/s f- h. Þess skal getið, að hinn látni ósk- aði þess, að ekki yrðu kranzar gefn- ir á kistu sína, en þeir peningar heldur látnir ganga til safnaðarsjóðs Frikirkjunnar i Hafoarfirði. Elisabet Gunnarsdóttir. Haraldur Gunnarsson. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kafíihús í höfuðstaðnum. ~~ Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá $—7 og 9—nVa Hood skóhlífarnar amerisku, reyn- ast hér á landi allra skóhlífa beztar. 'W’ood-MUne slöngur og gummihringir á bifreiðar, með stál-plötum, og án, eru notaðir um allan heim. •^öerless regnkápurnar ensku, mæla ffleð sér sjálfar. ^ntboðsmaður fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. Undirritaður tekur að sér allskonar málamvinnu eftir nýjustu útlendri gerð. Vaídemar Benedikfssoti. Sími 81. Vonarstræti 3 Iðnó. Jivöídskemfun verður haldin sunnudaginn 20. þ. m. í Iðnó kl. 9 síðdegis. Skemtiskrá: Dans: Furlana'. Stefania Guðmundsdóttir og Óskar Borgþórsson. Einsöngur : Einar Indriðason. Gleðilegt sumar. Skrautsýning í einum þætti eftir Guðm. Guðmundsson skáld. Aðgöngumiða má panta i Bókverzlun ísafoldar og kosta 0.75, 0.65, 0.50 og 0.35 aura fyrir börn. Tlánar á göfuaugfýsingum. Hvað er Danolit-málning? Það er nýjasta, bezta ep samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar. Jafngóð á stein, tré og járn. Danolit er búinn til af Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf., Kaupmannahöfn. Aðalumboðsmenn: Nathan & Olsen. Erl. símfregnir. BátUF íerst. 4 menn drukna. Frá Afriku. London 15. júni. Nýlenduráðaneytið tikynnir að simskeyti hafi borist frá landstjóran- um í Nigeria þess efnis, að Garna, sem árás var hafin á 31. mai, hafi gefist upp skilmálalaust 11. júni fyr- ir liði Frakka og Breta. Garna var þýðingarmikill þýzkur staður hjá Benueánni. Bretar gerðu áhlaup á stöðvarnar 29. ág. en þeim var hrundið. Síðan höfðu Þjóðverj- ar styrkt stöðvarnar mjög. Alþingi er kvatt saman 7. júní samkvæmt símskeyti, sem landritara barst i gær frá ráðherra Einari Arnórssyni. Aðfaranótt föstudagsins 11. þ. m. fór vélbáturinn »Báran« á fiskveiðar frá Norðfirði. Veður var þá eigi mjög ilt, en brátt tók að hvessa og sjór varð úfinn mjög. Báturinn kom ekki að landi, og þar eð ekkert frekar hefir til hans spurzt, mun hann áreiðanlega hafa farist með áhöfn allri. Báturinn var_, eign Ingvars Páls- sonar oddvita. A honum voru als 4 menn, þeir Bjarni GísMson for- maður, sonur hans Maqnús Gisli Bjarnason, um 20 ára að aldri, Guð- mundur Guðmundsson og Egqcrt Bjarnason. Allir áttu mennirnir heima hér í bænum, en stunduðu sjóróðra um stundarsakir á Norð- firði. Þeir voru giftir allir nema Magnús Gísli, og láta þeir eftir sig ekkjur og mörg börn — sum korn- ung. Bjarni var frábærilega dug- legur formaður og dugnaðarmaður mikill í hvívetna. Sama daginn sem »Báran* fórst, Opinber tiikynning frá brezkn ntanríkisstjorninni i London. NÝ J A BÍ 6 Hvíta þrælaYerzlunin. Ákaflega áhrifamikill sjónleikur í 100 atriðum, leikinn af Nord- isk Films Co. Aðalhlutverkið, stúlkuna sem selja á mannsali, leikur hin al- þekta leikkona frú Clara Wieth. Þótt margar myndir með þessu nafni hafi verið sýndar hér, er þessi þó alveg ný og tekur flestum hinum fram. * Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bœjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9 — 11V2) sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af á^ætis kökutn. Ludvig Bruun. H.P.Duus A-deild Hafnarstræti. Prjónagarn, svart, hvítt, grátt og móbrúnt. Sokkar fyrir fullorðna og börn, svartir, bláir og brúnir. H.P.Duus A-deild voru margir aðrir bátar við veiðar um þær slóðir. Sást það siðast til »Bárunnar« að hún var undir segl- um og virðist það benda á að eitt- hvað hafi bilað í vélinni. --- ■ mTXX^...... 17. júni. Á morgun er afmæli Jóns Sigurðs- sonar — þjóðhátíðardagur íslendinga. Þann dag ber okkur altaf að halda hátíðlegan og ef vel væri, ætti á hverju ári að fela það sérstakri nefnd manna, að sjá um það að höfuð- borgin haldi sæmilega upp á þann dag. Að þessu sinni hefir það þó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.