Morgunblaðið - 21.06.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ t 5 duglega verkamenn og 1 matsvein vantar í föriua til Jan Mayen. Semjið við / Jörg'en J. Hansen, hjá Jes Zimsen. Sundmaga kaupir fyæzía verði Verzl. Von laugavegi 55. íerzlnn Jóns frá Vaönesi hefir nú fyrirliggjandi meiri birgðir af nauðsynjavörum eö nokkru sinni fyr, þar á meðal þennan extra fína maís frá ¦^•Oieríku, ágætan til manneldis, rúgmjöl, \ teg., hveiti, beint frá myllum í Ameríku, kandis, melis, ódýrari en annarstaðar, neftóbak ug munntóbak. Ennfr. hestajárn, stálskóflurnar frægu, Jjáblöð, brýni, brúnspón, freðýsu undan fökli o. fl. o. fl. Virðingarfylst Jón frá Vaðnesi. Ófriðarsmælki. -• —' BfMkur hermaður var nýiega pttur á sjúkrahús til þess að fá ^kningu sára sinna. Þegar læknarn- r fóru að athuga sárið, fundu þeir Wrtvosilfurpeninga. Hafði sprengikúl- 11 nutt þá með sér úr buxnavasanum ln" í lærið. 8ldi, sem kom upp í London ,°" Þ- m. eyðilögðust um 300 lökrabifreiðar, sem verksmiðja nokk- hafði i smíðum fyrir brezku st)6rnina. s *'lhjálmur Þýzkalandskeisari hefir 1 þriðja elzta son sinn, prinz ^albert, til P0la í Austurríki. Hefir j nn Nr verið útnefndur yfirforingi sl6hernum. le ^* 'oftfar varð nýlega að in C \ííollandi vegna þess að vél- Hðsfafðl bilað- Flagmennirnir, tveir "®nQSJar, vora kyrsettir þar. ^ímV6rJar létu skÍóta belgiskan h,»n aÍ nýle8a' vegna bess að 'feið Vlldi sverja þeim trúnað- cJiqffi. cföanðis, Cxporí, og önnur nauðsynjavara, vönduð og góð, í verzlun ftsgríms Eyþorssonar Sími t,i6. Austurstr. 18. Öltegundirnar beztu, fást ávalt i verzlun Asgr. Eyþórssonar Sími 316. Austurstr. 18. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiða Mnaða ókeypis. Sími 497. Tiíboð. f)0Ír s&m wiífa íafia að sér að sía dlrnarRolsíúnié og þurlia fíeyið, sanði íitéoð íií Ttíagnúsar Vigfússonar ðt/ravárðar i Sfjérnarraðinu, Jyrir fóns* messu (2%. þ. m.). „Sanifas' er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. Reykið að eins: ,Cf)airman' og ,Vice Cftair, Cigrarettur. Fást i öllum betri verzlunum. Niðursoðið kjöt trá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Ullar-prjóna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peningum eða vörum Vöruhúsinu. jg <Zapað W Sjafbleknngnr tapaðist áIþrótta- vellinum eða á leiðinni þangað i iyrra- dag (17. juni). Skilist' til ritstj. gegn fundarlaunum. ^ dunðið ^ Peningabndda með peningnm i fanst i gær. Vítjist á Skóvórðnstig 33. gg *ffinna M S t ú 1 k a óskast 1. júli. R. v. á. vist á gott heimili S t á 1 k a getur fengið heyvinnn hja Petersen fra Viðey, Iðnskólanum. S t u k a óskast nú þegar. R. v. &. (t ó ð a n kanpamann vantar sýslumann- inn á Efra-Hvoli. Gott kaap. Talið við dýralækni Magnús Einarson. Eanpakonu vantar á gott sveita- heimili nálægt Reykjavik. R. v. á. f ÆaupsRapur $ H »z t verð á ull og prjónatnsknm í »Hlif«. flringið i sima 503. Fjölbrejrttur h e i t u r matar fæst allan daginn a Kaffi- og matsölahdsinn Laugsvegi 23. Kristín Dahlsted. R e i 9 h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hji Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. RúmBtæði, vöndnð og ódýr, og fleiri hiisgögn til söln á trésmiðavinnnstofnnni á Langavegi 1. A 1 f a-L a v a 1 skilvinda, divan, eikar- borð og fjórir stólar, skrifpúlt, rúmstæði, gramofón, karlm. reiðbjól, boxhanzkar, kúlnriffill 0. fl. selst með sérstökn tæki- færisverði á Langavegi 22 (steinb.). Til sýnis kl. 12 til 1 e. m. Barnakerra litið notuð er til söln a Barónsstig 12. Gr 0 11 tveggjamannafar með seglum, árum og stýri er til söln. Uppl. Baröns- stlg 12. __________________________ Kvenreiðhjól til sölu með lágn ve<rði. R. v. á. Röskar drengnr óskast nú þegar. Björn lónsson, Frakkastig 14. Hænuegg fást keypt á Skólavörðustíg 4 B. Miklar birgðir og mjög vægt verð. Eggin verða seld allan mánudaginn og þriðjudaginn 21, og 22. }úní. Notið tækifærið. Oddfriður Oddsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.