Morgunblaðið - 21.06.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1915, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Tlýkomið í V ö r u f) ú s ið stórt úrval af MffT- nýfízku fafaefnum. ^h Fjölbreytt gerö og litir. Pantanir eru afgreiddar eins fljótt og unt er. Ábyrgst að fötin tari vel. Vöruf)úsið. Nokkrar stúlknrp vanar síldarverkuii. ræð eg enuþá til Siglufiarðar. Hátt kaup i boði. Hallgr. Tómasson Laugavegi 55. Vörzlumaður beitilands Reykjavíkur er Ágúst Pálmason, Vitastíg 13. Talsími nr. 193. Alþingismaður getur fengið sólríka stofu og svefnherbergi, með húsgögnum, 10 mínútna hægur gangur frá þinghúsinu. (Fæði, eí vill). Ritstj. vísar á. DO0MENN Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Olaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjuisga heima 10—II og 4—5. Sfmi 18. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Simi 215. Venjulega heima n—12 og 4—5 Jón Asbjðrnsson yfid.lögm. Austurstr. j. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—Ýh- Guðm,, Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Brynj. Biðrnsson tannlæknir, Mverfisgðtu 14. Gegnir rjálfur fólki i annari lækninga- síc'nnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlaknisverk ýramkvamd. lennur búnar til oq tannqarðar af bllum qerðum, 0% er verðið ejtir vöndun á vinnu 0% vali á efni. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. ^t*? VÁTí$YGGINGAÍ$ ¦• Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og husmuni hjá The Brithisb Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hja: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalnmboðsmenn: O. Johnson &^Kaaber. A. V. Tulimus Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími n—12 og 3V2—41/*' Det kgl octr. Brandassnrance Co, Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgðgn, «118- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimaki. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Biið L. Nielsen) N. B. Nielsen. ------------------------ . ...____________r Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6 ífo—?%ft, Talsimi 331. Capf. C. Troíie skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsími 23$¦ Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima 3-6 Silfurlands nótt. irai ræningia i ræningjaMi 23 eftir Övre Richter Frich. Framh. Það var fyrirboði þess að æfi hans mundi enda með ósköpum. Hann var einnig skotinn svo sem tiu mín- útna veg héðan. — Jæja, jungfrú mínl Víð skul- um nú fara okkur að öllu stillilega og sjá hvað orðið hefir af Lopez. Eg get tæplega án hans verið. Fjeld skreið fram að gjánni og brá upp rasaljósi sínu. Það var svo að sjá sem jörðin hefði haft sérstaka ánægju af því að svelgja Lopez. Gjáin var svo sem tuttugu metra löng, álíka djiíp og tveggja metra breið. Mexikaninn lá á botninum á gjánni hálfur á kafi í mold og leir, en höfuðið stóð upp úr. Hannhafði mist meðvitundina. — Þetta eru einkennilegir dutlung- ar af náttúrunni, mælti Fjeld um leið og hann lýsti um gjána. Eg held helzt að Lopez sé fallinn í ein- hverja gamla gröf, sem menn hafa eigi kært sig um að prýða með bautasteini. — Hvelfingin er að minsta kosti af manna höndum ger, og sýnist vera úr einkennilegum sandsteini. Það getur verið að eitt- hvert holræsi hafi endað hér, en eg hygg þó heldur.... — Gætið yðarl hrópaði unga stúlkan alt í einu. Tvær dökkar verur spruttu upp úr jörðunni og réðust á Fjeld þar sem hann lá. Hann fekk sár á háls- inn af hnífi, og snaran sem kasta átti um háls hans reyrði að höfð- inu. Árásarmennirnir höfðu augsýnilega elt þau frá hiisi Mortimez, orðið hræddir i jarðskjálftanum, en siðar fengið hugrekki til þess að ráðast á Fjeld. Vasaljósið hans visaði þeim leið. ------- Þá kvað við skot.... Fjeld hafði skotið í gegnum vasann, en eigi hitt. Þá var eins og hann svifi í lausu lofti og stórt högg kom á höfuð hans . . . Svo hrapaði hann niður í gjána til Mexikanans. Einhver annar féll ofan á hann og sandur og möl féll í andlit hans ... Ljós var kveikt uppi á gjábarminum og illhryssings- legur hlátur kvað við og bergmálaði í hvelfingunni. Fjeld reis upp við alnboga með mestu herkjum og þreifaði fyrir sér með hinni hendinni. Honum þótti vænt um að verða þess var að Ebba Torrell lá þar hjá honum. — Hvernig líður yður jungfrú, spurði hann í hljóði. — Eg held að eg sé ómeidd, svaraði hún. En hvernig líður yður? — Sæmilega illa, mælti Fjeld. En eg get þó séð um sjálfan mig. Verst verður fyrir okkur að komast upp úr þessari ljónagryfju. Þegar birtir er það sennilegt að vinir okkar þarna uppi á bakkanum skjóti til marks á okkur. Mér er ver við það. — Það er hræðilegt, mælti hún og dustaði af sér mesta rykið. — fæja — okkur verður ekki ráðafátt, tautaði Fjeld. Ög Ebba Torrell var þess vör, sér til skelf- ingar, að hann hneig niður. Fjeld læknir hafði mist meðvit- undina. Fjórtándi kapituli. Höndin. Ebba Torrell hafði orðið margs vísari þessa nótt. Atburðirnir höfðo skelft hana fram úr hófi. En hræðls- an er oft hið bezta meðal til þess að stæla þá sem altaf hafa baðað | sólskini. Og niðri í þessari myrku gjá> þar sem hún lá í rifnum klæðuö1 hálfgrafin í sandi og leir, vaknaði hjá henni hinn norræni þróttuí' Hún hafði ekki meiðst neitt og eftif litla áreynslu hafði hún rifið sig upP úr moldarhrúgunni. Þorpararnir höfðu tekið sér bæk1' stöð skamt frá gjánni. Hún heyrðl hlátur þeirra, en sá þá ekki. Þe^ þóttust hafa ráð þeirra Fjelds í heo^ sér og biðu þess rólegir að dagaS1' Rigningin var nú stytt upp og el,J' staka stjörnur sáust blika á hitn11' inum. Unga stúlkan þreifaði fyrir st og fann þá andlit Fjelds. Límkend' ur og volgur vöki rann úr enni ha° niður kinnarnar og hiin vissi að Pa mundi vera blóð.« Henni varð ráðafátt í fyrstu. B*g in ljósglæta sázt i gjánni. Rét£ • sér heyði hún hrygluhljóð i M«* kananum, sem lá þar í óviti ¦— ' En hvað var þettaf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.