Morgunblaðið - 06.07.1915, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sparar vinnul
Bezta og ódýrasta
tauþvottasápan.
í heildsölu fyrir kaup-
menn, hjá
6. Eiríkss,
Reykjavík
H. P. DUIIS
kaupir eins og áður
góða vorull
hæsta verði.
11» DOGMBNN
Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm.
Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202.
Skrifstofutími kl. xo—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6
Eggert Olaessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthásstr. 17.
Vcnjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthásstr. 19. Sími 215.
Venjulega heima 11—12 og 4—5
Jón Asbjörnsson yfid.lögm.
Austurstr. 5. Sími 435.
Venjulega heima kl. 4—51/*.
Guðrn. Olaísson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Simi 488.
Heima kl. 6—8.
Veggfóður
(Betræk)
kom nú með „Vestu“ a
Laugveg1 1.
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og hásmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gislason.
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabócafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening iimii Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Striðsvatrygging.
Skrifstofutími n—12.
Det kgL octr. Brandassarance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus, húsgðgn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gega
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 é. h.
í Austurstr. 1 (Báð L. Nielsen)
N. B. Nielseu.
Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi)
Brunatryggingar.
Heima 6l/t—7^/4. Talsimi 331*
15 vethametm
óshasí norðttr á Sig íu fjörð.
ókeypis ferð aðra leið,
og ókeypis hús, kol og olía.
Semjið sem fyrst við
Cmií cffiofistaó, Jijarmaíanói.
Agætar
Rjúpur
fást hjá
Sími 211,
Reykið
að eins:
,Cf)airman'
og ,Vice Cfjair'
Cigarettur.
Fást I öllum betri verzlunum.
Silfurlands nótt.
Skáldsaga
nm rænlngja í ræningjalandi
2>8 eftir
Övre Richter Frich.
Framh.
Það var auðséð að menn þeir, er
þarna voru fyrir til varnar, kunnn
til blóðsáthellinga. Þeir skuta ekki
oft en þeir skutu vel. Og meðal
umsátursmannanna lágu þegar tíu
fallnir og störðu inn í eilífðina.
Fjeld sneri sér að ungu stálkunni.
Hán brosti og kinkaði kolli. Kinn-
ar hennar, sem áður voru fölar,
voru ná rjóðar og hár hennar flaks-
aðist fyrir vindinum. En í augum
hennar sá Fjeld hinn sama rólega
svip sem hann hafði séð í augum
eins manns áður — rétt áður en
dauðinn slökti Ijós þeirra. Hann
var hugsi nokkra stund. Svo lét
hann vélina staðnæmast og flugvél-
in sveif léttilega og lipurt niður í
forgarð haciendunnar.
Lopez greip i handriðið, dauð-
hræddur, svo reis hann á fætur og
lokaði augunum.
Á næsta augnabliki rann loftfarið
yfir sléttan garðinn mitt á meðal
gargandi hænsa og fljágandi, og
staðnæmdist svo sem tíu metrum
fyrir fiaman háa turninn.
— Vinir eða féndur? var grenjað
með þrumurödd frá turninum.
— Vinir, svaraði Fjeld og steig
gætilega ár loftfarinu og lyfti Ebbu
Torrell át ur því.
En er hann svipaðist um, varð
hann alveg forviða. Enginn einasti
maður var það sjáanlegnr, enn fjöldi
káa var þar á beit. Þær litu kæru-
leysislega á gestina og héldu svo
áfram að bíta mjákt og kjarnmikið
grasið.
Þá kvað aftur við röddin ár turn-
inum.
— Haldið beint áfram! í turn-
inum til vinstri handar finnið þér
eigandann. En Mexikaninn þarna
verður að vera kyrr. Mér finst
sem eg hafi séð á honum snjáldrið
áður.
Lopez stakk höndunum kæru-
leysislega í buxnavasana og rölti
fram i garðinn.
— Þá þektir mig vel fyrrum,
Abraham Fairfax, hrópaði hann og
leit upp í turninn. Hann ætlaði að
segja eitthvað fleira, en hætti skyndi-
lega við það, því hundraðraddað
öskur kvað við. Það var eins og
öllum djöflum helvítis hefði verið
slept lausum í einni svipan, og
gamli turnvörðurinn sá hvernig
menn Zapata gerðu nýtt áhlaup á
mára bágarðsins. Vélbyssan hans
sópaði mörgum óvinanna yfir í
annað lif, en eftir fá augnablik voru
‘hinir komnir i skjól við márana, þar
sem vélbyssan gat ekki náð til þeirra.
Þetta snögga áhlaup virtist mundi
ráða örlögum bágarðsins. Umsát-
ursrpennirnir höfðu með sér stiga
og klifu ná yfir garðinn á þrem
stöðum í senn. En ofan á garðin-
um var öflug gaddavírsgirðing og
við þá torfæru féllu menn Zapata
fyrir vélbyssuskothríðinni eins og
hráviði. En þeir létu ekki stöðva
sig. Að eðlisfari kunnu þeir ekki
að hræðast — og stundum rann á
þá slikur berserksgangur að ekkert
stóðst fyrir. »
Þá heyrði Fjeld skyndilega hávaða
í dæiu inni í einu portinu. Um
leið sloknaði eldurinn og hæðnis-
hlátur kvað við. Það varð svo augna-
bliks þögn — stutt og hræðileg
þögn og henni fylgdi gufumökkur
ailmikill undan þakskegginu á hás-
inu hans Smiths.
Umsátursmönnunum skaut skelk
í bringu. Ógurleg skelfing blasti
við augum þeirra um leið og sjóð-
andi vatnið brendi þá frá hvirfli að
tá og lagði þá einn á fætur öðruffl
að velli eins og sláttuvélin leggof
grasið að velli. Kveinstafir þeirra
kváðu við og þeir veltu sér át yfif
márinn. Þeir öskruðu, þeir grenj*
uðu og hlupu. Tveim .mínátuin
síðar var enginn einasti óvinur sýoi'
legur.
En nokkrir af mönnum Zapata
skriðu brunnir, blindir og rolule8ir
inn í eilífðina.
Þá sá Fjeld að dyrnar á
portinu opnuðust. Ungur maðof
kom þar át og gekk í móti hoU'
um.
Hvar hafði hann séð mann þen°
an áður?
Rétt að baki hans gekk
stálka. Hán var sólbrunnin, en
andlit hennar og svip hafði Fie
oft séð i draumi. .
— Þakka yður fyrir síðast, U1#
ungi maðurinn. Heimurinn ef e
svo fjarskalega stór, Fjeld
Velkominn á fnnd okkar!
Natascha höfum oft hugsað uin Y
Fjeld leit á þau til skiftis. ^
— Er það Jaques Delma? 11,56
hann- .. h&s
Þá greip unga stálkan hön
og þrýsti henni innilega.