Morgunblaðið - 07.07.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1915, Blaðsíða 1
^iðvikud. 7. ÍÚlí 1915 HORfiDNBLADIB 2. áxgrangr 242. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500| Ritstjóri: VilhjAlmnr Finsen. 1 ísafoldarprentsmiðja|Afgreiðslnsimi nr. 499 Reykjavíkur Biograph-Theater Talslmi 475. Svartklædda hefndarkonan Afar-áhrifamikill og fallegur sjónleikur í 6 þáttum 120 atr. Aðalhlutverkið leikur hin heims- fræga leikkona Itala Mlle Maria Carmi. Þessi dýra mynd er útbiiin hjá Cines-félaginu i Róm sem bjó til hina heimsfrægu mynd Quo vadis ? Aðgöngumiðar að þessari mynd kosta 6o og 35 aura. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—I iVa Biðjið um: Mazawattee og Lipton’s heimsfræga the í pökkum og dósum. Lipton’s sýróp, kjöt- extract, pickles og annað súr- meti, fisk- og kjötsósur alls- konar, niðursoðið kjöt og tung- ur, fæst hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsm. fyrir ísland G. Eirikss, Reykjavík. Erl. simfregnir. Öpinber tilfeynning W brezkn utanríkisstjórninni í London. Prá Hellusundi. London 5. júlí. ,, ^lr lan Hamilton skýrir svo frá iaupi sem 'j'yrkir gerðu aðfara- Ð4« 3o, júní: ^ukkan var hér um bil tvö um lQa er herskipið »Scorpion< upp- að t me^ Ieitadi^sum s'numi 1% ^ ætluðu að gera áhlaup ná- •y ströndinni norðvestur af Krithia. ljríg ^á kafin áköf stórskota og riffla- ' ^ ^hlaupsmennina og varð mikið teu ° ^ 1 liÖi þeirra. Þeir sem ^etr ^°must) áttu eigi nema 40 a eftir að skotgörðum vorum l. S. I. Jinaffspyrnumóf Hepkjavíkur fíefsí mánuéaginn 26. júli þessa árs. Kept verður um „Knattspyrnuhorn Reykjavtkur“. Að eins félög í Reykjavik mega keppa á mótinu. Þátttakendur gefi si$ fram skrifiega fyrir 20, p. m. við Stjórn „dCnafispyrnufdlacjs dteyfíjavifíur“. Konur úr Kvenfélagi Fríkirkjusafnaðarins eru beðnar að fjölmenna við hátíðahald kvenna í dag. Stjóruin. 15—20 stúlkur vantar útgerðarmann á Eyjafirði til sfldarvinnu í ^umar. Finnið Runólf Steíánsson, Litlaholti. og fæstir þeirra komust undan. Fá áhlaup voru gerð eftir það um nótt- ina, en allar mistar stöðvar veitti oss auðvelt að taka aftur um morg- uninn og var þá barist með byssu- stingjum. Klukkan hálf sex um morguninn sóttu Tyrkir fram hjá Krithia en var tvistrað með vélbyssuskothríð. Þar mistu þeir 1500—2000 fallinna manna. Um klukkan 10 að kvöldi 30. júní gerðu Tyrkir aftur áhlaup á norðurhlutann af skotgröfum þeim, er vér tókum 28. júni. Þar notuðu þeir sprengjur. Fyrirliði Gurkha særðist. Fyltust þá menn hans bræði og ruddust fram með »Kukri< sína á lofti í fyrsta skifti (»Kukri er langur knifur og hættulegt vopn, sem Gurkhar nota). Áhlaup Tyrkja endaði með fullkomnum ósigri þeirra. Sir Ian Hamilton sendir einnig frekari skýrslu frá Ástralíu og Nýja- Sjálandshernum. Tyrkir létu stór- skotahrið dynja á hernum heila stund og gerðu siðan grimmilegt áhlaup. Launsátursmenn, sem Tyrkir vissu ekkert um, hófu á þá grimmilega skothríð og voru þeir berskjaldaðir fyrir. Áhlaupið mishepnaðist því algerlega. Enn öðru áhlaupi var hrundið klukkan þrjú aðfaranótt hins 30. júní. Handteknir menn fullyrða það, að þessi áhlaup hafi verið gerð sökum þess, að Enver Pascha Iagði leið sína þangað 29. júní og skipaði svo fyrir, að Ástraliuherinn skyldi þegar hrakinn í sjóinn. 2. júlí beindu Tyrkir ákafri stór- skotahríð á fremstu stöðvar vorar og höfðu stórar sprengikúlur. Siðan gerðu þeir fótgönguliðsáhlaup en voru hraktir aftur með skothrið her- skipsins »Scorpion< og eins með riffla og vélbyssuskothrið. Klukkan sjö um kvöldið hófu Tyrkir skot- hrið sína að nýju og gerðu áhlaup. Það var tekið á móti þeim með sprengikúlnahríð og Gurkhar og aðr- ar hersveitir létu kúlum rigna yfir þá. Sázt það að foringjar Tyrkja NÝ J A BÍ Ó Systurnar Sjónleikur i tveim þáttum eftir TULES MARAY, leikinn af leikurum Pathé Fréres félagsins í Paris. Aðalhlutverkið leikur hin þekta leikkona jfr. Napierkowska. Myndin er meS eðliiegum litum. hvöttu þá til framsóknar, en þeir treystust eigi gegn skothriðinni og héldu undan I óreglu. Var þá svæð- ið fyrir framan stöðvar vorar þakið af búkum fallinna Tyrkja. Eg hefi talið saman manntjón þeirra 29. júni —2. júli og er það SISO fallnir menn og 15000 særðir. Eftirfarandi útdráttur er úr fyrir- skipunum til herdeildar einnar og hefir fundist á herteknum manni: »Hér eftir mun eg láta hvern liðs- foringja sæta ábyrgð fyrir það ef hann skýtur eigi með marghleypu sinni hvern þann mann, sem reynir að komast burtu úr skotgryfjunum og er sama undir hvaða yfirskyni það er gert<. Eýzku herskipi sökt. London, 4. júli. Eftirfarandi opinbera skýrslu birtu Rússar 4. júli: Framan við mynnið á Danzig-flóa skaut kafbátur tveim tundurskeytum á þyzkt herskip af sömu stærð og »Deutschland<. Sigldi það í farar- broddi þýzkrar flotadeildar. Skipið sprakk í loft upp. Einn af tundurbáta- spillum vorum sigldi á þýzkan kafbát, sem reyndi að komast í færi við skip vor. Kafbáturinn sázt eigi framar en tundurbátaspillirinn hlaut mjög litlar skemdir. (Þýzka herskipið »Deutschland« var 13,220 smálestir að stærð og skreið 18.4 klukkustund á mínútu. Skipshöfn 741. Fullsmlðað 1904; fallbyssur 38.) Herför til Harwich. London, s- jólí. Fotamálastjórnin birtir svolátandi yfirlýsingu: Opinber þýzk tilkynning, sem birt var 4. júli, segir að þýzkir flug- menn hafi kastað sprengikúlum á landvarnarliðsvigi I Harwich. Sannleikurinn í þessu máli, sem naumast er þess vert að um það sé talað, er þessi: Fyrrihluta laugardags sázt þýzkur flugbátur og flugvél yfir Harwich og flugu mjög hátt. Loftför vor lögðu þegar af stað til þess að elta óvin- ina og ráku þá burtu. Óvinirnir köstuðu þá niður sprengikúlum, sem skullu á sjónum og komust slðan undan á háflugi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.