Morgunblaðið - 07.07.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.07.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ fiJðjið baupmann yðar um ,Berna‘ át-.súkkulaði, frá Tobler, Berne, Sviss. jjf JSaiga ^ L i t i 1 fjölskylda óskar eftir 2—3 her- hergja ibúíj með eldhúsi frá 1. okt. næstk. * gúöu húsi á góðum stað i bænum. Til- hoð merkt »Góð ibúð« sendist Morgun- olaðinu fyrir 10. júli. Litil fjölskylda, barnlaus, óskar eftir 2-—3 herbergja ibúð með eldhúsi frá 1. °kt. næstk. Tilboð merkt »Lítil ibúð« aendist Morgunblaðinu fyrir 7. júli. í'yrir þingmann er til leigu stór stofa og svefnherbergi, móti suðri, annað nvort með búseöennm eða án þeirra. — R. v. á ^ cJíaupsRapur H æ z t verð á ull og prjónatuskum í *Hlif«. Hringið i sima 503. R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá dóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rúms tæði, vönduð og ódýr, og fleiri kúsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni kLaugavegi 1._____________________ Ullartuskur, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði í Aðalstræti 18. Björn Gnðmnndsson. Barnavagn til sölu með tækifæris- verði. B. v. á. B arnakerra óskast til kaups. R.v.á. Fæði fæst i Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. *ffinna ^ Stúlku vantar nú þegar að Lauf- ási. H r i f i n og dngleg stúlka ÓBkast nú Pegar á kaffi- og raatsöluhúsið Laugav. 25. Kristin Dahlsted. cKapaé ^ . T a p a s t hefir balderað belti með ^nurspennum. Skilist til Morgunblaðsins. Nýkomið í Nýhöfn Avextir: ^ananar, Citrðnnr, Appel- sínur o. fl. r Agætt herbergi . öllum húsgögnutn er til leigu Laufásvegi ínum. R. v. á. V eggfóður (Betræk) 0*ö nú með „Vestu" á Laugveg- 1. Ttí sðíu nú þegar er Olgerðarhús Reykjavíkur með öllum áhöldum og tækjum, sem til ölgerðar þurfa. Ölgerðarhús þetta er hið fullkomnasta í sinni grein hér á landi. Lysthafendur snúi sér til Sveitis Björnssonar, yfirdómslögmanns. Fríkirkjuvegi 19. Sími 202. Rek kj uvoðir eru nn loksins komnar. Agæt tegund með vaðmálsYíindum. Einnig Rúmteppi hvít og mislit. HYítir borðdúkar og cerviettur. í miklu úrvali í Austurstræti 1. Ásg. G. Guunlaugssou & Co. 99 Sanifas" er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. 7T Lager: Hveiti, Haframjðl (ódýrt), Svesbjur, Rúsíuur, Fibjur, Ananas, Perur, Margaríne, Pappírspokar (ýmsar stærðir) Tlð eitts fyrir haupmenn. cS. iBuémunósson, Lækjargotu 4. (heildsöluverzlun) Sími 282. Sundmasa kaupir hærra verði en allir aðrir Verzl. VON Laugavegi 55. Fiskilfnur og tauma er ódýrast að kaupa í Frönsku verziuninni, Hafnarstræti 17. Agætar Appelsínur nýkomnar til Jóns Hjartarsonar & Co. Klossar Nú eru norsku kloss- arnir aftur komnir í Frönsku Yerzlunina á börn og fullorðna. Ruttait smjörlikið og Sköku smjörlíkið nýkomið til Jóns Hjartarsonar & Co» Hafnarstræti. Þvottahúsið „Geysir“ er einasta gufuþvottahúsið í Rvík. Hvergi betur þvegið eða strauað. Menn eru beðnir um að koma þvotti, sem á að vera tilbúinn á laugardag, í siðasta lagi á þriðjudag. Sími 397. Sigr. Olatsson. Kristján Þorgrímsson selur Ofna og Eldavélar frá elzta og bezta firma í Danmörku (Anker Hee- gaard) fyrir lægsta veíð sem hér er á staðnum. Pjáturs Eldavélar og Ofnar fást ekki í verzlun minni eins og nú er farið að tiðkast. Kristján Þorgrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.