Morgunblaðið - 10.07.1915, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Lipton’s the I heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Biríkss, Reykjavík. 2 5 drengi vantar til þess að selja nýja blaðið Dagsbrún (blað jafnaðarmanna). Drengirnir eiga að lfoma á laugardagsmorguninn í Bókabúðina Laugaveg 22.
Sterline fer til BREIÐAFJARÐAR í dag kl. 6 síðdegis. H. P. DUIIS kaupir eins og áður góða vorull hæsta verði.
Einn sjómann vantar nú þegar á seglskipið „Noah“ sem liggur hér. Nánari upplýsingar fást í Lækjargötu 6 B hjá Magnúsi Th. S. Blöndahl.
IWffiWjjr „Saniías' íiE ilyvw. JB? er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi 1J gerilsneydda Gosdrykki og aldina- ■ safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190.
12~~15 óucjfecjir sjémann vanir síldarveiðum, verða ráðnir til Siglufjapðax* mi þegar. Upplýsingar gefur Æ. SvQÍnsson, SRoíavoróustig 4 c3.
Tilkynning. Allir sem hafa talað við mig um síidarvinnu á Norðurlandi í sumar, eru beðnir að finna mig í dag (laugardag). Emil Rokstad, Bjarmalandi.
Þvegna Vorull, hvíta og mislita, kaupa G. Gislason & Hay Ltd. Reykjavík.
Nokkrar stúlkur vantar h.f. Eggert Olafsson á Eyjafjörð. Ágæt kjör. Gnðm. Guðmundsson. Hittist í húsum G. Zoega io—2 og 4—7.
G.s. ,Botnía‘ fer frá Reykjavík beint til Kaupmannahafnar 19. júli. 6.s. ,Ceres' fer frá Reykjavik beint til Kaupmannahafnar 31. júli. &. SEimsen.
77 Lager: Hveití, Sveskjur, Rúsínur, Fíkjur, Ananas, Perur, Margaríne, Pappírspokar (ýmsar stærðir) 71ð eitts fyrir kaupmetm. c8. <3uémunósson, Lækjargötu 4. (heildsöluverzlun) Simi 282.