Morgunblaðið - 14.07.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.07.1915, Qupperneq 1
2. árgangr ^lðv.dag 14. jólí 1915 MOBGUNBLADID 249. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 BIO Reykjavíknr Biograph-Theater Talsími 475. BIO Flökkumaðurinn Raphael Stór og falleg mynd í 4 þáttum mjög spennandi. Aðalhlutverkin leika: Frk. Emilie Sannom Hr. Em. Gregers. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihiis í höfuðstaðnum. - Bezta dag- og kvöidkaffé. — Eljóðfærasláttur frá 3—7 og 9—iix/8 Laxveiði. 2 menn er hafa veiðirétt í Grímsá * Borgarfirði frá 15.—21. þ. m. óska eftir 1 eða 2 mönnum með sér. R. v. á. Hérmeð tilkynnist, að Hjörtur Frede- tiksen trésmiður andaðist á heimili S|’nu, Smiðjustig 7, 8. þessa mán. iarðarförin fer fram fimtudaginn þ. •5- kl. 12 á hádegi, frá dómkirkjunni. Jörgine Frederiksen. Undirritaður útvegar: SiRkonar Stimpla, Brennimörb, Numera- ;i°|ía> ^yraskilti, úr mesBÍng, gleri eða ema- Ue> He'tivélar, kontroltengur, merkiplötur ,8 ailskonar lausa bókstafi og tölur, Per- frá6rV^ar °8 S'8ne- °- H. þar að lútandi a þektustn verksmiðju Norðurlanda. lEnnfremur allskoDar brófmerki (bréfob- 1 tar) og vörnmerki úr pappir, nauðsyn- 8t hverri verzlnn og skrifstofn. „.^niséorn og verðlistar til reiðn. Mjög Jot afgreiðsla. Yirðingarfylst h.. Engilbert Einarsson, J ’iw ZimseD eða Langavegi 19, niðri. Höveling’s botnfarfi fyrir járn- og tré-skip, ver skipin bezt fyrir ormi og riði. þakpappinn er endingar- beztur og þó ódýrastur. '^ðstnaður fyrir ísland G. Eirikss, Reykjavík. Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 499 Jlíjómíeikar í Báruhúsi föstudaginn 16. þ. m. kl. 9 síðdegis. iXaraléur Sigurésson frá Kallaðarnesi. Sjá göfuauglýsitigar. cM. <3. c7t. og cffl. c£ cHóunti. Samfundur í kvöld (miðvikudag) kl. 9 í Bárubúð. Fjölbreytt dagskrá. (Um Þrastaskóg, Sumarför, Fáninn, Skinfaxi, Nefndaskipun o. m. fl.). Skorað er á alla Ungmennafélaga að mæta á þessum fundi og mæta stundvíslega. Erl. sifflfregnir. Kjötverðíð. NÝ J A BÍ Ó Baskerville- hundurinn. Leynilögreglusaga i 4 þáttum. Þetta er hin nafnfræga saga um Sherlock Holmes sem birst hefir í íslenzkri þýð- iugu í »Lögréttuc. Myndin er frá upphafi til enda hin ábrifamesta. Maður fylgir með efni hennar með vaxandi áhuga og oft er svo mjótt á mununum að manni hrýs hug- ur við. Mynd þessi hefir farið sigri hrósandi um allan heim og hvervetna hlotið einróma lof. Sýning stendur yfir rúmlega hálfa aðra klukkustund. Að- göngumiðar kosta: Betri sæti 60 au., önnur sæti jo au., þriðju sæti 40 au., barnasæti 15 au. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. „Königsberg". London 12. júlí. Útdráttur úr opinberum skýrslum flotamálastjórnar- innar. Síðan i oktobermánuði hefir »Kön- igsberg« falist uppi í Refugi-fljóti í þýzku austur-Afríku, þar sem eigi gátu önnur skip á það ráðist en mjög grunnskreið skip.’ Nýlega voru turn- bátarnir »Severn« og »Mersey« send- ir suðureftir til þess að taka þátt í árásinni á skipið. 4. júli höfðu flugmenn glöggvað sig á þvi hvernig óvinirnir bjuggust við og þá voru turnbátarnir sendir upp eftir fljótinu. Hófu þeir þá þegar skothrið á skipið en það svar- aði i sömu mynt. Tvö skot komu á »Mersey« og biðu 4 menn bana en 4 særðust. Það hamlaði mjög skothæfni skipanna að skógur var á milli, en eftir sex stunda viðureign stóð »Königsberg« í björtu báli og skaut með aðeins einni fallbyssu. Til þess að gera út af við skipið var önnur árás hafin á það ir. júli og flotamálaforinginn þar syðra send- ir nú skýrslu um það, að »Königs- berg« sé algerlega ónýtt. Skipstjón. Mótorbátinn »Hliðdal« eign Guð- mundar Þórðarsonar í Gerðum rak á land i Garðinnm á sunnudagsmorg- uninn og brotnaði í spón. Bátur- inn var vátrygður í Samábyrgð ís- lands fyrir kr. 3500. Heyrst hefir að kjötið mundi kosta 50 aura hvert pund i haust. Ekki vitum vér hvort það er satt, en mörgu hefir verið logið óliklegar. Ef þetta reynist rétt, þá er það alvarlegt mál. Kjötið er aðalfæða manna hér í bæ og á því verða Reykvikingar að lifa. En oss er spurn: Hvernig eiga fátæklingar að kaupa kjöt fyrir þetta verð? Það er ómögulegt. Og hér er mikið af fátæklingum. Á hverju eiga þeir þá að lifa i vetur? Fiski? Svo fremi að hann fáist þá. Hér eru margir verkamenn sem ekki hafa meira að kaupi um árið en 7—800 krónur. Sumir hafa minna. En þessir menn eiga fyrir konum og börnum að sjá. Flvernig eiga þeir nú hjálparlaust að ala önn fyrir sér og sinum með þessu litla kaupi, ef dýrtíðin verður eins og likur eru til ? Þeir geta það eigi. Og af þvi leiðir aftur það að fjöldi manna fer á sveitina. Hér er því um • alvarlegt mál að ræða, sem at- huga þarf fyr en siðar. Þing Russa kvatt saman Rússakeisari hefir gefið út aug- lýsingu um að Duman skul koma saman til funda í ágústmánuði. En þangað til þing kemur saman á að skipa nefnd, sem þingmenn og ráð- herrar eiga sæti i, til að gera tillög- ur um hvernig hernum verði bezt seð fyrir skotfærum og hergögnum, sem nauðsynleg eru. Þingmenn hafa ráðið miklu um hvernig nefndin er skipuð. Og er búist við að betri samvinna verði nú milli stjórnarinn- ar og frjálslyndu flokkanna í þinginu. Goðafoss kemur. í gær klukkan um 4 kom Norð- urjandsskip Eimskipafélags íslands hingað fyrsta sinn norðan og vestan um land. Félagsstjórnin hafði boðið alþing- ismönnum, blaðamönnum og ýms- um borgurum bæjarins til þess að mæta Goðafoss úti i Flóa og hafði framkvæmdarstjóri Magnús Th. Blöndahl góðfúslega lánað botnvörp* inn »Rán« til þessarar farar. Var haldið á stað um kl. D/g og siglt upp undir Akranes. Veður var fremur óhagstætr, stormur af norðri og sjógangur nægilegur til þess, að þeir sem óvanastir voru sjóferðum urðu sjóveikir. En gleðskapur var töluverður á skipsfjöl og skorti eigi á veitingar — límonaði, óáfengt öl og vindla. Klukkan var tæplega tvö þegar gestirnir á »Rán« sáu skip koma vestan úr Djúpi og stefna til Reykja- vikur. Og lítilli stundu síðar var Goðafossi heilsað með merkjum frá »Rán«: Velkominn til Reykjavikur, og fjórföldu húrrahrópi allra, sem voru á »Rán«. Hefði veður verið hagstætt var i ráði að Rán legðist við hliðina á Goðafossi úti í Flóa og gestirnir gengi þar á skipsfjöl. En þvi var ekki komið við undir þessum kring- umstæðum og fylgdust skipin þvi að inn fyrir Engeyjartanga. Þar stigu gestirnir yfir á Gullfoss. Þegar á skipsfjöl var komið gengu gestirnir niður i matsalinn og bauð Sveinn Björnsson formaður félags- ins, gestina velkomna. Las hann siðan upp kvæði nýtt, sem Hannes skáld Blöndahl hafði ort um ferð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.