Morgunblaðið - 14.07.1915, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
£siaa ^
bílarnir koma.
Stofa og avefnherbergi með
ágætnm húsgögnum ern til leign fyrir
einhleypan reglnmann. Uppl. gefnr Signr-
laug Indriðadóttir, útbyggingnnni Bárnbúð.
Duglegan kaupamann
vantar nú þegar að Norðtungu. Uppl. gefur
Jörgen Hansen
hjá }es Zimsen.
E.s. ísafold
fer 15. þessa mánaéar ausíur um íanó
i Rringfaró.
SRipið Remur við á o í Ru 6 s i
þessari og nœstu Jaré.
" cToRió á móti Jlutningi tií 12. þ. m.
*ó Rvolói Jrá Rt. 2~~Q síóáegis.
Tl. B. Tlielseti.
® ® d d a tapaðist i Miðbænum. Skilist
Litil ibúð óskast til leign 1. okt.
K. v. á.
%3íaupsRapuT
z t verð á nll og prjónatnsknm i
Hringið i sima 503,
ÍA?M»hiól ódýsmst og vöndnðnst hjá
Norðfjörð, Bankastræti 12.
búí - 1118 i æ ð i| vöndnð og ódýr, og fleiri
i T^°go til söln á trésmiöavinnustofnnni
^''•gavegi 1.
iiftrtnsknr, prjónaðar og ofnar,
^Ptar hæzta verði i Aðalstræti 18.
w Björn Q-nðmundsson.
_ ———.
® ® i fæst i Bankastræti 14.
— Helga Jónsdóttir.
h^-ii^r-pr jónatnsknr keyptar
V8r^rði gegn peningnm eða vörnm i
... ...........................
r 1 f b o r ð til söln. Ritstj. visar á.
bÍV S b n k j ó 1 a r fást altaf í Doctors-
Vandaðnr sanmaskapnr.
*ffinna
.......
besta8 í íí r a vttntar tt eimskip með
l3o
A* V. Tnlinius, Miðstræti 6
W>V,'*r °g myndarlegnr eldri kven-
‘<*i o» til eldhúsverka nú þegar i
tttsölnhúsinu Langavegi 28.
fíúsnæði.
2 herbergi og eldhús óskast frá
i. okt. Sendið tilboð merkt »Hús-
næði«, sem fyrst, á afgr. Morgunbl.
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir
tanngarðar og einstakar tennur
á Laugavegi 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dag-
lega kl. ii—12 með eða án deyf-
ingar.
Viðtalstími io—5.
Sophy Bjarnason.
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
Kristján Þorgrímsson
selur Ofna og Eldavélar frá elzta og
bezta firma í Danmörku (Anker Hee-
gaard) fyrir lægsta verð sem hér er
á staðnum.
Pjáturs Eldavélar og Ofnar fást
ekki í verzlun minni eins og nú er
farið að tíðkast.
Kristján Þorgrímsson.
KOL
I
Þeir, sem vilja selja Holdsveikraspitalanum í Laugarnesi
ca. 150 tons góð ofnkol — heimflutt í hús spitalans lyrir 15.
ágúst þ. á., sendi mér tilboð með lægsta verði fyrir 20. þ. m.
Laugarnesspítala 9. júli 1915.
Einar Markússon.
99
Sanifas'
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Sími 190.
H.f. Eimskipafélag íslands
leyfir sér að vekja athygli almennings á því, að þeir sem
gerast hluthaíar í íélaginu fyrir 15. júlí þ. á. hafa sðmu rétt-
indi sem stolnhluthatar.
Þó verður að sjálfsögðu tekið á móti hlutafé eftir 15.
júlí með þeim réttindum, sem slikir hluthafar hafa samkvæmt
félagslögunum.
Sfjórnin.
SunlightSápa t
Hví notið þér blautasápu og algengar
sápur, sem skemma bæði hendur og
föt, notið heldur
SUNLIGHT SÁPU,
sem ekki spillir
fínustu dúkum né
veikasta hörundi.
Fariö eftir fyrirsögninni sem
er á öllum Sunlight sápu
umbúðum.
Neðanmalssögur Morgnnblaðsins eru beztar.