Morgunblaðið - 17.07.1915, Síða 3

Morgunblaðið - 17.07.1915, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ CHIVERS sultutau kaupa þeir sem vilja fá verulega góða vöru. fest hjá kaupmönnum. Þá kem eg að hinum liðnum, skuldum landssjóðs: i- Lánið frá 1908 (4% vextir, af- ^Orgast á 15 árum). Það var við síðustu áramót kr. 333,333,33 2. Lánið frá 26. jillí 1909 til kaupa á bankavaxtabréfum III. flokks (vextir 41/a°/o> afborgast á 30 árum) kr. 1,223,000,00 3. Lánið frá 1. nóv. I9I2(41/2°/o vextir. Afborgast á 15 árum. Hafn- arlán Reykjavíkur) kr. 433.33 4- Lánið frá 1. jan. 1913, tekið hjá lífsábyrgðarstofnun danska ríkis- ins til kaupa á bankavaxtabréfum III. flokks (vextir ^l^loi afborgast á 30 árum) kr. 237,499,99 S. Lánið frá 1. nóv. 1913 til ritsimabygginga (vextir 472%, af- borgast á 30 árum) kr. 491,874,27 Skuldirnar verða þá samtals kr. 2,721,040,91 En eins og eg gat um áðan, var verðbréfaeignin kr. 3,131,657,93, svo að verðbréfaeign landssjóðs fram yfir skuldir hefir numið við síðustu ára- mót kr. 410,617,02. Það verður því ekki sagt, að lands- sjóður eigi ekki fyrir skuldum, held- ur þvert á móti, því að hann á tölu- vert fram yfir skuldir. Þetta yfirlit yfir eignir og skuldir landssjóðs í árslok 1914 verður lagt fram á skrifstofuna, og geta þing- nienn kynt sér það þar betur. Eg sé svo ekki ástæðu til að orð- lengja meira að sinni. Aðeins skal eg geta þess, að það er ástæða til að ætla, að tekjurnar verði nú nokk- nð minni en undanfarin ár vegna striðsins, því að búast má við að töluvert minna verði flutt inn í land- Jð af sumum vörutegundum en í venjulegu árferði. Væri sjáifsagt á- stæða fyrir þingið að athuga það, Þegar það gengur frá fjárlögunum. Ofriðarsmælki. Belgar koma heim. Nýlega eru rúmlega 100 Belgar komnir heim tfl Vise, borgarinnar, sem Þjóðverj- lögðu í auðn fyrst er þeir réðust lQn í Belgíu í fyrra. Þessir 100 'úenn hafa verið í haldi i Þýzkalandi siðan í ágúst. í borginni stendur ei8i steinn yfir steini'og hafa þeir fytst i stað orðið að láta fyrir ber- *st i lélegum timburhúsum, sem rðfað hefir verið upp. Sprenging í púOurskála. Franska aðið »}ournal« kemur með þá fregn rá Aþenuborg, að sprenging hafi ®tðið í tyrkneskum púðurskála hjá °medor. Sprengingin var svo að húsin í Miklagarði léku teiðiskjálfi og ótta miklum sló á ^áana. 3 Vinnumaður óskast til vinnu við skógræktun í vikutima og þar á eftir við sand- græðslu til 1. okt. Finnið skógræktarstjóraun, Hverfisgötu 71. maí lá í gær á Kálfshamarsvík, komst að Skaga, en varð að snúa við vegna hafíss. — 4 Fleiri hermenn. Kitchener hermálaráðherra hélt ræðu í Guild-hall i London 9. þ. m. Hann kvað landið þarfnast fleiri hermanna, en þó stæðu Bretar nú ólikt betur að vigi en i ófriðarbyrjun. Nú hefði stjórnin nógan klæðnað og annan útbúnað og gæti þvi veitt öllum móttöku þegar í stað, sem gæfu sig fram. Liðssöfnunin hefði gengið ágætlega hingað til og borið góðan árangur, en »betur má ef duga skalc. Ekki kvaðst hann vilja segja hve liðmargir Bretar væru nú, en menn gætu þó séð á manntjóns- listunum að þeir hefðu ekki smá- ræðis her. Hermálaráðherrann gat þess enn- fremur, að þegar skrásetningunni væri lokið, mundi stjórnin leita nýrra ráða til að fá unga menn á herþjónustualdri til að ganga í herinn. Skoraði hann á verksmiðjueigendur að leyfa þjónum sínum að ganga í herinn, þeim sem það vildu. Skipatjón Norðmanna. Það er ekkert smáræði, sem Norð- menn hafa mist af skipum af völd- um ófriðarins. Þau eru milli 40 og 50, og flest af þeim hafa verið skot- in í kaf með tundurskeytum. Fyrst í stað mistu þeir öll skipin á tundur- duflum, en nú um langan tima hefir ekkert einasta farist á þann hátt. — Striðsvátrygging rikisins verður að greiða 10 milj. kr. skaðabætur fyrir skip þessi, og höfðu þó sum farist áður en stríðsvátryggingin var sett á stofn, og þrjú skipin hefir þýzka stjórnin lofað að borga. Eru það gufuskipin »BeIridge« og »Minerva«, og seglskipið »Helicon«. Þar fá Norðmenn endurgreiddar 1.880.000 krónur. Af þessum skipum hafa farist 76 menn — 12 hafa beðið bana af tundurskeytum. Mörg norsk skip liggja og kyr- sett i Rússlandi og eitt í Þýzkalandi. Mannalát. Nýdáinn er merkur bóndi, Sig- björn í Vík á Fáskrúðsfirði, Þorsteins- son, Guðmundssonar. Björg Bjarnadóttir (f. 19. septbr. 1875), kona Finnhoga Lárussonar í Gerðum, andaðist þ. 9. júlí s. 1. Hún verður jarðsett að Búðum og héfir Finnbogi leigt gufuskip til þess að flytja líkið og líkfylgdina á milli. ■—-1 DA0MÓRIN. Afntæli f dag: Astríður Guðmundsdótlir, húsfrú Elísabet Sveinsdóttir húsfrú Sesselja Guðmundsdóttir húsfrú A. C. F. Obenhaupt stórkaupm. Benedikt Jónsson tréam. Eggert Briem prófessor Eggert Briem bóndi Hallgr. Benediktsson prentari Páll Magnússon járnsm. Sólarupprás kl. 2.48 f. h. Sóiarlag — 10.19 síðd. Háflóð í dag kl. 8.22 og í nótt — 8.41 Stór þægindi. Bifreið fer til Þingvalla á hverjum degi kl. 5 síðdegis. Verð sama og í fyrra, 5 kr. aðra leiðina en 10 kr. báðar leiðir. Farmiðar og upp- lýsingar fást á Hverfisgötu 56, niðri. Þar verður opin afgreiðsla allan dag- inn. Pantið helzt deginum áður. Maðurinn sem keyrir bifreiðina er ión Sigmundsson. Sími 533. Nokkiar stúlkur geta fengið atvÍDnu vifr fiskiverkun i Viðey. Mais ómalaður fæst lijá Jóh. ðgm. Oddsyni, Laugavegi 63. Veðrið í gær: Vm. logn, hiti 10.1 Rv. logn, hiti 11.2 íf. logn, hiti 9.5 Ak. n.u.v. andv., þoka, hiti 10.5 Gr. logn, hiti 1.5 Sf. n.a. gola, þoka, 6.3 Þh.F. n. gola, hiti 9.4. Baskerville-hundurinn, myndin sem Nýja Bíó hefir s/nt undanfarnandi kvöld, verður sýnd i Hafnarfirði í kvöld og annað kvöld. Símskeyti barst hingað til bæjarins í gær um það að »Flora« hefði verið stöðvuð og flutt til Kirkwall eins og Gullfoss. »Flora« fór hóðan 5. þ. m. áleiðis til Bergen og hefir því verið komin æði langt áður en hún var stöðvuð. Botnía sigldi fram hjá Vestmanna- eyjum í gær kl. 2 og er væntanleg hingað samma í dag. Njörður fór hóðan í fyrradag, norð- ur á Akureyri. Var á ísafirði um hádegi í gær. Jón Forseti fer norður á morgun síðdegis. Apríl fór hóðan í fyrrakvöld kl. 10. Allir eru botnvöpungar þessir að fara til síldveiða. Sterling fór til útlanda í gær. Álaveiði hefir verið ágæt í Tjörn- inni síðustu vikurnar. Drengir hafa oft fengið 8—10 ála á kvöldi. Vinna Þ r i f i n n og myndarlegnr eldri kven- maður óskast til eldhúsverka nú þegar i kaffi og matsölabúsinn Langavegi 23. Kaupamann og kaupakonu vantar mig 4 góð heimili nú þegar. Hátt kaap i boði. Páll Árnason, lögreglaþjónn. P díaupsfiapur H æ z t verð á nll og prjónatnsknm i »Hlif«. Hringið í sima 503. R e i Ö h j ó 1 ódýrust og vönduðnst hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Búmstæði, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögn til sölu á trésmiðavinnnstofnnni á Langavegi 1. Ullartnsknr, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði í Aðalstræti 18. Björn Guðmundsson. F æ ð i fæst i Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. Ullar-prjónatnsknr keyptar hæsta verði gegn peningnm eða vörnm i Vörnhúsiuu. Á h n r ð kanpir Langarness-spitali. Skrifborð til söln. Ritstj. visar á. Morgnnkjólar fást altaf i Doctors- húsinn. Vandaðnr sanmaskapnr. Likkransar úr »pálmum« og »Blod- hög«. Grænir kransar úr lifandi viði. Gnðrún Olansen. Regnkápa, frakki, vinnnföt á meðal- mann, yfirsæng, madressnr, gardinur, sófi, brysselteppi, borðdúknr, tjald, þvottavél, baðker, söðnll, hnrðir, gluggar 0. fl., alt selt með tækifsrisverði á Laugaveg 22 (steinh.). Rósaknúppar fást á Grettisgötn 33 B. Sömnleiðis hjólsleði lánaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.