Morgunblaðið - 28.07.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1915, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIi) Fynr kaupmenn: „8ana“ rjómi á 8/8 og r/4 L ter flöskum, Caramels, (hunm■->.«, rjóma- Og: súkkulaði ), Sardínur, u\knr og óreyktar, í oliu og í tómat, Chivors snltutau, ger- og eggja-duft, • lýkomið til Gr. Eiríkss, Reykjavík. Bezta ölið Heimtið þaB! Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. Heinr. Marsmann’s Vörumerki Cobden eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Silfurlands nótt. Skáldsaga Dm ræningja í ræningjaiandi 42 eftir Övre Richter Frich. Framh. Hver stundin leið af annari, en eigi var svo að sjá eða finna að hest;arnir þreyttust. Ráðherrann vóg salt á hestinum, en Fjeld hafði bundið hann tryggilega. Á eftir þeim kom klárinn hans Gonzalez. Hann hélt sig jafnan hæfilega langt á eftir og það var auðséð að hann þóttis| hafa eitthvert erindi niður á sléttuna. Skynd lega staðnæmdust hestarnir. Það var eins og eitthvert hulið afl héldi þeim föstum. Þeir spertu eyrun, eu það var ekki hægt að þoka þeim úr spornnum. Delma laut áfram og klappaði hesti sínum á hálsinn. Þá heyrði hann hófatak til vinstri og Iitlu síð- ar org, sem hann kannaðist svo vel við. Það var hesturmn hans Gon- zales, sem hafði nú tekið sig út úr og tölti einn út á sléttuna. Hinir hestarnir stóðu nokkra stund kyrrir eins og þeir væru að hugsa sig um, eða væru að velta því fyrir sér hvað þessar kenjar félaga síns ættu að þýða. Það var eins og þeir væru negldir niður og hvorki skeyttu þeir um svipur né spora. Að lokum urðu þeir allir á eitt sáttir. Þeir sneru sér við og gengu nokkur skref til baka, og svo sneru þeir út af veginum til hægri. Þá tóku þeir aftur til fótanna og áður en langt um leið höfðu þeir náð hestinum hans Gonzales, sem rann nú á undan út I myrkrið. — Guð má vita hvert við förum nú, mælti Fjeld, En Zapata skal aldrei ná okkur Iifandi. — Eg kem aldrei heim til Sví- þjóðar framar, tautaði Ebba Torell við sjálfa sig. Hún sat á hnakk- nefinu og hár hennar lék laust um höfuð Fjelds og vanga. Á sama andartaki vissi Fjeld að hún hafði rétt að mæla. Það var eins og vitrun: hann sá augu henn- ar brostin. Það var eins og beina- grindin inni í gjánni hefði hefði lagt hönd sína á hina þrekmiklu stúlku, sem hallaðist upp að honum. Hann reyndi að sjá í augu hennar, en hún hallaði höfðinu upp að brjósti hans og starði fram undan sér þang- DO0MF/NN Sveinn BjörnHSon yfird.Iögm. Frlklrkjuveg !9 (Staiastafl). Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Egrgert Claessen, yfirréttarmála- flutnmpsmaður Pósthússtr. 17- Venjulega heima 10—II og 4—5. Simí 18 Olafnr LáruHHon yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sfmi 215. Venjnlega heima n —12 og 4—s Jón AHbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—51/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Reykið að eins: ,Cí)airman‘ og ,Uice Cf)air, Cigarettur. Fást I öllum betri verzlunum. Beauvais Leverpostej er bezt. að sem silfurlitir geislar mánans glitruðu á fjallabrúnunum. Hann vafði hana fastar að sér, eins og hann vildi verja hana fyrir komandi hættu.-------— Svo birti skyndilega. Máninn hóf sig upp yfir fjöllin. Hann gægð- ist undan faldi næturinnar eins og forvitinn strákur, sem vildi sjá hvað væri á seyði niðri á meðal agave- brunnanna. Þá var eins og sléttan vaknaði. Eins og gulgrænt haf breiddi hún fang sitt móti tunglsgeislunum. Fjeld sneri sér við f söðlinum. Eigi var svo að sjá sem þeim væri eftiför veitt og ekkert annað var að heyra en hófatak hestanna. En framan við þau tölti hestur Gonzales. Tunglsljósið gerði hann enn bleikari en áður — alveg eins og hest dauðans. Hann vissi hvað hann vildi. Hann brokkaði áfram viðstöðulaust eins og hin óbreytan- legu forlög. Stundum sneri hann sér við, þá og glóði á tennur hans eins og f maurildi sæi. Þá reis Delma alt f einu á fætur í stigreipunum og starði út í myrkr- ið. — Okkur er borgið, hrópaði hann feginsamlega. Eg sé járnbraut- ina. Grái dillinn þarna norður frá ►► YÁTRYeOINPAIÍ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd- Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátrygffið hjá: Magdeborgar brunabócaíélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limn Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber A. V. Tulinius Miðstræti 6, Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðs vatry ggin g. Skrifstofutími 11—12. Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, ollS" konar vörnforða 0. s. frv; gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Fleimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielson. Carl Finst'n Laugaveg 37. (uppi) Brunatryggfngar. Heima 6 J/4—7 r/4. Talsimi 331, Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Lesið Morgunblaðið. er Orientalstöðin. Þar er eg vel kunnugur. Ef i nauðirnar rekur þá gerum við okkur þar vigi og bíðum þess að lestin frá Mexiko- borg komi. Og sjá I — — Svei mér ef eg held eigi að þarna sé járnbrautarlest og bíði okkar. — — Það varð eigi betur séð en Frakk- inn hefði rétt að mæla. Rétt hjá stöðinni, sem nú sást allgreinilega. var einhver vél, sem spúði neistuiu — — — Og ljóskerin vörpuðu birtu á nokkra menn sem þustu fra® og aftur á stöðinni. Þau voru nú komin inn á magU' ey-akurinn, þar sem jurtirnar voru svo háar að þær fólu þau vel sýo* um manna þeirra, er á stöðiuoi voru. Hestur Gonzales drýgði rásiu*1 enn meira. Hann lagði kollhitfut og augun stóðu út úr höfði hans a tómum ákafa. Hinir hestarnir (y^a honum eftir eins og bezt þeif &ta.‘ Þau voru nú komin svo að þau gátu glögt greint *ennl0f sem þustu fram og aftur á Og þau heyrðu einnig óm af ra klið. Stundum kvað við hrottaleg® hlátur, sem lét hærra en alt skv* f ið. Þá kvað við svo ægiteg1 °s að jörðin skalf.-----------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.