Alþýðublaðið - 05.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.12.1928, Blaðsíða 2
i ALÞÝÐUbííAÐIÐ Rangfærsclur yMorgnnblaðsiiisS (Frh.) Þá heldur „MgbL“ þyí fram, a'ð iaun sjómanna eigi að miöast viö laun þeirra verkamanna í landi, sem búa við lökust launakjör. Ritstjórar „Mgbl.“ virðast ekki gera mikið úr peirri gífuxlegu á- hasttu, sem jafnan fylgir starfi sjömanna, en<fa er ekki við pví að búast af þeim. Sjöslysin tíðu eru þó flestum minnisstæð. Vinnutími um borð í togurum er enn þá, þrátt fyrir hvíldartíma- lögín, lengri en við nokkra vínnu í landi, oft 16 stundir á sölar- hríng dag eftir dag. Þetta finst „MgbL“-ritstjómnum ekkert til- tökumál og engin ástæða tii að hafa kaupið hærra fyrir svona smáræði(!). Þægindaskoriurinn um horð í togurunum, vosbúðin og hin sífelda fjarvera frá hieimil- am og ásívdnum; alt er þetta smá- intmir einir í augum lögfræðings- íns og búfræðingsins, sem siítja '1 hlýjunni á skrifslofu „MgbL“ In þenna störkostlega mismun á tífskjörum og síarfshjáttum sjó- inannanna annars vegar og verka- manna í landi hins vegar viður- kenna flestar þjóðir, ekki að eins í orði, heldur á borði, með því þvi að greiða sjómönnunum ' hærra kaup. Á sama tíma sem þýzkir tog- nráháse'.ar höfðu 417 mörk á mán- uði, var kaup hafnarverkamanna þar 228,80 mörk á mánuði fyrir 26 vinnudaga, hvem að eins 8 stundir. Er hér miðað við kaupáð eins og það var ákveðið með samningi L maí í v.or, en þá hækkaði það talsvert. þýzkir tog- araháseíar hafa ekki að eins hærrj tekjur en hafnarverkamenn. Iðn- Jærðir menn þar í landi hafa al- œent ekki jafnháar tekjur og tog- iDiahásetar,. Hér x Reykjavík hafa j'ðnlærðir menn samkvæmt tima- kaupi sínu 400—500 krónur fyrir samfelda mánaðarvinnu, fyrir uían aukavinnu. Er það nú til of mákils mælst, að togarahásetar, sem daglega hætta lífi sinu, Vinna látlaust 2/3 bluta sólar- feiingsins og ekki koma til heáni- ila sinna nema eodruni og eins, fái alt að því sarna fcaup og IðnHðarmennirtnir í landi fyiir 8 -—10 slunda vinnu á dag við sæmilega aðbúð, þegar önnur eins aílabrögð eru og verið hafa í ár og í fyrra og þess er gætt, hve ítopul atvinnan er? — Hvenær geía útgerðarmenn borgað, ef ekki í öðra eins árferði og verið hefir undanfarið? Hvenær hefir útlitið verið betra en nú um fiisk- sölu og afkomu útgerðarinnar ? Aldrei* (Nl.) _______S. A. Ó. Skemtifundur Jafnaðarmannafélags fslands í gærkveldi var vel sóttur. Skemtul menn sér hið bezta við tafl, leiiki, spiL söng, kveðskap og danz. Erlend sfimskeyfi* Khöfn, FB., 4. dez. Uppreist í Afganistan. Frá Peshawar er símað til Reu- ter-fréttastofunnar, að uppreist sé hafin í austurhluta Afghanist- an út af evropeiskum umbótum konungsins. Er sagt í skeytínn, 'að uppreistannenn hafi ráðist á bæ- inn Djalalabad. Konimgshöllin ut- an við bæinn er brunmin. Nokkr- ar flugvélar voru eyðýagðar. Kon- ungurinn stjönnar sjálfur hernum á möti uppreistarmönnunum. Frelsisbarátta Króata. Harðstjórn Jugóslafa ' Frá Berlín er símað; Blöðin i Belgrad láta í Ijös allmikla gremju út af óeirðunum í Króa- tíu síðastliðinn laugardag. Ásaka þau stjórnina í Júgóslafíu fyrir alt of mikið meinleysi gagnvart Króötum. Búast menn við strang- ari aðgerðum gagnvart Kröötum. framvegis. Þrjátíu og fjörir voru handtekmir út af óeirðrmum. Za- greb-háskóla hefir verið lokað um stundarsakir. Matchek Króatafor- ingi hefir haldið ræðu á fundi, sem tíu þúsund kröatískir bænd- ur sóttu. Hvatti hann Króata til þess að halda áfram fnelsisbar- áttunni. Flugvél steypist niður. Allir farþegar farast. Frá Rio de Janeino er símað: Flugvél, sem í voru fjórlán merk- ir Brazilíumenn, flaug á möti póstskipinu Caparcona, til þess að taka á möti braziliska flugmann- inum Santos Dumomt. Flugvélin ■steyptist niður og allir farþegarnir diukknuðu. Þeirra á m&ðal voru þrír foringjar demokratiska flokksins, nefnilega Moscoso, La Burio oig Castro Maja, eimfremur prófessor Mederros og rithöfund- urinn Amoro Solina. Usss. daglBM og vogis&Ha Næturlælknir er í nött Ölafitr Jónsson, sími 969- F, U. J. Fundur í kvöld í Kaupþings- salnum. Mörg félagsmál á dag- skrá. Allir félagar beðnir að mæta réttstundis. Athygli fólks . skal vakin á því, að damzsýnimg Ruth Hanson og systra henmar er annað kvöld kL 71/4 í GamJa Bíö. „Næturlogar“ heitir ný ljóðjabók eftír Kjartan Gíslþson frá Mosfelli „99 ástavisur“ heitir lítið vísnakver, sem ný- Iega er komáð út, eru í því 99 ástavísur, lipurt kveðnar og fljöt- lærðar; auk vísnanna eru í kver- inu auglýsingar á 22 blaðsíðum. fivenhandtösknr og veski, f mjög Vallefju urvali nýkomið MM íll Verzl. „Alfa“, Bankastræti 14. I nokkra daga seljast 1 Vetrarkápnr og Kjélar. . mel 301 af slætti, Motlð tækifærið. Jðn Björnsson & Co. Ainpngrentsmiðjan, fiverfísgðtn 8, simí 1294, tekcr að sér alls konar tœkifærisprent. nn, svo sem erHljðð, aðgðngnmiða, brél, I reikningo, kvlttantr o. s. frv., og af- I groiðir vlnnuna fljðtt og vltTréttu verðl. fmmmmm — i Samnor, allskonar. Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29. Sííni 24 Slökkviliðið var I gærkveldi kvatt vestur á' Mýrargötu, en er þangað feom sást enginm eldur. Einhver öþo'fckl og skemdarandi hefir gabbað slökkviliðið. Bruarfoss fer tíl Vestfjarða í kvöld, „Þjóðerni“ .heitír löng grein eftir Halldör Kiljan Laxness, sem birt er í Hejmskringlu, Togararnir. *Geir“ kom af veiðum í nött „Gylfi“ og „Arinbjöra hersfr" Vantar yður föt eða frakka? Farið þá beina leið í Vöruhúsið og spyrjist fyrir um verð og ath. vörugæðin. Vöruhúsið hefir bezta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og frökkum. \ Það kostar ekkert að skoða vörurnar. Richmond Mixtnre er gott og ódýrt Reyktóbak. kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst i öilum verzl- nnnm. fcomu snemlmia í moxgun frá Eng- íandJ. •“ '£Ék i ' * '■*, , l, f I ! 204 ar eru í dag síðan merkismaðurinn séra Björa Halldörsson I Sauð- lauksdal fæddist á bænum Vogsá í Selyogi. Hann dó 69 ára gamalí á Setbergi við Breiðafjörð. Séra Bjöm Halldórsson var ágætur rit- höfundur og sálmaskáld. Veðrið. KI. 8 í morgun var norðanátf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.