Morgunblaðið - 25.09.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Biðjið kaupmann yðar um „Sanitar «„61obe“ Vindla. Biinir til af van der Sanden & Co. Rotteidam. M £eiga G ó ð stofatil leigu fyrir einhley pan lausamann. Uppl. hjá Gunnlaugi Ólafs- syni Vatnsatig 9. Á g ® t ibúð til leigu með aðgangi að eldhúsi. K. v. á. Winna Þ r i f i n og geðgóð stúlka, sem getrsr tekið að sér matartilhúning, óskast i vetrarvist. R. v. ú. H r e i n 1 e g og dugleg stúlka óskast tii þeBS að ræsta tvö herbergi i Miðbænum. R. v. á. Unglingsstúlka óskast i vist 1. okt. Krietin Bernhöft Pósthússtr. 14 B. D n g 1 e g u r, fermdur drengur getur fengið atvinnn nú þegar. Ritstj. visar á. ^ fXaupsfíapur Prjónatuskurog ullartnskur kanpir langhæsta verði Hjörl. Þórðarson. H æ z t verð á nll og prjónatuskum i • HliNj^HringiðJ^sima^OS^ Morgunkjólar, vænstir, smekk- legastir og ódýrastir. Sömuleiðis langsjöl og þrihyrnur ávalt til sölu í Garðastræti 4, uppi (Gengið npp frá Mjóstræti). Hreinar nllar- og prjónatuskur eru borgaðar með 60 aurum kílóið gegn vörum i Vöruhúsinu. Vaðmálstuskur eru —íi^— Morgunkjólar mibið úrval á Vest- urgöta 38 niðri. Hreinar u 11 a r - p r j ó n a t u s k ur eru keyptar háu verði i Aðalstræti 18. Björn Guðmundsson. R ú m s t æ ð i sundurdregin til enda og hliða, ágætar undirsængur, fjaðramadr., skápnr nokkuð stór, borð og hengilampar, Plydsstólar, Chaiselongue, rullugardinur, gardinustengur, koffort, leiðiskassi úr eik, skósmiðasaumavél i góðu staudi, stofuborð, gassuðuvélar smærri og stærri, gaslampar, myndir i römmum o. fl., selst með góðu verði á Laugavegi 22, steinh. Ý m s i r brúkaðir húsmunir eru teknir daglega til útsölu á Laugav. 22, steinh. cJlensla Kensla í þýzku, ensku og dönsku fæ-t hjá cand. Halldðri Jónassyni Vonarstr. 12, gengið upp tvo stiga. Hittist helzt kl. 3 og 7—8. cTapaé Lítill giltur vasahnífur tapaðist á götum bæjarins eða niður við höfnina i gær. Skilist á skrifst. Morgunbl. B u d d a tapaðist frá Elliðaánum upp að Baldurshaga á mánudag (20. þ. m.) með 20 kr. i seðium og nokkru af silfri. Skilist á skrifst. Morgunhl. þess að samvinna herjanna geti orð- ið sem bezt — Það er augljóst, segir fréttarit- arinn, að herinn, sem sækir fram að oorðan, ætlar sér að ná Petrograd, en sunnanherinn ætlar sér að ná Kiew. í þessum borgum ætla þeir að halda til 1 vetur. 77ý/a verzíurtin, Jíverfisgöíu 34. \t\l \ 7K • ^rval mjög smekklegum Vetrar-káputauum, Stumpasirts (Last- ^ yiVUllIIW* ings- og Fauelis-Stumpar), Silki ýmiskonar og mjög falleg Barna- höfuðföt — Áteiknaðir dúkar og servíettur og margt margt fleira. TÍreiðanfega góðar vörur og íágf verð á öffu. Enskir og Norskir Oliustakkar (siiir) og Færeyjapeysur nýkomið í Austurstræti 1. cJLsg. <B. <Bunnlau£sson & @o. Landsins bezta úrval af Rammalistum fæst á Laugavegi 1. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Þar fást einnig beztar tækifærisgjafir, svo sem: myndir, myndastyttur o. fl. Alt óheyrt ódýrt. Komið og reynið. Frá þvi í dag seljum vér alia oliu eftir vigt. Tunnuna reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. Hið Islenzka Steinolíuhlutafélag. Hestar, bæði vagn- og reiðhestar, verða teknir á fóður í Holti undir Eyjafjöllum. Nánari upplýsingar gefa Láras Pálsson og Jón þórðarson, Spítalastíg 6. Oíott — Ódýrt. Alls konar Stimpla, Signet, Brenni- mörk, Nafnspöld á hurðir, Tölu- setningarvélar, Ex Libris-merki og Bréfmerki (vörumerki) útvega eg með góðu verði. Fljót afgreiðsla. Engilbert Einarsson. Allskonar SMÍÐATÓL. Verðskrá með myndum, nýkomin út, send ókeypis hverjum sem vill. Lesið Morgunblaðið. Butjleg stia se«n getur biiíð til mat og annast algeng heimilisstöf, óskast. Suðurgötu 14 uppi. Margrét Aruason. Fæði fæst í Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. Kæfa fæst í matarverzlun Lofts & Péturs. .—'■"■■■ 11 i,.. Decimalyiit óskast til kaups. C. Proppé. fást á Klapparst. IB. Gufffoss smjörlíkið er langbezt og drýgst. Fæst að eins i Yerzlnnin ,Svanur‘ Laugavegi 37. Hegnið þaðí Fæði, gott og ódýrt fæst i Grjótagötu 4, uppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.