Morgunblaðið - 05.10.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.10.1915, Qupperneq 1
f*riðjudag 5. okt. 1915 2. árgangr 332. tölublað Ritstjárnari.ími nr. 500 .| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |ísafoldarprentsmiðja Reykjavíkur Biograph-Theater Talalmi 475. BIO Nútimans Messalina Stór og spennandi sjónleikur í 3 þáttum, ioo atriðum. Saumastofa. Karlmannsfet hvergi betur saurnuð. Fyrir- taks efni og ágætur frágangur. Komið í VörnhiLSið. Vefnaðarvörubuðin i norðurenda hiissins, Hafnarstræti 20 niðri, fæst leigð nú þegar, hálf -eða öll, eftir samkomulagi. 6. Eiríkss. K, F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 8i/a Allir ungir menn velkomnir. Thorvaldsenstélagii Samkomur byrja þriðju- dag 5. okt. á veniulegum stað og tíma. ; Biðjið um: Mazawattee og Lipton’s heimsfrægá the í pökkum pg dósum. Lipton’s sýróp, kjöt- extract, pickles og annað súr- meti, fisk- og kjötsósur alls- konar, niðursoðið kjöt og tung- ur, fæst hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsm. fyrjr ísland G. Eirikss, Reýkjavik. Verzlunin VEGAMÓT Laugavegi 19 verður framvegis rekin undir mínu nafni, og fvrir minn reikning, — hefir til sölu: Mat-, Nýlendu-, Niðursuðu-, Krydd og Hreinlætisvörur. Allskonar Ö1 og Gosdrykki o. m. fl. —- Alt fyrsta flokks vörur, sem; seldar verða við svo væga verði sem frekast er unt. Areiðanleg viðskifti. Reykjavík 4. okt. 1915. Virðingarfylst. Hafliði þorvaldsson. Sfeinoíta sú, er dTisRifélacj cJslanós hofirpaníaó, vcréur ssíó á SfainBryggjunni / dClQ• Stjórn Fiskifélagsins. Erl. símfregnir. Opinber tilkynning frá brezkn ntanríkisstjóminni i London. Skýrsla French. London, 3. okt. Sir John French tilkynnir 2. októ- ber: Vér gerðum gagnáhlaup { gær- kvöldi og náðum því sem við ætl- uðum að ná, en það voru 2 þýzkar skotgrafir suðvestur af Loose. Þeim höfðu óvinirnir náð með gagnáhlaupi 26. sept. Annars er ekkert að frétta frá vígstöðvum vorum. Ný ófriðarþjóð ? Þýzka blaðið »Lokalanzeiger* flyt- ur þá fregn frá Miklagarði, að á norðurtakmörkum Indlands hafi stað- ið blóðug orusta milli Breta og Af- ghanista, og hafi 3000 Bretar fallið. Sé þessi fregn sönn, sem alls eigi er víst, þá er hér komin ný hraust og herská þjóð inn i ófriðinn þar sem Afghanistar ern. Afghanistan liggur á hinni irönsku hásléttu, sem cr milli Vestur-Ind- lands og Persalands. Er það 538,000 ferkilómetrar að stærð og talið að þar búi 5 miljónir manna. Tvær þjóðir búa í landinu: Afghanar, sem hafa lagt landið undir sig og drotna þar, og Tadshikar, sem eru hinir upprunalegu ibúar landsins og und- irkúgaðir. Afghanar eru Múhameðs- trúar af hinni svonefndu »Sunni- hislu« trúbragðastefnu. I her þeirra eru 50 þús. manns og hafa þeir komið sniði Norðurálfuþjóða á her- inn og hafa öflugt stórskotalið. Húsnæðisleysið. Þau vandræði, sem húsnæðis- leysið hér i Reykjavík hefir vald- ið eru alment umræðuefni, og er það sízt að furða. En eg hefði þó ekki farið að minnast á þau, ef ekki hefði brytt á því hvað eftir annað, að menn hafa kent • bæjarstjórninni um alt saman, því það nær ekki neinni átt. — Bæjarstjórnin hefir sjálfsagt marg- ar verknaðar- 0g vanrækslusyndir á samvizkunni, sem eigi tjáir að mæla bót, en það keyrir þó fram úr hófi að kenna henni um alt það, sem aflaga fer í bænum. Málrófsmenn og vandlætarar tala gjarna hátt um það, að menn þurfi ekki að búast við því að bæjarstjórnin geri neitt. En þeir sömu menn eru þó að hvetja al- þýðu til þess að varpa öllum sín- um áhyggjum upp á bæjarstjórn- ina, með því að skella altaf skuld- inni á hana, er illa fer. Finst Afgreiðsiusím’ nr. 500 NÝ J A BÍ Ó sýnir i kvöld (Ivar hlújárn). Mikilfengkgur sjónleikur í 3 þáttum, sniðinn eftir hinni frægu skáldsögu Walther Scotts. Sýning stendur yfir hálfa aðra klukkustund og aðgöngumiðar kosta þvi 60, 50 og 40 aura. Mynd þessi var sýnd hér i fyrra og hlaut almanoa lof. Er hún nú sýnd aftur vegná áskorana fjölda manns, sem hefir séð hana áður og sökum þess að nú er hér margir menn, sem aldrei hafa séð hana. K.F.U.K. Saumafundur kl. 5 og 8 í kvöld. mér sem þeir menn vinni litið þarfaverk. Ef menn hugsa um það, þá sjá þeir eflaust að það nær ekki neinni átt að bæjarstjórnin gangi fyrir hvern mann og spyrji hann hvort hann hafi þak yfir höfuðið þegar að flutningsdegi kemur. Og þótt bæjarstjórnin vissi um fjölda manns, sem væri húsnæðislaus, þá getur hún lítið bætt úr vand- ræðunum. Hún á ekkert hús sjálf, þar sem hún geti látið menn fá húsaskjól. Og eigi hefir hún heldur vald til þess að skipa Pétri eða Páli að taka Jón inn í hús sitt vegna þess að hann fái hvergi inni. Þá efast eg um að það sé sök til burtreksturs úr bænum þótt mönnum gangi illa að fá sér húsnæði, eða banna megi fólki að flyta til kaupstað- arins. Enda efamál hvort það væri hagur fyrir Reykjavík þótt sú stefna væri upptekin. Þeim mun meiri framtíð á Reykjavík fyrir höndum, sem íbúum hennar fjölgar. VíJc. Bindindismönnum fækk- ar í Danmörku, Eftir því sem »Afholdsdagbladet« danska segir, þá eru nú 192,726 bindindismenn í Danmörku, en voru í fyrra 193,785. Þeim hefir þvi fækkað á annað þúsund á þessu eina ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.