Morgunblaðið - 06.10.1915, Side 1

Morgunblaðið - 06.10.1915, Side 1
2. ftrgangr ^iðv.dag 6. °kt. 1915 333. (ölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. ísafoldarprentsmiðja 4d^g| LhJLi Talstmi 475. Nútimans Messalina Stór og spennandi sjónleikur í 3 þáttum, ioo atriðum. Börn fá ekki aðgang. Saumastofa. Karlmannsfet hvergi betur saumuð. Fyrir- taks eíni og ágætur frágangur. Komið í VöruMsið. Vefnaðarvörubúðin ^ norðurenda hiissins, Hafnarstræti 2° niðri, fæst leigð nú þegar, hálf 011, eftir samkomulagi. G. Eiríkss. Fundur ■ Kvenfélagi Frikirkjunnar í tlag kl. 5 siðd. ^ Iðnaðarmannahúsinu (uppi á lofti). félagskonur mæti stundvíslega. Ensku og frönsku kennir Jón Þorvaldsson, Suðurgötu 2. ^ittist heima til viðt. kl. 4—4^/^siM. Jiensla í kveníegum fjanntjrðum. Undirrituð tekur að sér að kenna stúlkum kjólasaum, peysufatasaum, léreftasaum, baldjeringu, hvítan og mislitan útsaum, knipl o. fl. Kenslan stendur yfir fri 15. október til 14. maí og verður þeim tima skift í tvö námsskeið [ÝU mánuð hvort). Eíísabet Vatcfimarsdðffir. Til viðtals i Stýrimannastig nr. 9 kl. 1—2 og 4—5. Leirvara os búsáhðld mikið úrval nýkomið. Clausensbraður, Sími 39. Hotel Island. Einar Hjörleifsson flytur fyrirlestur um dularfylsta fyrirbrigðið í Bárubúð sunmidaginn 10. október næstkomandi kl. 5. í fyrirlestrinum verða sagðar nokkurar dulrænar sögur, þar á meðal margendurtekinn spádómur, áreiðanlega sannur, sem ritaður er fyrsta skiftið ári áður en hann rætist. Nánari auglýsing slðar. Sfeinolía sú, sr cTisfiifélag Jslanós Heftrpaníað, varéur fciðjið einungis um: niðursoðna grænmeti, Pána ^Íörlikið viðurkenda, og tegundirn- ru*B°uquet«, »Roma«, »Buxoma«, »E«, »D«, »C«, Baldur ði°íkið igæta’ 1 5 lUlöguðum pappa-iláti Juwel 1 hei|dsölu fyrir kaupme G. Eipíkss, Reykjavik. sqÍó a SfeinBryggjunni / CÍCQ. Stjórn Fiskifélagsins. Afgreiðslnsl'tr nr. 500 NÝ J A BÍ Ó sýnir í kvöld Ivanhoe (Ivar hlújárn). Mikilfenglegur sjónleikur í 3 þáttum, sniðinn eftir hinni frægu skáldsögu Walther Scotts. Sýning stendur yfir hálfa aðra klukkustund og aðgöngumiðar kosta þvi 60, 50 og 40 aura. Mynd þessi var sýnd hér i fyrra og hlaut almanna lof. Er hún nú sýnd aftur vegna áskorana fjölda manns, sem hefir séð hana áður og sökum þess að nú er hér margir menn, sem aldrei hafa séð hana. K. F. U. M. A.-D. Fundur i kvöld kl. Allir ungir menn, þótt utan- félags séu, eru velkomnir. Dagsbrún hfir i G.-T.húsi fimtud. 6. oktbr. kl. 7 sd. Meðlimii beðnir að fjölmennal Erl. sfmfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupm.höfn 5. okt. Rússar hafa sett Búlgörum tvo kosti (ultimatum). Mais til Norðurlanda. I Bandaríkjunum og víðar í Ame- riku er ræktað ákaflega mikið af mais og þykir hann þar herramanns- matur, svo sem hann er. En aðrar þjóðir hafa verið tregar að taka upp þá nýbreytni, að fara að borða mais — hefir fundist hann frekar fóðar handa skepnum en mönnum. Hing- að til íslands flyzt talsvert mikið af mais, en það mnn leitun á því heim- ili, sem noti hann til manneldis. Það er svo rótgróið i meðvitund manna, bæði hér og annarstaðar í álfunni, að rúgur og hveiti sé sjálf- kjörið til matar. Þetta er af fastheldni við fornar venjur, en engu öðru, og það jhefir Band'arikjamönnum verið ljóst, er þeir reyndu að ryðja maisnum mark- að i Evrópu með því að senda menn þangað til að kenna ókeypis að mat-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.