Morgunblaðið - 06.10.1915, Page 3

Morgunblaðið - 06.10.1915, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MOCCA er bezta át-súkkulaði í heimi. Fæst hjá kaupmönnum. Búið til af Tobler, Berne, Sviss. Margarinið ágæta er komið aftur i verzlun Guðm. Olsen. Ensku kennir Stefán Stef- á n s s o n , Hverfisgötu 32 B. Heima til viðtais kl. 4Y2—S siðdegis. I»ýzka. Dr. phil. Alexander Jóhannesson Nýlendn- götn 15 A. Hittiat heima 4—6 e. m. Kvikmyndir sem söguskilríki. Kvikmyndasmiðir eru á þönum fram og aftur um álfuna og taka myndir af hernaðinum hvar sem þeir geta. Leggja þeir líí sitt og limu í hættu til þess að komast sem næst þar sem baiist er, að eins til þess að fullnægja fróðleiks- og skemtana- fýsn þeirra, sem kvikmyndahúsin sækja. Frásögur af orustum og atburðum geta verið góðar og greinilegar, en eigi komast þær þó í hálfkvisti við kvikmyndirnar. Þær segja bezt sögu ófriðarins — um borgir í rústum, ónýtt mannvirki, fátækt og volæði, hörmungar og þjáningar, heimilis- og föðurlands-laust fólk, særða menn Og örkumlaða — í stuttu máli allar þær hörmungar, sem leiða af hug- viti manuanna til þess að drepa og spilla. En þær sýna einnig hinar hjartari hliðar styrjaldarinnar — fórn- fýsi, föðurlandsást, drenglyndi og hjálpfýsi — og geyma það óafmá- anlega. Þess vegna er það ekki að furða þótt menn viiji geyma ófriðar- Oiyndirnar sem söguskilríki á bóka- söfnum cg í háskólum. Enda eru Oú þegar farnar að heyrast raddir im það i útlöndum að nauðsynlegt s^ að safna saman öllum hinum sönnu ófriðarkvikmyndum og leggja Þ®r með sögu ófriðarins, er hún ^erður rituð sem réttust og óhlut- ^r£egust, og geyma þær þannig kom- *ödi kynslóðum. Norðmenn hafa 'afnvel hreyft því heima hjá sér að P*tta þyrfti að gerast — rikisbóka- fafnið þyrfti að eignast kvikmynd- lrOar sem teknar hafa verið eða ^Unu verða teknar í þessum ófriði. Ocfíjrasta sfeinofíati. ^fferzíunin ,Votl‘ seíur í óay oy nœsíu óaga síoinoliu Jyrir 33 Rr., ín. affíoní á SfoinBryggjunni. Tlíf ntjfyííar funnur. <j"6mar iunnur, unóan þairri oliu sem v&rzíunin selurf eru fíeypíar Jyrir 6 krÓUUr f)Ver. Lampakveikir og Lampaglös allar tegundir, eru komnar til J. B. Péturssonar. Sími 125. STEINOLIA. SHensía Kensla í þýzku, ensku og dönsku fæ-t hjá cand. Halldðri Jónassyni Vonarstr. 12, gengið upp tvo stiga. Hittist helzt kl. 3 og 7—8. sXaupsfíapur ý Prjónatusknrog ullartusknr kanpir langhæsta verði Hjörl. Þórðarson. Hreinar nllar- og prjónatuskur eru borgaðar með 60 aurum kilóið gegn vörum i Vöruhúsinu. Vaðm&lstuskur eru Morgunkjólar mikið úrval & Vest- nrgöt i 38 niðri. Pelle Erobreren, hin aiknnna bók eftir M. Andersen Nexö, er til sölu ódýrt. Bókin er ný. Til sýnis á skrif- stofunni. Nú cstiu menn að fiýta sér að kaupa pessa ágætu F j ö g r a manna far vel út reitt til sölu. R. v. &. steinoliu. Fáein föt eftir. Jörgen Þórðarson, Morgunkjólar frá 5,50—7,00 hvergi betri né ódýrari en i Ðoktorshús- inu, Ve8turgötu. Mikið úrval. B1 ý kaupir Niðursuðuverksmiðjan & Norðurstig 4. Bergstaðastræti 15. Frá pvi í dag seljum vér alla olíu eftir tiigt. Tunnuna reiknum vér sérstaklega á 6 krónur. Allar þær tunnur, er vér afhendum eftirleiðis, kaupum vér aftur á 6 krónur hingað komnar oss að kostnaðarlausu. Reykjavík 15. sept. 1915. Hið Islenzka Steinolíuhlutafélag. Liverpool selur næstu daga steinolíu i smásölu á 22 aura pr. kilo eða 16Va a. líterinn. Ágætur steinhitsriklingur og saltaðnr steinbítur af Vestfjörðum, til sölu hjá M. Sveinssyni, Langavegi 59. Brúkaðar kenslubækur, sögu- bækur og fræðibækur, f&st með niðursettu verði i Bókabúðinni & Laugav&gi 22. t3finna ^ S t ú 1 k a óskast til að gæta barna um nokkurn tima. Ritstj, visar á. S t ú 1 k a tekur að sér að sauma i hús- um og heima. R. v. á. S t ú 1 k a getur fengið vetrarvist nú þegar. TJppl. Hverfisgötu 46. Stúlka, einhleyp, óskar eftir einu her- b e r g i lengri eua skemmri tima. R. v. &. Stórt berhergitil leigu fyrir tvo einhleypa menn i Vonarstr. 2 fr& 15. okt. Ágætt herbergi, &n húsgagna, til leigu. Uppl. Vesturgötu 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.