Morgunblaðið - 19.10.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1915, Blaðsíða 1
l»riðj ud. 19. okt. 1915 2. árgrangr 346. tölublað Ritstjórnarbími nr. 500 j Ritstjóri: VHhiál«nnr Fim-en ALÞYÐUKONAN Þýzkur sjónleikur í 3 þáttum. Sérlega falleg, átakanleg og efuisrík mynd, samin af hinni alþektu kvik- myndadrotningu, Henny Porten, er sjálf leikur aðalhlutverkið af fram- úrskarandi snild. Betri sœti tölusett kosta 50 aura alm. sæti 30 aura. IslBitlnr táiar. Allar stærðir af islenzk- iam fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Yöruhúsið. Erl. símfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn 17. okt. Brezkur kafbátur sökti þýzkum tundurbát hjá Möensklint. 200 þús. ítalir eru farnir til Serbíu. [Eftir þessu skeyti að dæma er svo að sjá sem hlutleysi Danmerk- ur hafi verið misboðið, því sjálf- sagt hefir þýzki tundurbáturinn verið í landhelgi þarna. Þýzk herskip eiu ætíð á verði fyrir sunnan Sjáland — og vaða oft og einatt langt inn fyrir lan'dhelgi Dana. Lið það, sem ítalir senda Serbum til hjálpar, er sennilega sett á land í Durasso, höfuðborg Albana, sem Serbar hafa um nokkurt skeið haft á sinu valdi]. K. F. U. M. Minnisvarði Ingólfs Arnarsonar. Biblíulestur i kvöld kl. Allir ungir menn velkomnir. Þorgr. Gudmundsen Vesturgötu 22 (uppi) kennir ensku og frönsku. Heima til viðtals kl. 11—n1/* f. h. Litið skrifborð (skápalaust), óskast til kaups mi þegar. Ritstjóri vísar á. Bviseneska át chokolade er eingöngu búið til úr finasta cacao, sykri og mjólk. Sérstaklega skal mælt með tegundnnura >Mocca<, >Berna<, >Amanda<, >Milk<. >Gala Peter<, >Cailler<, V >Kobler< snðn- og át- ” chokolade er ódýrt en ljúffengt. bollenzka cacao, kanpa allir sem einn sinni bafa reynt. Það er nærandi og bragðhetra en nokk- nrt annað cacao. 1 heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavik. Þegar mestur áhuginn vaknaði fyr- ir því hérna um árið, að reisa Ing- ólfi Arnarsyni minnisvarða, var feng- ið leyfi til þess að setja þann minn- isvarða á Arnarhólstiinið. Þar hefði hann nú staðið, ef þrákálfaskapur nefndarinnar hefði eigi gert alla sam- vinnu milli hennar og listamanns- ins ómögulega. En samskotaféð er ennþá til og einhverntíma kemur sá dagur, að landnámsmanninnm verð- ur reist minnismerki. Og auðvitað verður það hvergi reist annarsstaðar en í Reykjavík. En hvar í Reykja- vík? Jú, staðurinn hefir þegar verið fenginn og má þvi ætla að engin breyting verði þar á. En nú er sagt að fara eigi að reisa nýjan Lands- banka uppi á Arnarhólstúni, þar sem Ingólfur Arnarson átti að standa, eða þar rétt fyrir framan. Með því er staðurinn gerður óhæfur fyrir minn- isvarðann og vitum vér ekki hver muni eiga sök á því. Ólíklegt finst oss að landstjórnin vilji eða geti tekið aftur leyfið um það, að mynd- in skuli standa þarna, og er þá lík- lega því einu um að kenna, að menn hafa eigi munað eftir því að slikt leyfi hafði fyrir löngu verið veitt. En nefndinni hefði ekki verið það ofætlun, að muna eftir þessu og hún hefði átt þegar í stað að mótmæla því, að svæði það, er Ingólfi Arn- arsyni var ætlað, skyldi óhæft gert fyrir myndastyttuna. fsatoldart)rentsTr>iA!i Afgreiðsins.mn 500 nújn bíó Leynilögreglusjónleikur í fjórura þáttum. Þetta er áreiðanlega hinn áhrifame8ti leyni- lögreglnsjónleiknr, sem hér hefir sýndnr verið. Hogrekki og kæoska Stuart Webbs á engan sinn llka — Leikinn af samaleikara og»Basker- villehnndnrinn< og >Reimleikinn hjá pró- fessornum<. Þetta er ein af mynd- um þeim, sem hafa verið teknar eftir at- bnrðnm úr lífi hins fræga lögregluþjóns Stuart Wehhs. Og það má mikið vera eí ein- hverjum þykir ekki nóg nm, — svona stundnm — þegar Stnart Webbs er hættast kominn. Liverpooí selur sína ágætu Sfeittoííu enn í nokkra daga, fyrir 32 kr. tunnuna, en 161/* eyrir litirinn í smásölu. Enn er tími til þess að mótmæla, en það er of seint eftir að farið verður að reisa bankann. Þjóðverjar auka lið sitt. í lok fyrra mánaðar gaf þýzka herstjórnin út þá skipun, að boða skyldi út alla karlmenn i þýzka rík- inu frá 17—45 ára. Er þar og átt við þá, sem áður hafa verið álitnir ófærir með öllu til herþjónustu. Allir mið- aldra menn hafa því verið boðaðir út, jafnt haltir og volaðir, sem hraustir. Virðist það benda til þess, að Þjóðverja vanti tilfinnanlega menn á vigvellina, en hins vegar er óvist hvert gagn þeir hafa af því, að boða út menn, sem fyrir 20—25 árum mættu á skrifstofum herstjórnarinn- ar og þá voru sendir heim aftur sem ófærir til herþjónustu (dauernd dienstuntauglich, sem Þjóðverjar kalla það). Herþjónustuskylda þessi nær og til þeirra Þjóðverja, sem búsettir eru í hlutlausum löndum. T. d. við verkfræðingaskólann í Þrándheimi í Koregi hefir þýzkur prófessor starf- að um margra ára skeið. Hann er tæplega fimtugur, en fékk nýlega skipun um það að hverfa heim til herþjónustuskyldu í viðtali við blaðamann við »Nidaros« i Þránd- heimi kvaðst hann eigi fá skilið þessa ráðstöfun, þar eð hann hefði aldreiverið i herþjónustu. En nauð- ugur viljugur varð hann að láta af kennarastörfum sínum — og er ef til vill nú á leið til vígvallarins. Gull Frakklandsbanka. Franska blaðið »Matin< skýrir frá Leikfélag Reykjavíknr Fjalla - Eyvindur eftir ióh. Sigurjónsson Alþýðusýning miðvikudag 20. okt. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir sama dag kl. io—12 og eftir 2 i Iðnó. !■■!■■■► Hæg sveitajörð ný-uppbygð, nálægt kauptúni fæst keypt nú þegar með heyjum og allri áhöfn. Hús í Reykjavik tekið upp í ef um semur. Afgreiðslan visar á. Útsaum og balderingu kenni eg eins og að undanförnu. Teikna á það sem óskað er og sel áteiknuð efni. GuOrún JónsdóttÍT, Þingholtsstræti 33 K.F.D.L Saumafundur kl. 5 og 8 í kvöld. því 1. október, að Frakklandsbanki eigi þá 455,014,225 franka í gulli og 364,146,253 franka i silfri, en fé bankans 4,914,288,478 frankar. Nem- ur sú fjárupphæð nærri því 50 milj, meira en peningaforði bankans var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.