Morgunblaðið - 19.10.1915, Side 3

Morgunblaðið - 19.10.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Westminster Cigarettur reykja alkr sem þær þekkja. Reynið og sannfærist I Fást hjá kaupmönnuni. U nglin? vantar á gufuskipið »Are«, sem liggur hér á höfninni. Uppl. hjá Elíasi Stefánssyni framkvæmdarstjóra, Niðursoðið kjöt frá Beanvais þykir bezt á ferðalag'L Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. en hitt ekki. Það hefir verið gert hér með einum lögum, sem só bannlögun- um sælu, öllum landsmönnum bannað að eignast svo mikið sem flösku af matarvíni — eftir 1915, vegna nokk- urra ofdrykkjumanna (sem nú bara drekka brenslu spíritus í staðinn); allir vita hvernig þau lög hafa gefist. Nei, lofum frjálsbornu fólki að ráða eigum sínum og gjörðum; aðhafist það eitthvað sem varðar við lög — bregði þá lögreglan fjótt og skörulega við og refsi, — en ekki að búa til lög, þótt ekki væru nema bráðabirgðalög, sem hefta frelsi manna. I. B. Með þessari grein er útrætt um þetta mál hór í blaðinu. Skipatjón Þjóðverja. Tjón.^ það, sem Þjóðverjar og bandamenn þeirra hafa beðið á kaup- förum sínum fyrsta ár ófriðarins, er afskaplega mikið. »Journal des De- bats« birtir nýlega nákvæma skýrslu yfir skipatjón miðrikjanna. Samkv. henni hafa Þjóðverjar mist 521 kaup- för, Austurríkismenn 75 og Tyrkir 56. Skip þau, sem liggja í hlut- lausum höfnum, eru auðvitað ekki talin með. — Fjöldi skipafélaga í Þýzkalandi eru gjaldþrota og eiga enga viðreisnar- von. Metið til fjár nemur tjón þetta mörg hundruð miljónum króna. Nokkrir röskir drengir geta fengið að selja blöð í dag á Laugavegi 63 (búðinni). Knud Rasmussen. íshafsfarinn þekti, Knud Ras- mussen, sem margir hér munu kannast við frá dvöl hans hér á landi með dönsku stúdentunum forðum, hefir dvalið í Kaup mannahöfn síðan í fyrra. Félagi hans, Peter Freuchen, sem und- anfarin ár hefir verið í förum með honum i Grænlandi, er gift- ur Eskimóakonu og býr í Græn- landi. Rasmussen er að undirbúa nýjan leiðangur norður í höf; ætlar hann meðal annars að kanna norðurhluta Kanada. Hefir hann í sumar átt bréfaviðskifti við norðurskautsfarann fræga, Peary, um leiðangur þennan. Hefir Peary beðið hann koma til Bandaríkjanna og flytja þar fyrir- lestra um leiðangurinn. Fer Knútur nú bráðlega vestur yfir haf í þeim erindum og þykir Dönum það heiður mikill að sú för skuli farin að tilhutun Peary’s hins heimsfræga. Smávegis. Hindenbnrg. Hann er svo sem kunnugt er, sá maður, sem mest er talað um allra manna í Þýzkalandi. Ný- lega var honum reistur minnisv. í Berlín, götur í borginni hafa verið skírðar um og nefndar Hindenburgs-götur, bakar- ar kalla sæta-brauð sín með hans nafni, sérstök bjórtegund er komin á mark- aðinn, sem nefnist Hindenburgs bjór og nú hefir járnbrautarbrú ein afar- mikil, sem bygð hefir verið yfir Born- hólmergötu f Berlín, verið nefnd Hindenburgs-brúin. Póstkort. Þjóðverjar hafa nú bann- að að senda nokkur póstkort af bygg- ingum eða mannvirkjum f Þýzkalandi til annara landa. Er það til þess að óvinirnir viti sem minst um staðháttu og legu bygginga í borgunum, ef ske kynni að loftför heimsæktu landið. Gapastokkur. Síðan ófriöurinn hófst hafa Þjóðverjar tekið upp á því, að setja fólk, sem eitthvaö hefir gert fyrir sór í »gapastokkinn«, það er að segja ekki á sama hátt og gert var fyr á tímum, heldur með því móti, að birta nöfn fólksins í blööunum og á opinberum tilkynningum, sem fest- ar eru upp á hvert götuhorn. Þannig hefir verið farið að við kon- ur, 8em litið hafa of hýru auga til brezku herfanganna. Þá hafa og nöfn kvenna, sem hafa látið spákonur spá fyrir sér, verið birt í blöðunum. Spá- kerlingarnar kváðu hafa afskaplega miklar tekjur í Þýzkalandi um þessar mundir. Nathan & Olsen hafa á lager: Exportkaffi — Kaffikannan. — Kaffi, brent. Do. óbrent, ný tegund — polerað Rio nr. 1 og 2. Chokolade — tnjög góð tegund — Bensdorp — Melis, höggvinn og steyttur. Puðursykur. Mjólk, niðursoðin — »Ideal« — Vindlar og Vindlingar, margar tegundir. Spil, margar teguudir. Seglgarn — fínt og gróft — Snijorsaít — ekta Lfineburger Salt. — Fiskilínur. Grænsápa. Með »Sterling« kemur: Rúgtnjöl, gott og ódýrt. Bankabygg. Kjöttunnur. Að eins fyrir kaupmenn og kaupfélög. Fínar Tíqaciníljer og' TuSipanar (Blómsturlaukai). Laura Jiieísen, Husfursfræfi 1. Atvinna. Duglegur og áreiðanlegur ungling- ur, um 20 ára, getur fengið góða stöðu á skrifstofu hér i bænum. Umsóknir merktar »117« sendist Morgunblaðinu hið fyrsta. Beauvais Leverpostej er bezt. Margarine er lang ódýrast í verziun ións Arnasonar, Vesturgöiu 39. Mikill afsláttur, ef m i k i ð er keypt í einu. cTSaupsKapur 0 Hreinar nllar- og prjónatusknr eru borgaðar með 60 aurum kilóið gegn vörum í Vöruhúsinu. Vaðmálstuskur eru ekki keyptar._____________ Morgunkjólar mitið úrval á Vest- nrgöta 38 niðri. Morgunkjólar frá 5,50—7,00 hvergi betri né ódýrari en i Doktorshús- inu, Vesturgötu. Mikið úrval. Morgunkjólar, íangsjöl og þri- hyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4, uppi. (Gengið npp frá Mjóstræti 4). Eæði oghúsnæði óskast vetrar- langt hjá góðu fólki. R. v. á. ^ *2íinna ^ S t ú 1 k a óskast til morgunverka. R.v.á. S t ú 1 k a getur fengið góða vist nú þegar. Upplýsingar flverfisgötn 46. ^ cTapaé ^ V agnhestur, albrúnn, marklaus, níu vetra, nýlega skaflajárnaðnr hefir tapast hér fyrir ntan bæinn. Finnandi er vin- samlegast heðinn að skila honnm á Vita- stig 9 gegn fundarlaunum. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. ri—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími io—5. Sophy Bjarnason. T a p a s t hefir hudda með peningum í. Finnandi skili Mðrgunbl. gegn fundar- launum. < cffensla Kensla í þýzku, ensku og dönskn fæ=t hjá cand. Halldðri Jónassyni Vonarstr. 12, gengið npp tvo stiga. Hittist helzt kl. 3 og 7—8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.