Morgunblaðið - 20.10.1915, Qupperneq 1
IKiðvikd.
20.
okt. 1915
2. árgrangr
347.
tölublað
Ritstjórnarbími nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen.
Isaíoldarprentsmiðja
Afgreiðslusím; nr. 500
ALÞÝÐUKONAN
Þýzkur sjónleikur í 3 þáttum.
Sérlega falleg, átakanleg og efuisrík
mynd, samin af hinni alþektu kvik-
myndadrotningu,
Henny Porten,
er sjálf leikur aðalhlutverkið af fram-
urskarandi snild.
Betri sæti tölusett kosta 50 aura
alm. sæti 30 aura.
Þorgr. Gudmundsen
Vesturgötu 22 (uppi)
kennir ensku og frönsku.
íHeima til viðtals kl. 11—11 x/2 f. h.
lítsaum
og baideringu
kenni eg eins og að undanförnu.
Teikna á það sem óskað er og sel
áteiknuð efni.
Guörún JónsdóttÍT, Þingholtsstræti 3 3
Biðjid um:
Mazawattee
og
Lipton’s
heimsfræga the í pökkum og
dósum. Lipton's sýróp, kjöt-
extract, pickles og annað súr-
meti, fisk- og kjötsósur alls-
konar, niðursoðið kjöt og tung-
ur, fæst hjá kaupmönnum um
alt land.
Umboðsm. fyrir ísland
G. Eirikss, Reykjavik.
Samsæti
Tryggva Gunnarssonar.
Það hófst kl. 8 i fyrrakvöld, og
sátu það 125 manns, karlar og kon-
ur. Sighvatur Bjarnason bankastjóri
bauð heiðursgestinn velkominn. —
Aðalræðuna fyrir minni heiðursgests-
ins hélt Knud Zimsen borgarstjóri.
Rakti hann i skörulcgri ræðu hið
mikla starf, sem Tryggvi Gunnars-
son hefir unnið fyiir þennan bæ og
þetta land. Ræðu þessa þakkaði
heiðursgesturinn, og mintist á hinn
mikla þroska og þær framfarir, sem
hér hefðu skeð frá því hann var
ungur. Þá mælti fón Jakobsson
landsbókavörður fyrir minni Reykja-
víkur, en frii Briet Bjarnhéðinsdóttir
talaði um það gagn, sem Tryggvi
hefði gert kvenþjóðinni. Voru allar
ræðurnar skörulegar og fjörugar. —
Borgarstjóri las nú upp símskeytin,
sem afmælisbaminu höfðu borist, bæði
héðan af landi og frá útlöndum.
Tala þeirra skifti tugum, því víða á
Tryggvi vini. Mörg þeirra voru i
ljóðum, þar á meðal þetta frá síra
Matthíasi Jochumssym:
»Fjarri dýrum drengjaher
drekk eg vatn úr glasi.
Kveðju samt þér síminn ber
frá síra Matthíasi*. ,
Loks las Rikharður Jónsson upp
fjögur rímnaerindi, sem ort hafði
Guðm. Guðmundsson. A8 því loknu
voru tekin upp borð og dans stlg-
inn langt fram á nótt. Sjálft af-
mælisbarnið sat í salnum og horfði
á unga fólkið stíga »One step« og
»Boston«, en lagði sjálft aldrei út á
þá hálu braut. —
Um þrjúleytið fylgdi veizlufólkið
Tryggva Gunnarssyni heim, en söng-
ur og kæti heyrðist um allan Mið-
bæinn.
Hinn áttræði öldungur steig stundu
siðar úr rekkju í gær en hans er
vandi.
Símfregnir.
Vestmannaeyjum i gær.
Sterling kom hingað í nótt. Hafði
hrept versta veður í hafi. Ómögu-
legt að afferma skipið, sem hefir
mikið af vörum meðferðis hingað.
Meðan skipið lá í Leith komst
upp um ýmsa skipverja að þeir höfðu
áfengisbirgðir meðferðis, án þess að
hafa tilkynt yfirvöldunum það við
komu skipsins. Fundu tollþjónarnir
brezku miklar vinbirgðir faldar hing-
að og þangað um skipið og var það
gert upptækt í Leith. Annar stýri-
maður var tekinn fastur og honum
haldið eftir, en hásetar og einhverjir
Hifiwii¥ivif t UMLtAftAMHtt
Leynilögreglusjónleikur í fjórum þáttum.
77Z/777 BÍÓ
Þetta er áreiðanlega
hinn áhrifamesti leyni
iögreglusjónleiknr, sem
hér hefir sýndnr verið.
Hugrekki og ksenska
Stnart Webbs á engan
sinn líka — Leikinn af
sama leikara og.Basker-
villehnndnrinn* og
• Reimleikinn hjá pró-
fessornnm*.
Þetta er ein af mynd-
nm þeim, sem hafa
verið teknar eftir at-
hnrðnm úr lífi hins
fræga lögreginþjóns
Stuart Webbs. Og: það
má mikið vera ef ein-
hverjnm þykir ekki nóg
nm, — svona stundum
— þegar Stuart Webbs
er hættast kominn.
Liverpoof
selur slna ágætu
Sfeitiolíu
enn i nokkra daga,
fyrir 32 kr. tunnuna, en 161/* eyrir litirinn í smásölu.
aðrir skipverjar voru dæmdir i sektir
alt að 11 sterlingspundum hver.
Óveður mesta undanfarna tvo daga.
Ferðir milli Eyja og lands hafa ver-
ið teptar um tíma og er það mjög
svo bagalegt. Mikið af fé er enn í
landi, sem flytja átti hingað, og bú-
ast menn nú við því, að það verði
að skera féð í landi. Þá eru um
600 tunnir af kjöti sem hingað áttu
að koma frá Vík i Mýrdal til flutn-
ings héðan til útlanda. Óvíst hvort
tekst að koma þeim hingað hér eftir.
Rafmagnsljósin eru í bezta lagi og
hér loga ljós á götunum alla nóttina.
Leikfélag Reykjavíknr
Fjalla - Eyvindur
eftir ióh. Sigurjónsson
Aiþýðusýning
miðvikudag 20. okt. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir sama dag
kl. io—12 og eftir 2 i Iðnó.
Um „ Hesperian“. Lífvarðarforingi Rússa-
__ keisara
Þjóðverjar hafa enn eigi kannast
við það, að þeir hafi sökt »Hesper-
ianc, en Bretar þykjast þó hafa fulla
vissu fyrir því að svo sé. Meðal
annars bera þeir fyrir sig frásögu
Smellis skipstjóra á gufuskipinu
»Crossbyc, sem fór frá Lundúnum
31. ágúst á leið til Ameríku. Að
kveldi hins 4. september segist skip-
stjóri hafa séð »Hesperian« eigi all-
langt frá sér, og rétt áður en full-
dimt var orðið, kvaðst hann hafa
séð skipið hallast eins og það mundi
sökkva þá og þegar. Sagði hann að
sér hefði fyrst komið til hugar að
»Hesperian« hefði rekist á tundur-
dufl og snúið skipi sínu þegar þang-
að, er »Hesperian« var, til þess að
reyna að bjarga einhverjum. En í
sama bili sér hann hvar kafbátur
kemur og stefnir beint á »Crossbyc.
Sá skipstjóri þá þann kost vænstan
að flýja og þykist eiga myrkrinu
það að þakka að hann kom »Cross-
byc undan heilu og höldnu.
hengdur fyrir föðurlandssvik.
Þegar ófriðurinn hófst, var sá mað-
ur lífvarðarforingi Rússakeisara er
Ivanoff Miassaiaedoíf hét. Var hann
í rr.iklu áliti, bæði hjá keisara sjálf-
um og eins yfirherstjórninni, fyrir
gáfur sínar, skarpskygni og herstjóra-
hæfileika. Hann var og átrúnaðar-
goð heldra fólksins i Petrograd og
hvers manns hugljúfi.
Þegar ófriðurinn hófst sótti hann
um lausn frá starfa sínum og mælt-
ist til þess að vera gerður að líf-
varðarforingja Nikulásar stórfursta.
Fanst keisara þetta svo sjálfsagt, að
hann veitti honum þegar þá beiðni.
En Miassiedofl vissi hvað hann fór,
og hann notaði þessa nýju stöðu
sina til þess að njósna fyrir Þjóð-
verja. Þó komust föðurlandssvik
hans upp um siðir, og var hann þá
hengdur, ásamt nokkrum öðrum
mönnum, sem höfðu verið i vitorði
með honum.
Saga þessa máls er sögð á þessa