Morgunblaðið - 20.10.1915, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
George Duncan & Go., Dundee.
Sérverksmiðja i Dundee- og Kalkútta-striga-pokum, og Hessians til
fiskumbúða. Framleiðir allar jule-vörur.
Stórt úrva! af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá
umboðsm. fyrir ísland,
G. Eiríkss, Reykjavík.
STEINOLÍA.
Ódýrasta steinolían í bænum.
Kaupið steinolíu að eins eftir vigt. Tóm íöt undan steinolíu, sem
keypt er hjá okkur, kaupum við aftur á 6 krónur hvert.
Snúið yður til:
Verzl. V O N, Laugavegi 55,
°g
Verzl. á Vesturgötu 50.
Talsími 353. Talsími 403.
Beauvais
nlðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðaiumboðsmend á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Gríman.
5 6 Skáldsaga eftir
Katherine Cecil Thurston.
Framh.
í fáum dráttum lýsti Loder stefnu
afturhaldsmanna, og hann gerði sér
far um það að beita ekki til fulln-
ustu hinni meðfæddu mælskugáfu
sinni. Honum fanst eigi enn vera
kominn tími til þess.
Á þessari stundu, þegar hann stóð
þar sem Chilcote átti að standa
og talaði fyrir hans munn, fann
hann bezt til þess hvern vanda hann
hafði tekið sér á herðar.
Það hefir jafnan verið erfitt að
vekja áhuga brezka þingsins fyrir
pólitíkinni í Persíu, en takist það,
þá getur áhuginn orðið ðfgakendur.
En sá sem hefir máls á þessu á mest
á hættunni — hann á það á hættu að
tala fyrir daufum eyrum. En Lod-
er gat sneitt hjá þessari hættu vegna
þess hve glögt hann sá erfiðleika þá,
sem honum voru búnir.
Hann talaði eins og sá sem vald
hefir, og það bregst ekki, að slíkt
hefir jafnan áhrif. Og hann rakti
viðfangsefnið með hinni mestu ró-
semi. Hann benti á það kapp sem
Rússar legðu á það að komast suð-
ur á bóginn og hættu þá, sem
brezkum kaupmönnum stafaði af því
í Indlandi, Afghanistan og jafnvel í
Bretlandi sjálfu.
Eftir það fór hann nokkrum orð-
um um hag þessara manna, sem
hvergi ættu griðland svona langt í
burtu frá ættjörð sinni, nema hjá
brezku konsúlunum. En hann sýndi
jafnframt fram á það, að konsúlarnir
gætu ekki veitt þeim neina vernd.
Hann benti á vald Rússa og það, að
það væri að eins tvent, sem héldi í
hemilinn á þeim fyrst um sinn eftir
að þeir hefðu sezt að i Meshed:
Annað væri það, að þeir vissu að
Bretum mundi eigi á sama standa
ef þeir gerðust um of uppivöðslu-
samir þar syðra, og hitt væri það,
hvernig Persaland mundi snúast við
því ef þeir ætluðu sér meira eu það
að bæla niður uppreistina. En Eng-
land væri langt á brautu, og Persaland
gæti enga rönd reist við Rússum,
vildu þeir fara sínu fram. Og er
hann hafði þannig gert grein fyrir
skoðun sinni mótmælti hann því
kröftuglega að málið væri dregið á
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0, Johnson & Kaaber,
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
LtGöMENN
Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm.
Fríklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202.
Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—é.
Eggert Claessen, yfirréttarmáia-
flutningsmaður Pósthússtr, 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi i$.
Jón Asbjðrnsson yfird.lögm.
Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars-
sonar læknis, uppi). Sími 435.
Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd.
Guðm. Olafsson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Sími 488.
Heima kl. 6—8.
Skúli Thoroddsen alþm. og
Skúli S. Thoroddsen
yfirréttarmálaflutningsmaður,
Vonarstræti 12. Viðtalstimi kl. 10
—11 f. h. og 5—6 e. h. Hittast á
helgidögum kl. 6—8 e. h. Simi 278.
Lesið Morgunblaðið.
langinn án þess að þingið hefði
fengið fullvissu um það hjá stjórn-
inni að gætt yrði hagsmuna Breta
bæði í Meshed og Khorasan.
Áhrif þau sem ræða Loders hafði
voru einmitt eins og flokkur hans
hafði framast óskað. Hún hafði
snortið alla áheyrendur, og er hann
fékk ekkert svar af stjórnarinnar
hálfu, heimtaði hann það, að atkvæði
yrðu þegar greidd um málið og af-
leiðingin varð sú, að stjórnarflokk-
urinn varð í mjög litlum meirihluta.
Það hafði mikla þýðingu fyrir
Loder að hann hafði þannig réttlætt
breytni sína og látið til sin taka.
Áður hafði hann einn vitað um
hæfileika sina, en nú þektu fleiri þá
og hann var nógu barnalegur i sér
að gleðjast af þvi.
Hann varð þess fyrst var að lok-
inni atkvæðagreiðslu, er Fraide kom
til hans og tók innilega í hönd hans.
— Kæri Chilcote! mælti hann.
Við erum allir montnir af yður.
Svo horfði hann nokkra stund al-
varlega i augu Loders og mælti svo:
— En þér verðið að lofa mér
þvi að hugsa altaf um framtiðina,
en láta ekki nútiðina villa yður sjón-
ir, hversu bjðrt og fögur sem hún
kann að virðast. — Loder skalf af
geðshræringu er hinn mikli maður
Regnbápiir
karla, kvenna, drengja og telpu
panta eg undirritaður með því sem
næst innkaupsverði, fyrir hvern er
hafa vill. Fyrir kvenfólkið úr 30 mis-
munandi gerðum (Faconer) að velja,
og fyrir karlmennina úr 12 gerðum.
Sýnishorn fyrirliggjandi, engin fyrir-
fram greiðsla. Fljót afgreiðsla.
Carl Lárusson.
Fyrst um sinn Þingholtsstr. 7, uppi.
Heima kl. 1—4. daglega.
VÁTÍ^YGGINGA^ -*tgi|
Vátryggið tafarlaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brithish
Dominion General Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
Br unatry ggin gar,
sjó- og stríðsvátryggiugar.
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6, Talsimi 254.
Brunatrygging — Sæábyrgð.
Stríðsvatrygging.
Skrifstofutími 10—11 og 12—3.
Det kgl octr. Brandassnrance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus, lmsgögn, alls-
konar vöruíorða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Carl Finsen Laugaveg 37, (uppi)
Brunatryggingar.
Heima 6 */*—7 x/« Talsími 331.
Bezt að auglýsa í Morgunbl.
tók í hönd hans, en honum rann
kalt vatn til rifja er Fraide mælti
seinustu orðin. Hættan, sem sífelt
vofði yfir honum, slökti þann áhuga-
eld, sem kviknað hafði njá honum.
Hann kipti ósjálfrátt að sér hendinni.
— Þér eruð alt of góður, herra
Fraide, svaraði hann. Og þér hafið
ætíð á réttu að standa. Maður ætti
aldrei að gleyma því, að dagur kem-
ur eftir þennan dag.
Gamli maðurinn leit forviða á
hann. Honum fanst málrómur
Loders eitthvað undarlegur.
En sigurgleði Loders var horfin.
Þær Lady Sarah og Eva komu til
þess að samgleðjast honum, en hann
tók heillaóskum þeirra með mesta
kæruleysi.
— Þakka, mælti hann, en eg er
ekki í þvi skapi nú, að eg geti farið
heim með yður Lody Sarah. Það
eru líklega — líklega taugar mínar,
sem enn einu sinni angra mig.
Hann hló stuttlega.
— Viljið þér, hr. Fraide, skila til
Evu að eg voni það að hún sé
ánægð með framkomu mína ? mælti
hann lágt um leið og hann kvaddi
gamla manninn. Og svo gekk hann
í snatri burtu úr þinghúsinu án þess
að tala nokkuð við hina mörgu
menn, sem biðu þess að samgleðj-
ast honum.