Morgunblaðið - 14.11.1915, Side 1

Morgunblaðið - 14.11.1915, Side 1
Sunnud. 14. nóv. 1915 3. árgangr 14. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |Isafoldarprentsmiðja j Afgreiðslaslnr nr. 500 Fagra herbergisþernan »frk. Piccolo* Þýzkur gamanleikur í 3 þáttum, afarskemtilegur og fallegur, leikinn af sömu fallegu leikend- unum er nýlega léku í mynd- inni »Stelpuskömminc, og mun það fljótt sannast að myndin sem mi er sýnd er ennþá skemti- logri bæði fyrir eldri sem yngri. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Vörnhúsið. Hér með tilkynnist vinum og vanda mönnum að jarðarför mannsins míns elskulega, Magnúsar sál. Kristjáns- sonar frá Hafnarfirði er ákveðin mið- vikudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju kl. II árd. á heimili hins látna, Mjósundi I Hafnarfirði. Hafnarfirði. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Trill .......... Tilkynnins frá H.f. Nýja Bakaríinu, Fischerssundi 3. Vér tilkynnum öllum að frá og með þessum degi seljum vér brauð vor þannig: Hvert heilt rúgbrauð, 6 punda, á 74 aura. Hvert heilt normalbrauð á 74 aura. Fransbrauð 13 og 28 aura. Sigtibrauð 28 aura. Snúða á 3 aura. Bollur og Vínarbrauð á 5 aura. Kringlur, Tvíbökur og Skonrok með sérstöku verði í s t ó r s ö 1 u. Vér ábyrgjumst brauð vor úr bezta efni og vel bökuð, Vér tökum ábyrgð á að brauðin standi vigt. Til þess að gefa cllurn bæjarbúum færi á að verða aðnjótand þessara góðkaupa, sem bakaríið býður, viljum vér benda á sölubúðir vorar á Laugavegi 19 (hornbúðin, áður verzl. Vegamót], Hverfisgötu 56 A, Fischerssund 3. \ Verzlið a 11 i r við þetta bakari, ef þér viljið að brauðverðið haldist ódýrt. Virðingarfylst //./. Ttýja Bakaríid. NÝJA BÍÓ Keppinautar Litskreytt amerísk mynd af sam- kepni í kappreið og kvonbænum. Afbrýði Gamanmynd ðftir Max Linder. Leikin af höfundinum sjálfum og Jane Reuouordt. [=3SIBE==1 25 aura léreftið er komið affur. Egill Jacobsen. r==ir=TF=ii-----1 flóttann. Vélbyssum náðum vér einnig. Fjöldi manna druknaði í ánni. Þessi ágæti sigur var mest að þakka stórskotaliði voru. Vestan við Rafalowhe stóð grim'm orusta en úrslit ókunn. Þó hand- tókum vér þar 1500 liðsmenn og 2i liðsforingja og náðum 11 vél- byssum. Suðaustur af Kali kveikti stór- skotahríð vor í skotfærageymslu ó- vinanna í Berestiany. ------------------------- Skófatnaður er nýkominn í skóverzlun Jóns Stefánssonar. ^___________ G r i k a ritvélarnar ern þær einn sem hafa verið freyndar hérá landi að nokkrnm mun. JÞær eru framúr- skarandi endingar- góðar.hávaðalitlar, léttar að skrifa á og með islenakn stafrófi sem er rað- að niönr sérstak- M k lega eflir því sem fcUU bezt hentar fyrir is- ^ lenzku. Skriftin er sýnileg, frá fyrsta til l>0kkur '8t&f8> °K vélin hefir alla kosti, sem ‘’élar 2 l,t>nnr nýtlzkn ritvél hefir. Nokkrar Vah fyrirliggjandi hér á staðnnm. altaf síð »sta 8ali fyrjr ísland, G. Kiríkss, Reykjavik. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn 12. nóv. Brezkt beitiskip hefir sökt tveimur þýzkum kaf- bátum við Gibraltar. Miðríkin hafa tekið 2/s hluta Serbíu. Erl. símfregnir öpinber tilkynning frá brezkn ntanrikisstjórninni i London. Lundúnum, 12. nóv. Útdrátlur úr opinberum skýrslum Rússa. Með aðstoð stórskotaliðsins tókum vér bóndabæinn Berzemunde á vestri bakku Vínu, og handtókum þar menn í tylftatali. Ennfremur náðum vér tveimur vélbyssum og hrundum tveimur gagnáhlaupum. , A vestri bakka Aa tókum vér héraðið fyrir austan Kemmern og náðum þar miklu herfangi í skot- færum og flutningi, sem Þjóðverjar yfirgáfu, er þeir hörfuðn undan. Vér treystum stöðvar vorar og tók- um Oding, sem er 3 mílum fyrir sunnan Shlock. Stórskotalið Þjóðverja skaut á stöðvar þær, er vér höfðum tekið í Olai-héraði, en vér tókum samt sem áður þorpið Epuken eftir grimmilega orustu Hjá Vínuborg (Dwinsk) hefir dregið úr viðureigninni, en þó tók- um vér þar þorpið Ujenichky, sem er á versturbakka Svenden-vatns og handtókum þar hundrað manns. Norðan við Kolhi gerðu Þjóðverj- ar þegar áhlaup, en var þrisvar hrundið aftur. Þar rufum vér einnig herlínu óvinanna suðaustan við Budka og handtókum 50 liðsforingja og 2000 liðsmenn, er vér rákum Símfregnir. Vestmanneyjum i «œr. Kvöldskemtun var haldin hér í gæi. Bjarni Björnsson söng gaman- visur, en Ólafur og Ásta Ottesen léku tvö smáleikrit »Handabandið« og »Leiksoppurinn«. Húsfyllir var og menn skemtu sér vel. Hér er ennfremur verið að æfa tvö leikrit, sem bráðum verða sýnd. „Yér berjnmst til sigurs". Frakkneskur blaðamaður í Petro- grad hefir nýlega átt viðtal við Goremykin forsætisráðherrann rúss- neska. Um ófriðinn sagði hann þetta: Vér erum bundnir samningum við Breta og Frakka um að semja ekki frið nema allir 1 einu. En þó svo væri ekki, mundi rússneska stjórnin aldrei semja frið fyrri en Rússar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.