Morgunblaðið - 14.11.1915, Side 3

Morgunblaðið - 14.11.1915, Side 3
14. nóv. 14. tbl. MORGUNBLAÐIÐ 3 Chivers fruit salad (blandaðir ávextir, niðursoðnir) er óviðjafnanlegt I Biðjið nm það hjá kaupmanni yðarl Geysir Export-kaffí er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber VÁTIiYGGINGAÍÍ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co, Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Brunatryggingar, sjó- og strlðsvátryggingar. O. Johnson & Kaabor. A. V. Tuiinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 10—ii og 12—3. Det kgl octr. Brandassnrance Co Kaupmannahöfn várryggir: hns, hiisgögn, alls- konar vðruíorða o. s. frv. gegn eidsvoða fytir lægsta iðgjald. - Heimaki 8~ 12 f. h. og 2—8 e. h i Awstvirstr. 1 (Biið L. Nieisen) N. 15. Niefsen. Cari Finsen Laugaveg 37, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 s/».-7 Talsimi r < 1. dogmknn Bveinn Björnsson yfird.íögrr. Frfklrkjuvag f9 (Staðastað), Simi 202, Skrifstofutltni kl. 10—2 og 4—6 Sjálfur við ki. xr—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirrétrarmák flutningsmaður Pósthússtr. 17. Vsnjuisga heima IU—I! og 4-5. Simi í£ Jóo Asbjðrnsson yfird.lögm, Hverfisgötu 45 (hús Matth. Einars- sonar læknis, uppi). Sími 435. Heima kl. 1—2 og 5—6 síðd. Guðm. Olafsson yfirdómsiögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Skúli Thorocklsen alþm. og Skúli 8. Thoroddsen yfirréttarmálaflutningsmaður, Vonarstræti 12. Viðtalstimi kí. 10 —-n f. h. og 5—6 e. h. Hittast á helgidögum kl. 6—8 e. h Simi 278. Sjúkrasaml. Reykjavíkur ^íölgar meðlimum sínum óvenjulega ^rtúð um þessar mundir og enginn s^i er í það gengur, vill úr því fara. Hvalsaga. I. Hvalurinu er skemtileg skepna, blóðheita dýrið, sem sigrað hefir erfiðleika úthafsins. Hvað það lífgar í langri sjóferð, að sjá einhvern af þessum jötnum hvelfast upp úr hinum gráa sæ, andandi frá sér með krafti sem eimreið. Jónas Hallgrímsson hefir minst á þetta fróðlega í einu af dagbókarbrotum sínum, en því miður á dönsku. Tvo tíma þykjast menn vita að sumir hvalir geti verið í kafi; eru slíkt aflmikil andardráttarfæri, enda eins og gos að sjá, er andað er frá sér, áður en blásturholið er komið alveg upp úr sjó. Og hvílíkur kraftur býr í hvalshjarta. Svo hundruðum punda skiftir getur það verið á þyngd, og með fossnið knýr það hvíldatlaust, hundrað ár eða meira, blóðelfina um líkama, mikinn sem hafskip. Ekki þurfa gufuskip að reyna flýti við jötuninn, vg hafskip getur hann brotið, ef hann rennir sér á það. En það ber sjaldan við. Og níðast þó mennirnir á þeim og drepa þá, jafnvel með sprengikúlum, til þess að vinna úr þeim slík efni, sem mætti fá á annan hátt. Hvalirnir méga fyrir afls sakir og vaxtar heita konungar dýraríkisins, og skíðishvalirnir lifa á smákvikind- um, sem deyja þrautalaust eða þrauta- litið. II. Sagan af afdrifum eins af hinum minni skíðishvölum hefir staðið i blöðum hér nýlega. Það vai inni í Hvalfirði, sem réðust á hann þessi grimmu rándýr meðal hvalanna, há- hyrningar. Höfðu háhyrningar þessir líkt og menniruir, hina mestu lítils- virðingu á lífi og velgengni þessa frænda síns, litu eingöngu á hann sem átu. Urðu þar harðar svifting- ar, er háhyrningarnir bitu sig í hrefn- una. En svo fórn leikar, eins og við var að búast þar sem margir votu utn einn, að meinleysinginn fekk þar hinn versta dauðdaga sem hvalur getur fengið, og var lifandi jetinn, það af honum, sem háhyrn- ingarnir gáfu um. III. Slíkt einkennir of mjög lifið á jörðu hér. Sigur eins er of oft ósig- ur annars, efling og ánægja eins of oft kvöl og dauði annars. Þar sem vel vegnar, rís lifið fram eins og eiuhver furðuleg alda, og sigur eins er aldrei þar annars þjáning. Hinni líflausu náttúrn er þar snúið til lifs, óþrotleg er sú aff-lind, þegar vald hefir náðst á henni. Og hið fullkomn- ara líf hefst æ hærra og lengra fram til fullkomnunar á undirstöðum hins ófullkomnara, styðst við það og veitir því aftur. Fagurómar lífsins hljóma betur og betur saman, hærra og hærra, dýpra og dýpr.a. En á hinum verri stöðum, eins og á jörðu hér, er meira um óhljóð og misym (disharmoni). Miljónir alda hefir hér verið sótt í horfið til vitsins, sem átti að laga og bæta, og stilla til samræmis við hinar furðulegu myndir lífsins, þar sem vei vegnar. En sú fram- sókn hefir ekki verið sigursæl enn- þá. Maðurinn er hið þjáðasta dýr jarðarinnar og hið fjandskaparsam- asta. Misymurinn er hvergi meiri en í mannheimum. Framrás lífsins hefir hér ekki náð hinni réttu stefnu. Og það viiðist tvísýnt hvort nokk- urn tíma tekst að samþætta þennan jarðlífsþátt, meginmagni heimslífsins. Háflóð dýralifsins á jörðu hér, er þegar um garð gengið, og niannlífið hefir naumastfyltskarðið,og sizt nógu vel. Ef til vill líður mann- kyn jarðar þessarar undir lok, án þess að hafa náð til fullkomnari lífmynda, og hinar skynminni skepn- ur munu aftur fá að eiga sig einar á jörðu hér. En þó ræðir hér um þá hluti, sem lengi eru að gerast, og ekki að vita hvað verður. II. uóv. Helqi ‘Pjeturss. 0 —---- „Það er hann Herbert“. Einkennilegt mál var ekki alls fyrir löngu fyrir dómstólunum á Englandi. Það vakti svo mikla athygli að jafnvel stórblaðið »Times« varði heilum dálki til þess að segja frá því og flytur þó á þessum tímum nær eingöngu stríðs- fróttir. Svo var, að kona nokkur, Mrs. Herbert að nafni, bar allþungar sakir á mann að nafni Kobinson og reyndist hann sekur. En það sem kærandi bar á hann kemur bezt í ljós með því að skyra frá róttarhaldinu í málinu og skal það þess vegna gert. Réttarsalurinn í Langley þorpi — sem er bær nokkuð stærri en Reykja- vík — var troðfullur af forvitnum áheyrendum þegar dómarinn, Kobson, skipaði róttarþjóninum að leiða Mrs. Herbert fram í vitnastúkuna, svo hún Blindu heimennimir og angu miskunnseminnar. Eftir Johan Bojer. Paris í októbermánuði. Klaustrið hefir verið gert að sjúkra- húsi. Hin gamla og gráa stein- bygging er full af ungum mönnum, sem hafa mist sjónina á vígvellin- um. En alt um kring klaustrið — inni í miðri Parisarborg — er gríð- arstór garður með vínviðarrunnum og eplatrjám, blómum og runnum. Milli þeirra eru breiðir gangstigar sandi stráðir. Þar eru blindu her- mennirnir á gangi. En sólin skín i heiði og fagurblár himininn hvelf- ist yfir þeim, en þeir sjá hvorki sólina né himininn. Þó brosa þeir, reykja vindlinga og eru í bezta skapi. Eg fylgist með læknunum milli sjúkrastofanna í klaustrinu. Nokkrir sjúklingarnir eru svo reifaðir um höfuðið að það sézt varla i höfuð gæfi skyrslu sína um athæfi það, er hún bar á Robinson. Frúin var mið- aldra kona, mjög feitlagin og ekki fríð sýnum. »Þór hafið« mælti dómarinn, »borið sakir á ákærða, Robinson. Viljið þér gera svo vel að skýra kviðdómend- um með nákvæmni frá málavöxtum«. »Já, það veit guð að eg vil, herra dómari. Og eg skal skýra eins ná- kvæmlega frá því eins og með minstu sanngirui verður heimtað af jafn ólukku- legri og sárt útleikinni konu á bezta aldri og blómaskeiði lífsins með fimm krakka innan fermingu og eitt á brjósti; það veit drottinn«. Og Mrs. Herbert tók upp vasaklút sinn og þurkaði af sór tárin, sem í stríðum straumum runnu ofan kinnarnar. »8tillið yður, Mrs. Herbert«, sagði dómarinn, »sefíð geðshræringu yðar og innið frá mála- vöxtum«. »Já, hávelborni herra dóm- ari og gófugu kviðdómendur, eg skal reyna það. En sá almáttugi veit, að hver sem væri í mínum sporum mundi finna hjarta sitt klökna og bráðna f brjóstinu eins og smjör og flot á pönnu. Og það veit hann, sem alt veit, að eg hefi varla sofið dúr og varla getað horft framan i nokkurn mann síðan eg fekk vissuna — — — ------Sjáið þór, herra dómari, þarna stóð eg í búðinni minni fyrir réttum tveim mánuðum á laugardaginn kemur og var að setja bollur út í gluggann og skrafa við hana Mrs. Jonas urta- kramarakonu um tíðina og alt þetta, sem er að gerast. Só eg þá ekki hvar stendur maður úti á götunni í her- mannabúningi og er að tala við hana Mrs. Dobson í kjallaranum á horninu. »Mrs. Jonas« segi eg rótt sí sona alveg eius og gengur, »Mrs. Jonas; hver er það, sem er að tala við kerlingarræfil- inn hana Mary Dobson þarna úti. Eg held nú bara að það sé nú fínn herra — guð láti gott á vita-------« segi eg rótt si svona eins og í spaugi, því eg er hálfnærsýn, en dettur ekki í hug að nota gleraugu, sem óprýða mann svo. eins og allir vita. — — — »Það er ekki von þú þekkir hann« sagði Mrs. Jonas þegar hún var búin að gægjast út. »Það er ekki von þú kannist við hann. Það er sem só þeirra. Aðrir standa við rúmgaflinn og reyna að bera sig hermannlega. Sumir þeirra hafa bundið fyrir ann- að augað aðeins, en sumir fyrir bæði. Þeir eru rjóðir í andliti og frjálsmannlegir og segja frá því er þeir þeir urðu fyrir áfallinu, eins og þeir væru að tala um afmælis- dag ömmu sinnar. Kúla hafði hitt einn þeirra i vinstri |vangann og komið út aftur hjá hægri augabrúninni og sleit úr honum annað augað um leið. Það er svo sem ekki mikið. Hann þarf ekki að kvarta. En sprengikúlur hafa tætt sundur andlitið á flestum þeirra. »Les obus, monsieur*. Hvar var það? — »0-0 eg fór svona hjá Charleroi*. — »Og eg hjá Arras*. — »Og eg misti bæði augun hjá Ypres*. — En í einu rúminu liggur friður unglingur, og horfir fram undan sér með tindrandi augum. Hvers vegna er hann hér? — Jú, segirf læknirinn, þegar hinar stóru kúlur springa, þá geta þær drepið mann þótt engin flisin hitti hann. Þessi maður hefir mist sjónina við

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.