Morgunblaðið - 25.11.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.1915, Blaðsíða 1
S’imtudag 25. öóv. 1915 HORfiDNBLADlD 3. argangr 25. tölublað Ritstjórnar&imi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmið j a Afgreiðslusím' nr. 500 BIO Reykjavlkur Biograph-Theater Talslmi 475. BIO Dularfullur tvífari. (Gyldendals Film). Aafarspennandi leynilögreglu- mynd í 3 þáttum. T a n g 0 Amapa, El Choclo, El irrestible. Dansað af heitnsfrægum dans- meisturum. Allar stærðir af íslenzk- um fánum úr ekta litum sendar hvert á land sem vill. Yöruhúsið. txmnrrjrxzjm. mrixmt Dúnn og flður ódýrast og bezt í Yöruhúsinu. Tnrrrrrr ntTrrmmT öagsbrún hfe;íar 1 G..T.húsi fimtud. 25. þ. m. kl. 7 sd. Dagskrá: Erindi flutt um bæ- i^rmál og félagsmál. — Mörg önnur “fiðandi tdál. — Menn beðnir að flöltnenna. S. F. U. BL A.-D. Fundur i kvöld kl. S1/^. Allir ungir menn, þótt utan- ^félags séu, eru velkomnir. Munið eftir ^kningar-sanakomunum í Hjálpræðishernum á h- lVerju kvöldi kl. 8 í þessari viku. Notið eingöngu: V >NiSrin< °8 »Fuchs« ^UUÍ d ágætu skósvertu og skóáburð litum, öllum §auer feitisvertu, ^ascha fægiefni, Kosak ofnsvertu, ^puduftið ’GoldpeJle*, »Schneekönig< •í heilH >B‘ °s >BS<- sölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. cyiýRomiÓ i úiolasunö: díollapör, áletraé Sihéihp c7óí o. m. Jí. Tramtjald aukafundar í Heilsuhælisdeild Reykjavíkur verður laugardaginn 27. nóvember kl. 9 síðdegis í Bárubúð (uppi). Rædd verður breyting á deildarsamþyktinni og greitt atkvæði um hana. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Sæm. Bjarnfjéðinssoti. Velbygt, sólrikt hús með 7 til 9 herbergjum á góðum stað í bænum og laust til íbúðar í vor, óskast keypt. Tilboð merkt „íbúðarhús 363í£ sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir lok þ. m. Skemtun heldur Taflfélag Reykjavíkur í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8Va síðd. Nánara á g,ötuaug,lýsing,um. Háseta vantar nú þegar á gnfuskipið Vesla, í Ameríkuför. Uppl. hjá skipstjóranum (við Hafnarbryggjuna) eða O. Johnson & Kaaber. Erí. símfregnir Opinöer tilkynning frá brezkfl ntanríkisstjórninni i London. London 23. nóv. Útdráttur úr opinberum skýrslum Rússa 19.—22. nðv. Fyrir norð-vestan Friedrichstad reyndu Þjóðverjtr að komast yfir Vínu. Tilraunin mistókst og voru óvinirnir reknir aftur. Skotgrafir þeirra og varnarvirki var nærri ónýtt. Fyrir vestan Vínuborg halda Þjóð- verjar undan hjá Porneviezh-járn- brautinni. Hafa þeir skilið eftir fallna menn sína ógrafna, og mikið af vopnutn og skotfærum. Á svæðinu frá Riga til Pripel, hefir ekkert mark- vert borið við. Óvinirnir fá ekki staðist árásir vorar. Vér höfum tek- ið aftur Cartoryisk. A eystri bakka Strypa í Galicíu réðumst vér á fram- verði óvinanna, sem höfðu farið yfir fljótið. Stöðvuðum vér þar framsókn Þjóðverja fyrir sunnan Ichkovvatnið. Rússneskur tundurbátur sökti þýzku varðskipi í Eystrasalti 20. þ. mán. Handtókum vér þar 1 fyrirliða og 19 hermenn. — Engin breyting |hefir orðið í Kákasus. Nýja Bió. Yiljinn sigrar. Stórfenglegur sjónleikur í fimm þáttum og 200 atriðum, leikinn af hinum frægu og fögru leikendum: Frk. Robinne og M. Alexandre frá Comedie Francaise. Efni þessa leiks er að lýsa því hvernig einbeittur vilji cg staðföst ást brjðta allar hindranir á bak aftur, og er það sýnt á svo fagran hátt sem Frökkum einum er trúandi til. Til þess að myndin njóti sín verð- ur að sýna hana alla í einu lagi og sökum þess hvað hún er löng kosta aðgöngumiðar: 80 aura beztu sæti, 60 — önnur — 30 — almenn — t==ir=»r=ir=i rnar nýkomnar. Egill Jacobsen. C===H=Hr=3E I 8 ■ I il I Leikfélag Reykjavíkiir Skipið sekkur. Sjónl. i 4 þáttum eftir Indriða Einarsson miðv.dag 24. nóv. kl. 8 síðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Tekib d móti pðntunum i Bókverzl. Íea- foldar nema þd daga §em leikið er, Þd eru aðg.miðar aeldir i Iðnó. — Pantana $6 vitjað fyrir kl. 3 þann dag eem leikið er. III London, 23. nóv. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka 19.—22. nóv. Tíðindalítið, nema stórskotahríðar, einkum 20. nóv. í Belgiu. Þar ónýttum vér varnarvirki Þjóðverja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.