Morgunblaðið - 25.11.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.11.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hjá Beauve Tigres við Somme ónýtt- um vér og varnarvirki óvinanna. í Elsass hafa og staðið stórskola- hríðar hjá Hartmannveilerkopf. Þar var barist með handsprengjum. 21. þ. m. gerðum vér tvær sprengingar í Argonne og varð tjón mikið. Landganga franska og brezka liðs- ins heldur áfram í Saloniki. Búlg- arar gerðu áhlaup hjá Strumnitza 19. þ. m, en þeim var hrundið. Biðu þeir mikið manntjón. Síðan gerðu þeir áhlaup hjá Kosterino, en var aftur hrundið. Síðan hefir alt verið með kyrrum kjörum hjá Strumnitza. A vinstri bakka Cerna hrundum vér áhlaupi. Orusta stendur þar enn. Atta þýzk loftför gerðu árás á Luneville, en 5 þeirra sneru undir eins við. Hin þrjú vörpuðu sprengi- kúlum og 3 menn biðu bana. Arabar ráðast á Breta. Sú fregn kemur frá Miklagarði að Arabar hafi ráðist að Bretum i Arabíu. Arabiskur höfðingi, sem Inerim heitir, hefir tilkynt að »heilagur ófriður* væri hafinn meðal Araba gegn Bret- um. Bretar settu lið á land hjá Mahalla, en 12 þúsund Arabar réðust að þeim og þótt Bretar hefðu fallbyssur og vélbyssur, unnu Arabar þar sigur og náðu 7 vélbysum, 800 riflum og miklu af skotfærum. Segir fregnin ennfremur að þetta hafi komið af stað óeirðum í Ind- landi, er tíðindin bárust þangað. Yerziun Bandaríkjanna. Skýrsla er nýkomin út um verzl- un Bandarikjanna við Þýzkaland og Skandinaviu síðan ófriðurinn hófst. Samkvæmt henni voru fluttar vörur frá Bandaríkjunum til Þýzkalands fyrir 31 miljón sterlingspund fyrstu 8 mánuði ársins 1914. Á sama tíma árið 1915 hefir að eins verið flutt til Þýzkalands fyrir 2.320.000 ster- lings-pund. — Útfluttar vörur til Noregs og Danmerkur námu 25 miljón pundum meira fyistu 8 mánuði ársins 1915 en sama tíma árinu áður. Það er svo sem auðvitað hvert þær vörur hafa farið. TiðurogDúnn gufuhreinsað, lyktarlaust.; Tilbúinn Sængurfatnaður. H. P. Duus A-deiid Hafuarstræti. Nýkomið með »Flóra< : &ólffcppif cBorééúfiar, HDivanfeppi. Tekju- og eignaskattur bæjarins Guðm. Magnusson skáld 2000 10 Guðm. Loftsson bankar. 2400 16 Guðm. Sigurðsson skipstj. 2500 17.50 1916. Guðm. Þorsteinss., eign 1500 60 Guðr.Guðmundsd. e., eign 800 32 Guðr. Gunnarsd. e., eign 75 3 (I þessa skrá eru að eins þeir teknir, Gufubátsfél. Faxafló 4000 45 er hafa 2000 kr. ársteki jur eða meira). Gunnar Egilsson 3000 25 Skatturinn og tekjurnar eru miðaðar Gunnar Gunnarsson 10000 255 við árið 1914. eign 375 15 Tekjur. Skatt. Gunnar Þorbjörnssor 9000 215 kr. kr. eign 300 12 Erl. Árnason eign 350 14 Gunnl. Illugason stýrim. 2500 17.50 Eyólfur Björnsson vélstj. 2400 16 Gunnþórunn Halldórsd. 2500 17.50 Eyólfur Eiríksson: Gutenbergprentsmiðj a 3500 35 eign 1000 40 Hafstein H. f. ráðh. 9000 215 atvinna 1800 8 eign 325 13 Eyvindur Árnason 2000 10 Hafstein Kristj. e.frú 2250 13.75 Fenger John kaupm. 5000 70 — Marino 2000 10 Finnbogi Finnbogason 3000 25 Hafsteinn Bergþórsson 2500 17.50 F élagspren tsmiðj an 2000 10 Halborg J. eignatekjur 4000 160 Finnur Finnsson 2500 17.50 Hall Kristján 2000 10 Finsen Carl 3000 25 Halldór Daníelsson 4000 45 — Vilh. 2400 16 Halldór Gannlaugsson 2000 10 Fjelsted Andés 4500 57.50 Halldór Jónsson db. 2800 22 — Lárus 4000 45 Halldór Þorláksson 2000 10 Flosi Sigurðsson 2000 10 Halldór Þorsteinsson 9000 215 Forberg símstjórí 6000 100 Halldór Þórðarson, eign 625 25 Fredereksen M. 3000 25 Halldóra Ólafsdóttir 2000 10 Tönnes 3500 35 Halldór Jónss., Bráðr. eign 100 4 Friðrik Jónsson kaupm. 3000 25 Hallgr. Benediktsson 5000 70 Friðrik Ólafsson skipstj. 3000 25 G. Gíslason 12000 335 eign 250 10 Georg Ólafsson 2500 17.50 Gísli Hjálmarsson 2000 10 Gísli Ólafsson námssv.: eign 150 6 Gísli Sveinsson lögm. 2400 16 Gísli Þorsteinsson st/rim. 2500 17.50 Gísli Þorbjarnarson 2000 10 eign 75 3 Gísli Ólafsson sfmstj. 2800 22 Guðbj. Guðbjartss. vélstj. 2000 10 Guðjón Sigurðss. dánarbú 6000 100 GuðbjÖrg Jónsdóttir: eign 325 13 Guðmundsson Andrés 3000 25 —-— Hjálmar 3000 25 eign 1700 68 Guðm. Bjarnason klæðsk. 3000 25 Guðm. Björnsson landl. 7000 135 Guðm. Breiðfjörð 2000 10 Guðm. Böðvarson umbm. 3000 25 Guðm. Egilsson kpm. 2500 17.50 Guðm. Guðmu ndss. V egam. eign 600 24 G. E. Guðmundss. kpm, 2000 10 Guðm.Frankl.Guðmundss.2000 10 G. Kr. Guðmundss. kpm. 4000 45 Guðm. Guðnason skipstj. 9000 215 Hallgrímur Tómasson 2000 10 Hannes Þorsteinsson 3700 39 Hausen H. J. smiður 2000 10 Hansen, H. J. bakari 7000 135 Hansen, Morten 3000 25 Hansen, Valdemar 2000 10 Hanson H. S. 5000 70 Haraldur Amason 3000 25 Haraldur Níelsson 3200 29 Har. Sigurðsson vélstj. 2000 10 Haut, Heinr. 2400 16 Havsteen J. dánarbú 4900 67.50 Havsteen O. J. kaupm. 3500 35 Helgi Helgason bókh. 2700 20.50 Helgi Jónsson, Tungu 2000 10 Helgi Jónsson dr. phil. 2200 13 Heigi Magnússon járnsm. 5500 85 Helgi Teitsson 2500 17.50 'Henningsen J. 2400 16 Hið ísl. steinolíufélag 40000 1455 Hjaltested Pétur ritari 2000 Hjaltested Pétur úrsm. 3000 eigii 275 Hjaltested Sig. bakari 3500 Hjalti Jónsson skipstj. 9000 Hjálmt/r Sigurðsson eign Hjörtur Hjartarson Hlíðdal Guðm. Hobba Cl. 2000 175 2400 2500 10000 10 25 11 35 215 10 7 16 17.50 255 Guðm. Hannesson próf. 4500 57.50 Hróm. Jósefsson skipstj. 2500 17.50 Jónas Jónasson sjóm. 2000 Guðm. Helgason 2500 17.50 Höepfner C. 2000 10 Jónas .Jgnsson kennari 2000 Guðm, Jóhannesson 3000 25 Indriði Einarss. skrif.stj. 4500 57.50 Jónas Jónsson dyrav. 2000 Guðm. Jónsson skipstj. 5000 70 Indriði Gottsveinsson 2500 17.50 Jónassen Þórunn 2500 Guðm. Magnússon próf. 7000 135 Ingim. Jónsson verkstj. 2400 16 eign 200 eign 675 27 Ingv. Benediktss. stýrim. 4000 45 Jónasson Guðrún 2500 Jóuatan Þorsteinsson 8000 Júlíus Halldórsson lækn. 2000 H. P. Duus Kápur og H. P. Duus A-deild A-deiId. Trey jur. Ingv. Pálsson kaupm. 2500 eign 100 ísbjörninn h.f. 6000 íshúsfélagið 4000 ísl. danskt félag. Um- boðsm. E. Claessen, eign 575 Jacobsen Egill kaupm. 7000 Jakob Bjarnason vélstj. 2000 Jakob Jónsson verzl.stj. 3500 Jensen B.N. catid.pharm. 2000 Jensen Friðrik vélstj. 2000 Jensen Thor kaupm. 20000 eign 2400 Jessen M. E. vélfræð. 2000 Johnson A. J. 2000 — Theodor 2500 — O. konsúll 8000 — Þorgr. lækn., eign 150 Jóel Jónsson skipstj. 7000 Jóh. Egibson trósm. eign 275 Jóh. Jóhanness. dánarbú 4000 eign 4000 Jóh. Kristjánsson ættfr. 2000 Jóh. Þorsteinsson eign 500 Jóhanna L. Einarsd. (barn): eign 150 Jóhanna Stefánsdóttir eign 75 Jóhannes Bjarnason sjóm. 2000 Jóhs. Einarsson skipstj. 2000 Jóhs. Guðmundss.skipstj. 2000 Jóh. Þorkelsson 4000 Jóhs. Hjartarson 2000 Jóhs. Magnússon 2500 Jóhs. Sigfússon adjunkt 3000 eign 50 Jón Arnason dbú eign 950 Jón Bjarnason kaupm. 2500 Jón Björnsson & Co. 8000 Jón Brynjólfsson 4500 Jón Eyvindsson verzlm. 3000 Jón Gunnarsson 4500 Jón Halldórsson & Co. 3500 Jón Hallgrímsson kpm. 2000 Jón Helgason prófessor 4200 Jón Helgason kaupm. 2500 Jón Hermannss. skrif.stj. 4500 Jón Hermannss. úrsm. 2000 Jón Hjálmarsson vélstj. 2500 Jón Hróbjartsson vélstj. 2500 Jón ísleifsson verkfr. 2700 Jón Jakobsson Iandsb.v. 4000 Jón Jensson dbú 4000 Jón Jóhannson skipstj. 8000 Jón Jónasson skipstj. 9000 Jón Jónsson docent 3000 Jón Jónsson frá Vaðnesi 4500 Jón Kristjánsson próf. 3400 Jón MagnÚBson bæjarf. 12000 eign 200 Jón Magnúss. fiskim.m. 2200 Jón Ófeigsson kennari 2500 Jón Ólafsson höfundur 2500 Jón Ólafsson skipstj. 4000 Jón Pálsson gjaldk. 4500 eign 150 Jón H. Sigurðsson lækn. 4000 Jón Sigurðsson skipstj. 6000 Jón Stefánsson skósm. 2500 Jón Þórðarsonar verzl. 3500 Jón Þórarinsson fræðsl. 3000 Jón Þorkelsson skjalav. 5000 Jón Þorláksson verkfr. 5000 eign 250 Jörgensen R. vélam. 2500 Jörundur Brynjólfsson 2000 8000 200 Kaaber L. konsúll Katólska trúboðið eign 17.50 4 100 45 23 135 10 35 10 10 655 96 10 10 17.50 175 6 135 11 45 160 10 20 6 3 10 10 10 45 10 17.50' 25 2 38 17.50 175 57.50 25 57.50 35 10 50 17.50 57.50 10 17.50 17.50 20.50' 45 45 175 215 25 57.50' 33 335 8 13 17.50 17.50 45 57.50 6 45 100 17.50 35 25 70 70 10 10 10 10 17.50 8 17.5 0 175 10 17.5° 10 175 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.