Morgunblaðið - 23.12.1915, Side 3

Morgunblaðið - 23.12.1915, Side 3
MORGUNRI AÐí^ 3 Hallð! f*að eru seinustu forvöð fyrir þá, sem ætia sér að kaupa jólafrésskrauf og jólagjafir í verzlun Árna Eiríkssonar, Austurstræti 6. C3=3 D A <9 Ö O P, I N. Jólamessnr í dómkirkjunni: Aðfangadagskvöld kl. 6 próf. Jón Helgason. Jóladag kl. 11 síra Jóh. Þorkelsson. Kl. lJ/2 síra Bjarni Jónsson (dönsk messa). Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. 2. jóladag kl. 12 síra Bjarni Jóns- son. Kl. 5. cand. theol. S. A. Gíslason. Hátíðaiuessur: í Fríkirkjunni: Jólakvöld f fivík kl. 6 síðd. (sr. Ól. Ól.), 1 Hafnarf. kl. 9 sfSd. (sr. Ól. Ól.). 1. jóladag í Rvík kl. 12 á hád. (sr. Ól. Ól.), kl. 5 síðd. (próf. Har. Níels- ®on). í Hafnarf. kl. 6 síðd. (sr. Ól. Ól.). 2. f jólum í Rvík skírnarguðsþjón usta kl. 12 á hád. (sr. Ól. Ól.), kl. 5 8föd. cand. theol. Jón Guðnason stígur * stólinn. Ianborguaarverð póstávfsana er frá ^2. des.: Franki ... 64 Mark .... 72 Sterlings pund 17,55 Skálholt fór frá Fœreyjum í fyrra- og mun þvf varla vœntanlegt 'Ogað fyr en á jóladagsmorgun. I -^re kom hingað frá Fhetwood í ^rrakvöld, hlaðinn salti. Skipið hafði 'Uverðan póst meðferðis, alls rúml. Poka fulla. v.^targir menn hafa kvartað yfir því ^ oss hvað Laugavegurinn vœri slæm- v yf'rferðar. En það er ekki á voru ®i u kæta hann. En ef þeir sem i ver ráð eiga um það vildu athuga tll'g þar er umhorfs, þá væri þó náð í áttina til þess er betur :er. Þ Hii munu vera fá dæmi að jafn- J0la-Ö8 hafi verið < búðum hór «ig u- Reykjavík fær stundum á ksJtÓtbæíarbrag, og er það sízt að cJiúóin varéiir opin íií Rl. 11 og Rálf í Rvöíó. JSárus S. JSúóvigsson, sRóverzíun. Komið fljótt til Clausensbræðra, ef þ;ð ætlið að fá nokkuð af góðu og ódýru Lei rvörunni gefa fengii aS selja Morgunblaðsins á morgun kl. 10. Jólamessur í Garðaprestakalli: Aðfangadagskvöld : Bessastöðum kl. 5 e. m. — Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 7r/2 e. m. Arni Björnsson. Jóladaginn : Þjóðkirkjunni í Hafnar firði kl. 12 á hád. Arni Björnsson. 2. jóladag : Vífilsstöðum kl. 9 f. h. Bessastöðum kl. 12 á hád. Arni Bj.— Þjóðkirkjunni i Hafnarf. kl. 12 á hád. Janus Jónsson prófastur. Fjölda margar tegundir af Vindium, Vindlingum Og Cigarettum verða á boðstólum um jólin í Kaffikúsmu Fjalikonau. Kaupmenn! Enn er dálítið eftir af Kertunum góöu hjá A. Guðmundsson, Sími 282. Lækjargötu 4. Kýr, miðsvetrarbær, 9 v. gömul, góður gripur, er nú þegar til sölu ásamt fóðri (töðu) fram úr. Upplýsingar hjá Pétri Ottesen, Ytrahólmi á Akranesi. Munið eftir svörtu Silkisvuntuefnunum og misl. Silkjunum hjá ftmatdi Laukur ágætur í kössum fyrirliggjandi hjá O. J. Havsteen Að eins fyrir kaup- menn og kaupfólög1. |> ÆaupsRapur $ IPatasala 1 Bergstaðastræti 33 b. Gott pianó til söln fyrir 485 kr. Ritstj. visar á. Litið hús til sölo. R. v. á. Jólakerti, jólatrésskraut, munnhörp- nr, póstkort, póstkorta albúm 0. m. fl. fallegt en ódýrt fæst I Bergstaðastræti 27. V e r z 1 u n til s ö 1 u. Af sérstöknm ástæðum er lítil nýlenduvöruverzlnn i Austurbænum til sölu nú þegar. R. v. á. T i 1 s ö 1 u: Borðstofuskápur, stand- iampi neð skerm, bengilampi, stofnborð, gólfteppi, divanteppi, þvottaborð með marmaraplötn, toilettáommóða, rúmtveggja manna, fjaðramadressa, náttborð, portierar, skrifborð, klæðaskápur, cbaiselongue, ýms eldhúsáhöld og m. fl. Alt mjög vel vand- að og í ágætu standi. Rítstj. v. á. Kommóður eru til sölu á Lindar- götu 2. Karlmannsregnkápa, lítið brúk- nð, er til söln fyrir hálfvirði á Frakka- stig 24. £siga Herbergi með forstofuinngangi ósk- ast nú þegar. £. v. á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.