Morgunblaðið - 24.12.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.12.1915, Qupperneq 1
Jólablað 1915 Ritstjóri: Vilh. Finsen 3E □1=3! Herm. N. Petersen & Sön Konungl. hirðsalar, Bredgade 23 — Kaupmannahöín PIANO og FLYGEL. Ótal heiðurspeningar. Frægustu pianoleikarar Norðurálfu keppast um að lofa hljóðfærin. Þau eru hljómmeiri, fegurri og endingarbetri en öll öui'ur hljóðfæri, sern búin eru til á Norðurlöndum. Beztu pianoleikarar leika að eins á hljóðfæri frá Herm. N. Petersen & Sön. Meðal þeirra, sem hafa gejið vottorð um það, að hljóðfceri frá verksmiðjunni séu hin beztu, er þeir hafi leikið á, eru þessi alþektu tónskáld og þianoleikarar: Professor Bartholdy. Professor Victor Bendix og frú hans. Aug. Enna. Fini Henriques. Charles Kjerulf. Hans Ishöj. Schnedler Petersen. Professor Orth. Sven Scholander. Gunnar Foss. Maria Carreras (heimsfræga pianoleikkonan) og fjöldi annara. Frekari meðmæla þarf ekki við. Leitið umsagna þeirra hér á landi, sem þegar hafa eignast þessi ágætu hljóðfæri. wmimmmmmMí Agætir borgunarskilmálar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.